Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 27
VPÖI t.TTjt, nr HtlOACÍlIMVnJ^ TfJKTTOít( MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 27 Unnið við álbræðsluker fyrir utan Vélsmiðjuna Stál hf. á Seyðisfirði. Seyðisfjörður: Stál hf. af hendir síðustu álbræðslu- kerin til ÍS AL ;vr«í^> Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson Theódór Blöndal framkvæmdastjóri og Björg Blöndal verslunar- stjóri í Stálbúðinni. AGFA+3 Alltaf Gæðamyndir Seyðisfjörður. NÚ Á dögunum afhenti vélsmiðj- an Stál hf. íslenska álfélaginu í Straumsvík álbræðsluker númcr 44, sem jafnframt er það síðasta sem Stál hf. smíðar fyrir ÍSAL að sinni a.m.k. Stál hf. fékk þetta verkefni að undangengnu al- þjóðlegu útboði vorið 1985. Theódór Blöndal framkvæmda- stjóri sagði að þetta verkefni hefði verið uppistaða framleiðslu vél- smiðjunnar síðastliðin tvö ár. Hann sagði að um 900 tonn af stáli hefðu farið í kerin og um 30 ársverk lægju að baki þessari keijasmíði. í desem- ber 1986 bauð ÍSAL út smíði á 35 álbræðslukerjum til viðbótar og bauð Stál hf. einnig í það verk, en þá reyndist fínnskt fyrirtæki vera með aðeins lægra tilboð, sem stjóm- endur ÍSALs tóku. En af þessu má ráða að íslenskur jámiðnaður stend- ur erlendum jámiðnaði jafnfætis, þó vitað sé að hann er ríkisstyrktur að hluta til í nágrannalöndum okk- ar. En nú nýverið bauð ÍSAL svo aftur út smíði á 64 keijum til við- bótar, sem smíða á í haust og á næsta ári. Theódór sagði að Stál hf. hefði gert starfssamning við Stálsmiðjuna hf. í Reykjavík um að gera tilboð í þessi ker og reyna síðan að ná samningum um smíðina. Hann sagði að hér væri um mikið hagsmunamál fyrirtækisins að ræða og ef þeir fengju þetta verk mundi það veita 30 manns vinnu í eitt ár, Nú þegar smíði þessara keija er lokið em framundan ýmis smærri verkefni hjá Stál hf. í skipa- breytingum og viðhaldi, til dæmis var nýlega samið um breytingar á Steinunni SF 10 frá Höfn og sam- kvæmt þeim samningi á að setja nýtt stýrishús á skipið, byggja yfír þilfar og endumýja allt rafmagn í skipinu. Stál hf. rekur einnig verslunina Stálbúðina, sem nú í vor var stækk- uð og endurskipulögð. Vömval hefur verið aukið til að mæta kröf- um viðskiptavina. Verslunarstjóri í Stálbúðinni er Björg Blöndal, eigin- kona Theódórs. Garðar Rúnar Nýja-Sjáland: Óku út í leirhver og biðu bana Wellington, Reuter. FJÓRIR táningar biðu bana þeg- ar bifreið þeirra valt og hafnaði ofan í leirhver á jarðhitasvæðinu í Rotorua á Nýja Sjálandi. Tildrög slyssins vom þau að þétt gufa lagðist yfír akveg um hvera- svæðið þegar ungmennin óku þar um. Var bifreiðinni ekið inn í gufu- bólstrana með þeim afleiðingum að ökumaðurinn missti sjónar á vegin- um og ók útaf. Hverasvæðið í Rotorua, sem er á nyrðri eynni, em vinsælar ferða- mannaslóðir og þar em einnig eftirsóttar heilsulindir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.