Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 8
i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 4 í DAG er sunnudagur 12. júlí. Það er 4. sunnudagur aftir Trinitatis. 193. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.07 og síðdegisflóð kl. 19.33 - stórstreymi, flóðhæðin 4,12 ti. Sólarupprás í Reykjavík <l. 3.30 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegis- 3tað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 2.36 [Almanak Háskólans). Þegar þór biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fénýta mælgi að hætti heiðingja . . .(Matt6,7.) ÁRNAÐ HEILLA Gunnvör Braga, deildar- stjóri bama- og unglinga- deildar Ríkisútvarpsins. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu, Meltröð 8 í Kópavogi, eftir kl. 17.______________ Aheit og gjafir ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. NN 2000, Edda 2000, María Jónsdóttir Grindavík 2000, rt ára afmæli. A morgun, 13. þm., er sjötíu og fimm f O ára Lúðvík J. Albertsson á Svalbarða á Hellissandi. Þá eiga gullbrúðkaup þann sama dag hann og kona hans, Veronika Hermannsdóttir. Þau verða að heiman. P A ára afmæli. í dag, 12. Oi/júlí, er sextugur Sig- urður Ingimundarson vistmaður á Kópavogshæli, en hann fæddist á Hellis- sandi. Hann er vinmargur maður. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Hvassafell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Togarinn Snorri Sturluson kom inn í gær af veiðum og hélt síðan afram til útlanda í söluferð. í dag, sunnudag, er Goðafoss vænt- anlegur frá útlöndum. Á morgun, mánudag, er togar- inn Asbjörn væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Um helgina, laugardag, og í dag voru skemmtiferðaskip vænt- anleg, en þau áttu að fara aftur samdægurs. Leiguskip- ið Dorado er væntanlegt á morgun, mánudag, að utan. FRÉTTIR_________________ HUNDADAGAR - „tiltekið skeið sumars um heitasta tímann", eins og segir í Stjömufræði/Rímfræði, hefst á morgun, mánudaginn 13. júlí. Hundadögum lýkur, 23. ágúst. „Nafnið mun komið frá Rómveijum, er sóttu hug- myndina til Fom-Grikkja, sem settu sumarhitana í sam- band við hundastjömuna Síríus. Hjá íslendingum er hundadaganafnið tengt minn- ingunni um Jömnd hunda- dagakonung, sem tók sér völd hér 25. júní og var hrakinn frá völdum 22. ágúst", svo vitnað sé til Stjömufræði/ Rímfræði. NN 2000, EG 2000, HH 2000, NN 2000, BJ 2000, RB 2000, MS 2000, SJ 2000, Ragnheiður 2000, NV 2000, NN 200, GÓ 2000, HB 2000, SB 2000, Haukur 2000, Ás- laug Skúladóttir 2000, MK 2100, GBB 2500, SÞ 2500, HA ára afmæli. Nk. I \/ þriðjudag, 14. júlí, verður sjötugur Þórir Þor- geirsson kennari, Reykjum, Laugavatni. Hann og kona hans, Ester, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á aftnælisdaginn eftir kl. 15. I7A ára afmæli. í dag, 12. I U júlí, er sjötugur Hall- dór Guðnason frá Þverdal í Aðaivík, Tunguseli 1 hér í Reykjavík. Hann er að heim- an. Kvöld-, nntur- og helgarþjónutta apótekanna I Reykjavik dagana 10. júli til 16. júlí, aó báðum dögum meðtöldum er ( Lyfjabúðlnnl Iðunn. Auk þass sr Garðs Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Rsykjavfk, Ssltjamamsa og Kópavog i Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar míðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaks '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið é móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHJamamas: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiðvirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eHlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æalu Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðlö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú viÖ áfengisvandamól aÖ stríöa, þó er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfra&ðÍBtöðln: Sálfrœöileg róögjöf s. 687075. StuttbylgjuMndingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er e.nnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar LandtpHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. BamaspHall Hrlngsinm: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadalld Landapftalana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — BorgarmpKallnn (Foaavogl: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eKir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,- hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heileuvemdarmtöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngartieimlli Rsykjavlkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: EKir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VffllaataðaspHall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspKali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhaimlll I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eKir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hHa- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsvaKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 tll ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúslö fram ó vora daga“. Uatasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA AkureyH og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin aem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NAttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri elmi 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbæj- arlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. BreiðhoKi: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( MosfallssvaK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opín mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug SeKJamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.