Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 44
t- 44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Stöður skipstjórnar- manna til starfa á Grænhöfðaeyjum Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér með lausar til umsóknar eftirtaldar stöð- ur við fiskveiðiverkefnið á Cabo Verde: 1. Skipstjóra á Feng, 150 smál. fjölveiðiskip stofnunarinnar. Skipið mun stunda veið- ar, veiðitilraunir og fiskirannsóknir við Cabo Verde auk þess að vera notað til kennslu í fiskveiðum. Umsækjendur skulu hafa full skipstjórnarréttindi á slíkt skip og reynslu af fjölbreyttum veiðiskap. 2. 1. stýrimann á skipið, með sömu réttindi og skipstjórar. 3. 1. vélstjóra á sama skip. Umsækjendur þurfa að hafa full vélstjóraréttindi og reynslu við fiskveiðar. Einnig er æskilegt að þeir hafi reynslu í viðgerðum, rafsuðu og logsuðu ásamt almennu viðhaldi skipa. í umsóknum þurfa m.a. að koma fram mennt- un, tungumálakunnátta og starfsreynsla, þar á meðal í þróunarlöndunum, ef um er að ræða. Umsækjendur verða að vera reiðubún- ir til náms í portúgölsku. Gert er ráð fyrir að þeir sem ráðnir verða taki þátt í fjögurra vikna undirbúningsnámskeiði og hefji störf um mánaðamót ágúst/september eða sam- kvæmt nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 1987. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þ.S.S.Í., Rauðarárstíg 25, sími 622000, til 21. júlí. Framtíðarstarf Óskum eftir duglegum og laghentum manni til starfa á verkstæði okkar í Lækjargötu 6a. Starfið felst í skóviðgerðum og afgreiðslu. Upplýsingar eru veittar á staðnum, ekki í síma. J i GISLI fWm FERDIINJMISIÐSSON HF Lækjargötu 6a. Sími 14711. Fóstrur Mikil þörf er fyrir ykkur á leikskólanum Mel- bæ, Eskifirði. Eina stöðu þarf að manna í ágúst og tvær í september. Æskilegt er að ein ykkar hafi aflað sér sérþekkingar á sviði talkennslu. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 97-6170. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Garðabær Skrifstofumaður Á skrifstofu Garðabæjar er laust starf skrif- stofumanns, sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf s.s. vegna manntals o.fl. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf skal skila á bæjarskrif- stofu Garðabæjar fyrir 1. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 42311. Bæjarritarinn í Garðabæ. Ritari Arkitektastofa óskar að ráða ritara í hálfs- dags starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og reynsla í tölvuritvinnslu æskileg. Þarf að geta tekið til starfa eigi síðar en eftir tvo mánuði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ritari — 5178“ fyrir 20. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fóstrur Fóstrur og eða annað uppeldismenntað starfs- fólk óskast til starfa á dagvistarheimilum Hafnarfjarðar. Upplýsingar um störfin veita forstöðumenn dagvistarheimila Hafnarfjarðar og dagvistar- fulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Félagsmálastjóri. Forstöðumaður Starf forstöðumanns á leikskólanum Arnar- bergi er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar. Félagsmálastjóri. Atvinnurekendur athugið! Ungur og hress ritari óskar eftir starfi allan daginn frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52601, Margrét. ATH! Ungur Svfi sem talar góða íslensku og ensku óskar eftirvel launuðu starfi frá 1. september. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HH — 6036". Byggingarfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 681725. Kjötafgreiðsla Við leitum að kjötiðnaðarmanni, matreiðslu- manni eða manni með sambærilega reynslu. Til boða stendur gott starf, góð laun og framtíðarmöguleikar. Hafið samband við starfsmannastjóra í síma 22110 á milli kl. 10.00 og 12.00 og 14.00 og 15.00, eða komið á skrifstofu KRON, Laugavegi 19, 4. hæð. Verkfræðingar — tæknif ræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræð- ing til starfa við áætlanagerð við raforkuvirki. Kunnátta í Fortran-forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi, sem nota má við áætlanagerð. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. * RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR R^ÐCJOF OC RAONINCAR Ert þú á réttri hillu í Iffinu? Ef þú ert vön/vanur bókhaldi, áhugasöm/ samur um tölvur og laus í byrjun ágúst, þá höfum við ef til vill rétta starfið fyrir þig! Einnig höfum við margvísleg önnur störf sem gæti hentað þér. Líttu við milli kl. 9.00-15.00 virka daga. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann í eina af tryggingadeildum okkar til almennra skrif- stofustarfa. Æskilegt að umsækjendur hafi starfsreynslu og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. FftÐCjOF OC RMDNINCAR Ert þú fjármála- snillingur? Ungt metnaðarfullt iðnfyrirtæki með tæplega 30 manna starfslið leitar að vel menntuðum fjármálastjóra með góða starísreynslu. Starfið felur m.a. í sér umsjón með fjárreiðum fyrirtækisins, bókhaldi, mánaðarlegu upp- gjöri og skrifstofustjórn, ásamt samskiptum við viðskiptavini þar á meðal lánastofnarir. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.