Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 39 Hvaða kostur er bestur? margnota rakvélar eru ódýrari en venju- leg rakvélarblöð! Og hver ''ZÍBJC) rakvél dugar jafii- lengi og eitt rakvélarblað. 'KáúpféíágaWa VEIÐISETT kr. 1.390 SANDLEIKFÖNG kr. 285 FÓTBOLTI kr.495 KAUPFÉLÖGIN j LANDINU SVEFNPOKI kr. 5.270 FERÐASETT kr.830 KAUPFÉLÖGIN í LANDINU Tölvunám Tryggðu þér örugga og vellaunaða atvinnu íframtíðinni Ný námsbraut: Tölvutækni Tölvufræðslan mun í september nk. hefja eins árs kennslu í tölvutækni. Um er að ræða hagnýtt nám þar sem áhersla er lögð á þá þætti sem koma að mestu gagni við tölvunotkun í atvinnulífinu og við gerð hugbúnaðar. Náminu er skipt í tvo sjálf- stæða áfanga. Fyrri áfanginn nýtist fyllilega í starfi, þótt hinn síðari sé tekinn seinna. Seinni áfanginn hefst í janúar 1988. TÓLVUTÆKNII 14. september 1987 til 19. desember 1987. Meðal efnis eru eftirfarandi þættir: • Almenn tölvufræði • Kerfisgreining • Uppbygging stýrikerfa • Gagnasafnsfræði • Forritun ídBase III+ • Forritun í Pascal • Hagnýt stærðfræði Umsjón með kennslu hefur Óskar B. Hauksson, tölvuverk- fræðingur skólastjóri Tölvufræðslunnar. Nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni28 Landmælingar Islands: Ný sérkort og göngukort komin út Landmælingar íslands hafa sent frá sér tvö ný sérkort. Annað þeirra er af Skaftafelli en hitt af Húsavik og Mývatni. Auk þess hefur komið út göngukort af Hornströndum. Kortið af Skaftafelli sýnir auk Skaftafells útivistarsvæðið í kring um Öræfajökul. Á kortinu af Húsavík og Mývatni eru sýnd öll helstu útivistarsvæði í nágrenni þessara staða. Má þar nefna Ás- byrgi, þjóðgarðinn vestan Jökulsár á fjöllum og Dettifoss. Göngukort af Homströndum sýnir allar helstu gönguleiðir um Homstrandir. Landmælingar íslands hafa áður gefið út sérkort af Þórsmörk og Landmannalaugum, Þingvöllum, Heklu, Mývatni, Vestmannaeyjum og Suðvesturlandi. Grænfriðungar: Alþjóðleg her- ferð gegn kjarn orkutilraunum Minnast þess, að tvö ár eru liðin frá því * að Rainbow Warrior var sökkt í Auck- land-höfn Auckland, Nýja-Sjálandi, og Sydney, Áatr- alíu. Reuter. GRÆNFRIÐUNGAR minntust' þess í gær, að tvö ár voru liðin, frá þvi að útsendarar frönsku leyniþjónustunnar sökktu skipi þeirra, Rainbow Warrior, í höfn- inni í Auckland á Nýja-Sjálandi, í því skyni að koma i veg fyrir, að það færi inn á kjamorkutil- raunasvæði Frakka á Kyrrahafi. Samtökin notuðu þetta tilefni til að hrinda af stað alþjóðlegri bar- áttuherferð gegn kjamorkutilraun- um og kjamorkuvopnum. í Auckland sigu sjö manns niður úr hafnarbrúnni og hengdu stóran kröfuborða neðan í brúna til að vekja athygli á herferðinni. í Syd- ney klifu þrír þekktir fjaligöngu- menn upp í sjónvarpstum-. borgarinnar, hæsta mannvirki landsins, skömmu fyrir dögun, og breiddu úr fána í 246 metra hæð. Á fánanum var mynd af herskipi innan í bannmerki. HOFUÐBORGIR AUSTURLAIMDA FJÆR: BANGKOK - PATTAYA - SINGAPORE — HONG KONG - TOKYO Ógleymanleg ferð á fjarlægar slóðir — 24 dagar. Brottför 16. október — 12 sæti laus. Sérprentuðferðaáætlun liggur frammi á skrifstofunni. AUKAFERÐ TIL COSTA DEL SOL -16 DAGAR 6. til 21. ágúst. Okkur hefur tekist að útvega örfáar aukaíbúðir í Fuengirola. Takmarkað pláss. Pantið strax. Verð frá kr. 38.600,- Verð kr. 113.900, - pr. mann ítvíbýli. Innifalið: Flugfar, gisting á lúxus hótelum, morgunverður og akstur til og frá flugvelli. íslenskurfararstjóri. Allra val Ferðaskrifstofan sagb Tjarnargötu 10, sími 28633.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.