Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forstöðumaður við Áfangastað Áfangastaðurinn Amtmannsstíg 5a er fyrir konur sem lokið hafa áfengismeðferð. Félags- ráðgjafamenntun eða sambærileg menntun er skilyrði ásamt reynslu og þekkingu á áfeng- ismeðferðarmálum. Jafnframt vantar starfs- mann í afleysingar frá 15. september nk. Menntun á sviði félags- eða meðferðarmála er skilyrði ráðningar. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur ertil 1. ágúst nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. REYKJMJÍKURBORG JlcUOMl S&HUVl Forstöðumaður Vantar forstöðumann að dagheimilinu Ösp frá 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis forstöðumanns. Fóstrumenntun áskilin. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við dagheimilið Val- höll er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Fóstrur Fóstrur vantar á dagh. Laufásborg, leiksk. Holtaborg og skóladagh. Langholt. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónafóstrur í síma 27277, einnig forstöðu- menn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. REYKJkMÍKURBORG Acuc&evi Stödcvi Þroskaþjálfi Dagheimilið Laufásborg óskar að ráða þroskaþjálfa eða fóstru með sérmenntun til stuðnings börnum með sérþarfir. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. REYKJMJIKURBORG JLautew Stödun Forstöðumaður Vantar forstöðumann að dagheimilinu Múla- borg frá 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis forstöðumanns. Fóstru- menntun áskilim. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Framleiðslustörf Starfsfólk óskast í samlokugerð Mjólkursam- sölunnar. Vinnutími frá kl. 07.00-16.00. Nánari upplýsingar í síma 692225 mánudag og þriðjudag. MJÓLKURSAMSALAN Bittuhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavfk. Óskum að ráða 1. Aðstoðarfólk á bókhald. 2. Aðstoðarfólk í prentsal. 3. Starfskraft við útkeyrslu. SVANSPRENT HF Auöbrekku 12 • Pósthólf 415 202 Kópavogur • Sími 4 27 00 Afgreiðsla (338) Fyrirtækið er sérverslun í Hafnarfirði. Vinnu- tími: 13.00-18.00. Við leitum að manni á aldrinum 35-55 ára sem hefur huggulega og aðlaðandi fram- komu, áhuga fyrir fólki og fallegum hlutum. Viðkomandi þyrfti að hefja störf fljótlega. Laun samkomulagsatriði. Ritari (428) Fyrirtækið er staðsett í Múlahverfinu. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, bókhaíd, gjaldkerastörf o.fl. Við le'rtum að manni með Samvinnu- eða Versl- unarskólamenntun, starfsreynsla æskileg. í boði er fjölbreytt og krefjandi skrifstofu- starf með góðum framtíðarmöguleikum. Laun samkomulag. Laust 1. sept. nk. Bókari (422) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Almenn bókhaldsstörf (s.s. merk- ing fylgiskjala, afstemmingar og uppgjör) í fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi. Um er að ræða nokkuð flókið og umfangsmikið bókhald, sem krefst haldgóðrar þekkingar og reynslu af bókhaldsstörfum. Við leitum að manni með verslunarmenntun og reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi getur hafið störf strax eða eftir nánari sam- komulagi. Tölvuritari (358) Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Tölvuritun, merking fylgiskjala, af- stemmingar, uppgjör, alm. skrifstofustörf o.fl. Við leitum að manni með haldgóða reynslu af tölvuskráningu og bókhaldsþekkingu. Starfið er laust 1. ágúst. Góð laun. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA GRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar. Okkur vantar fólk til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi á hjartadeild Landspítalans, 14-E. Boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun. Komið og kynnið ykkur starfsemi deildarinn- ar hjá hjúkrunarframkvæmdastjóra eða hjúkrunardeildarstjóra. Upplýsingar í síma 29000-485 eða 397. Aðstoðarlæknar 2 óskast í ársstöður á hand- lækningadeild. Annar frá 15. ágúst og hinn frá 1. október. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra á umsóknareyðublöðum lækna, fyrir 1. ágúst hin fyrri, en fyrir 15. september sú síðari. Upplýsingar veitir forstöðulæknir handlækn- ingadeildar, sími 29000. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á 32-A, taugalækningadeild Landspítalans. Fastar næturvaktir sjúkraliða koma til greina, mjög takmarkaðar næturvaktir hjúkrunar- fræðinga. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdstjóri í síma 29000-485 eða hjúkrunardeildarstjóri í síma 29000-690. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á handlækn- ingadeild 4 (13-D). Það eru 25 rúm á deildinni sem skiptast í 13 rúm fyrir þvagfæraskurð- lækningar og 12 rúm fyrir almennar skurð- lækningar. Staðan verður veitt frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000-484 eða 29000-486. Reykjavík, 12.júlí 1987. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá íslensku Óperunni. Starfssvið: Daglegur rekstur, fjármálastjórn, áætlanagerð, kostnaðareftirlit, starfsmanna- hald, markaðssetning og nýting húsnæðis. Við leitum að manni með haldgóða menntun (háskólamenntun) og/eða reynslu af stjórn- unarstörfum og fjármálaumsýslu. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Starfið er laust 1. september nk. Nánari upplýsingar óskast sendar skrifstofu okkar merktar: „íslenska Óperan" fyrir 18. júlí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Lögfræðiskrifstofa — fulltrúi Löglærður fulltrúi óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu í Reykjavík. Umsóknir eða fyrirspurnir óskast sendar aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 16. júlí, merktar: „LF — 4515“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.