Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 12.07.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 5 Dagverð kr. 5.084,- Miðað við tvo í tveggja manna klefa. Verð frá kr. 116.940,-* á mann. Dagverð kr. 3.983,- Miðað við fjóra í fjögurra manna klefa. Verð frá kr. 91.623,-* á mann. * Miðað viö gengi og flugverð 19. júní. Sé heildarverð hefðbundinna ferðalaga miðað við allt þetta og þjónustu (250 manns starfa á 600 farþega skipi!) og fæði í sama gæðaflókki, hefur Astor í langflestum tilfellum vinninginn og með ótvíræðan kost að auki: Þú ert á stöðugu ferðalagi milli nýrra og spennandi áfangastaða! AsrnTWTmmm^' , .. .. .. - ■Sam. gy m Þann 14. október n.k. mun hið nýsmíðaða glæsifley Astor leggja úr höfn í eina eftirminnilegustu siglingu sem ísienskum ferðalöngum býðst á þessu ári! 23 nætur um borð í lúxusfleyi með öllum munaði, hátíðarmat í öll mál, óviðjafnanlegri aðstöðu og stanslausri skemmtun frá morgni til kvölds, íslensk hópferð með íslenskum fararstjóra um sjö þjóðlönd, þrjár heimsálfur og tvö heimshöf. Fjölbreyttar skoöunarferðir í hverri höfn, um fomgriskar rústir, gamlar arababorgir, eyðimerkur, grafhýsi, musteri, pýramída, heims- borgir, indverskar hallir og musteri. Þetta er gulliö tækifæri til að kynnast heiminum og síðast en ekki síst, samferðafólki frá mörgum löndum Evrópu. Petta er ekki eina ferðin sem Samvinnu ferðir-Landsýn býður með Astor. Komdu á söluskrifstofuna og kynntu þér nýjan bækling og verðlista yfir alls kyns ævintýrasiglingar, allt frá Montreal til Mauritius. Astor kemur tvisvar við á áætlun sinni í Reykjavíkurhöfn. Öllum þeim, sem pantað hafa ferðir með skipinu, verður boðið umborðaðlítaáfleyið. London-Genúa (ítalía)—Heraklion (Grikkland)- Port Said (Egyptaland) - Suez - Safaga - Luxor - Al-Hudaydah - Yemen - Bombay - (Indland) - Mangalore - Cochin - Madras - London. msgverdt fæst roiw° vtrdi ferdorinnor - óg {ms3 ketnur þéráðvurt! Verðið sem gefið er upp gæti virst sumum hærra en í venjulegum ferðum. En með því að reikna út dagverð, heildarkostnaði deilt með dagafjölda, á báðum möguleikunum kemur margt athyglisvert í Ijós. Athugaðu hvað er innifalið í ferðinni með Astor: Ferðir frá íslandi að skipshlið. « Gisting um borð í Astor. e Sigllng milli viðkomustaða. Veislumatur í hvert mál. • Vönduð skemmtidagskrá á hverju kvöldi. « Aðgangur að næturklúbbi og diskóteki « Allir skattar og tollar sem tengjast siglingunni. • Ferðatrygging. • Aðgangur að tveimur sund- laugum, líkamsræktarsal, fyrirlestrarsal, bókasafni, Kynningarbæklingur og ítorlegur verðlisti ó söluskrifstofunum. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.