Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 5 Dagverð kr. 5.084,- Miðað við tvo í tveggja manna klefa. Verð frá kr. 116.940,-* á mann. Dagverð kr. 3.983,- Miðað við fjóra í fjögurra manna klefa. Verð frá kr. 91.623,-* á mann. * Miðað viö gengi og flugverð 19. júní. Sé heildarverð hefðbundinna ferðalaga miðað við allt þetta og þjónustu (250 manns starfa á 600 farþega skipi!) og fæði í sama gæðaflókki, hefur Astor í langflestum tilfellum vinninginn og með ótvíræðan kost að auki: Þú ert á stöðugu ferðalagi milli nýrra og spennandi áfangastaða! AsrnTWTmmm^' , .. .. .. - ■Sam. gy m Þann 14. október n.k. mun hið nýsmíðaða glæsifley Astor leggja úr höfn í eina eftirminnilegustu siglingu sem ísienskum ferðalöngum býðst á þessu ári! 23 nætur um borð í lúxusfleyi með öllum munaði, hátíðarmat í öll mál, óviðjafnanlegri aðstöðu og stanslausri skemmtun frá morgni til kvölds, íslensk hópferð með íslenskum fararstjóra um sjö þjóðlönd, þrjár heimsálfur og tvö heimshöf. Fjölbreyttar skoöunarferðir í hverri höfn, um fomgriskar rústir, gamlar arababorgir, eyðimerkur, grafhýsi, musteri, pýramída, heims- borgir, indverskar hallir og musteri. Þetta er gulliö tækifæri til að kynnast heiminum og síðast en ekki síst, samferðafólki frá mörgum löndum Evrópu. Petta er ekki eina ferðin sem Samvinnu ferðir-Landsýn býður með Astor. Komdu á söluskrifstofuna og kynntu þér nýjan bækling og verðlista yfir alls kyns ævintýrasiglingar, allt frá Montreal til Mauritius. Astor kemur tvisvar við á áætlun sinni í Reykjavíkurhöfn. Öllum þeim, sem pantað hafa ferðir með skipinu, verður boðið umborðaðlítaáfleyið. London-Genúa (ítalía)—Heraklion (Grikkland)- Port Said (Egyptaland) - Suez - Safaga - Luxor - Al-Hudaydah - Yemen - Bombay - (Indland) - Mangalore - Cochin - Madras - London. msgverdt fæst roiw° vtrdi ferdorinnor - óg {ms3 ketnur þéráðvurt! Verðið sem gefið er upp gæti virst sumum hærra en í venjulegum ferðum. En með því að reikna út dagverð, heildarkostnaði deilt með dagafjölda, á báðum möguleikunum kemur margt athyglisvert í Ijós. Athugaðu hvað er innifalið í ferðinni með Astor: Ferðir frá íslandi að skipshlið. « Gisting um borð í Astor. e Sigllng milli viðkomustaða. Veislumatur í hvert mál. • Vönduð skemmtidagskrá á hverju kvöldi. « Aðgangur að næturklúbbi og diskóteki « Allir skattar og tollar sem tengjast siglingunni. • Ferðatrygging. • Aðgangur að tveimur sund- laugum, líkamsræktarsal, fyrirlestrarsal, bókasafni, Kynningarbæklingur og ítorlegur verðlisti ó söluskrifstofunum. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.