Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 §o_ ÚTVARP / SJÓNVARP MÁNUDAGUR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Hringekjan. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Steinn Markó Pólós. It- alskur þáttur fyrir börn og unglinga. þýð. Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 ► Fróttaágripá tóknmáli. <®>16.45 ► Öfugt jafnrótti. (Maid in America). Gamanmynd um fjölskyldu sem ræður karlmann í húsverkin. Leikarar Susan Clark og Alex Karras. Leikstj. Paul Aaron. <® 18.30 ► Börn lögregluforingj- ans. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.05 ► Hetjur Himingeimsins. He-man teiknimynd. 19.25 ► íþróttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir.Veð- ur. Auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Setiðá svikréðum. Þýskur myndaflokkur, 7. þéttur. Lelkarar Burghart Klaussnar, Peter Sattmann ofl.. Þýð. Krlstún Þórðar- dóttir. 21.30 ► Maður er manns gaman. Árni Johnsen heilsar upp á Frlðrik Bjarnason á Hraunbóli í Hörgulshreppi. 21.55 ► Hinrik fjórði. ítöls kvikmynd eftir leikriti Luigi Pirandello. Aðal- hlutverk Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale og Latou Chardon. Leikstjóri Marco Bellocchio. 23.25 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps i dagskrárlok. 19.30 ► 20.00 ► Út f loftió. Guðjón Arngríms- 4SÞ21.05 ► 4BÞ21.35 ► Talnaerjur./Bookof Numbers). <®23.00 ► Dallas.J.R. <®23.45 ► f Ijósaskipt- Fróttir. Veöur. son, fréttamaður, slært í för með Fræðsluþátt- Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1973, sem gerist á er enn að grafast fyrir um unum. (Twilight Zone) göngugarpinum Þórunni Þórðardóttur. ur. Bandarískir kreppuárunu. Félögum tveim tekst að setja á fót litiö fortíð Claytons og verður Yfirnáttúruleg fyrirbæri 20.02 ► BJargvætturinn. (Equalizer) læknar að störf- spilavíti í El Dorado í Arkansas. En samkeppnin er ágengt. gera vart við sig í Ijósa- Bandarískur sakamálaþáttur með Ed- um í Perú. hörð. Leikarar Philip Thomas og Raymond St. Jacqu- skiptunum. ward Woodward. es, sem einnig er leikstjóri. 00.16 ► Dagskrárlok. ((( HYDRO ALUMINIUM IflŒBÍ Hoyanger Verk NOREGI /. Hydro Aluminiuin er citt afstcerstu áljc- lögum i Evrópu. Álframlciösla þcssferfram i Norcgi og nemur riflcga 600.000 tonnum á ári. llydro Aluminium rckur úrvinnslufyr- irtcrki til hálfvinnslu ogfullvinnslu i tiu löndum. Starfsmcnn HydroAluminium i framlciöslu- og söludcildum cru um 12.000 talsinsi I2löndum. Vcltan mun á þcssu ári vcröa um 11 milljaröar norskra króna (um 64 mil/jaröar isl. kr.). 2. í Hoyangcr rckur Hydro Aluminium málmbrícöslu og álþynnuvcrksmiöju þar scm framlciddar cru bílfclgur (Fundo). 3. Málmbraöslan cr mcöal hinna fuH- komnustu i hciminum ogcr ársframlciösla hcnnarum 68.000 tonn. Fundo Aluminium framlciöir álfclgur á margar þckktar bíltcg- undir. auk þcss scm fyrirtakiÖ er mcö framlciöslu á þcssu sviöi undir cigin nafni. 4. Hovangcr cr viÖ Sogn. um þriggja stundafjóröunga aksturfrá nasta flugvelli (Fordc-flugvclli). Á þcssum slóöum crstór- brolin náttúrufcgurö ogótal takifari til útilifs. Skiöalöndcru innan scilingar þcgar vcturgcngur í garö. baöi ti/svigsoggöngu, og mcnningarliflö cr baöifjörugt ogfjöl- brcvtt. í Hoyangcr cr ný iþróttahöll og sundhöllmcö 25 mctra laug. íbúarcru 2500 og cr vclscöfyrir laknis- og hcil- brigöisþjónustu. svo ogframhaldsskóla- kcnnslu. HYDRO ALUMINIUM BYÐUR ÞIG VELKOMINN í HÓP STARFS- MANNA SINNA í H0YANGER Flestar af þeim stöðum sem við bjóðum upp á verða í kerskálum (fastar, 3 skiptar vaktir) og hjá Fundo Aluminium (breytilegar, 3 skiptar vaktir, helgarfri). Á síðustu árum hefur mikið af ungu fólki ráðist til félagsins. Þar sem okkur er í mun að hafa aldurs- dreifingu starfsmanna sem jafnasta hvetjum við fólk yfir 25 ára aldri sérstaklega til þess að sækja um vinnu hjá okkur. % Æskilegt er að umsækjendur hafi starfað í iðnaði, en það er ekkert skilyrði þar sem séð verður fyrir starfsþjálfun. Viðkomandi verða að vera heilsuhraust- ir og hafa bílpróf. Lágmarksaldur er 20 ár. Allir starfsmenn hafa föst mánaðarlaun, auk vakta- álag og aukálaga vegna sérstakra verkefna. Launin eru sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði og starfsmenn eru tryggðir þeim að kostnaðarlausu. Á vinnustað er frítt mötuneyti. Félagið aðstoðarfjölskyldur við að verða sér úti um leiguhúsnæði og lánar starfsmönnum sem vilja byggja eða kaupa eigið húsnæði. Frekari upplýsingar gefa Karl Magnus Gudvangen eða Björn Alræk, hjá starfsmannahaldi fyrirtækisins, sími 57/12 200. ((( HYDRO kSSBÍ AIJUMINIUM Hoyanger Verk Personalavd. 5900 H0YANGER. HRINGDU og fáðu áskriftargjöld- in skuldfærð a greiðslukortareikning þinn mánaðarlega. SIMINN ER 691140 691141 ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 - 07.00 Veðurfregnir. Séra Ólafur Oddsson flytur bæn. 07.00 - 07.03 Fréttir. 07.03 - 09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 07.30 og 08.00 og veðurfregnir kl. 08.15. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 07.20 og fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00 - 09.05 Fréttir. 09.05 - 09.20 Morgunstund barnanna. Síðasti lestur sögunnar um Dýrin i Bratthálsi eftir Ingebrigt Davik i þýð- ingu Kristjáns frá Djúpalæk. Heiðdís Norðfjörð les. Gunnar Gunnarsson leikur undir lög eftir höfund. 09.20 - 09.45 Morguntrimm í umsjón Jónínu Benediktsdóttur. 09.45 - 10.00 Búnaðarþáttur. 10.00 - 10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10 - 10.30 Veðurfregnir. 10.30 - 11.00 Við höfnina. Þáttur frá Akureyri í umsjón Birgis Sveinbjörns- sonar. 11.00 - 11.05 Fréttir, tilkynningar. 11.05-12.00 Á frívaktinni, Bryndís Bald- ursdóttir kynnir óskalög sjómanna í þætti sem veröur endurtekin á Rás 2 aöfaranótt föstudags kl. 02.00. 12.00 - 12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 - 12.45 Hádegisfréttír. 12.46 -13.30 Veöurfregnir, tilkynningar, tónlist. 13.30 -14.00 I dagsins önn. Þáttur um málefni fatnaðra i umsjón Hilmars Þórs Hafsteinssonar. Þátturinn verður endurtekinn á þriðjudag kl. 20.40. 14.00 - 14.30 Miödegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir'' eftir Zolt von Hársány. Jóhann GunnarÓlafsson þýddi og Ragnhildur Steingrímsdóttir les 20. lestur. 14.30 -16.00 fslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 16.20 -16.00 Tónbrot. Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur. Endurtekinn þáttur frá Akureyri í um- sjón Kristjáns R. Kristjánssonar. 16.00 - 16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.06 - 16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.15 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Barnaútvarpiö. 17.00 - 17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.06 - 17.40 Síðdegistónleikar. Fyrst veröur fluttur forleikur C. Debussy, Síðdegi fánans. Fílharmónluhljóm- sveitin i Berlín leikur, Herbert von Karjan stjórnar. Þá verður flutt Spænsk rapsódía eftir Maurice Ravel. Sinfóníu- hljómsveitin í Montreal leikur, C. Dutoit stjórnar. Síðasta verkið er Finl- andia, tónljóð eftir J. Sibelius. Hljóm- sveitin fílharmónía leikur undir stjórn Vladimir Ashkenazy. 17.40 - 18.00 Torgið, þáttur I umsjón Þorgeirs Ólafssonar og önnu M. Sig- urðardóttur. 18.00 - 18.05 Fréttir, tilkynningar. 18.05 - 18.46 Torginu framhaldið. 18.46 - 19.00 Veöurfregnir, dagskrá. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 20.00 Daglegt mál. endurtekinn þáttur Þórhalls Bragasonar frá morgni. Um daginn og veginn, dr. Þór Jakobs- son, veðurfræðingur talar. 20.00 - 20.40 Nútímatónlist. Frá tónlist- arþingi 1986, Þorkell Sigurbjörnsson kynnir framlag argentínska útvarpsins. Flutt verða verkin „Tema", eftir Horacio Vaggione, „Cing personnag- es“, eftir Luis S. Naon og sinfónetta að nafni „BACH", eftir Pompeio Camps. 20.40 - 21.10 Viðtaliö. Endurtekinn síöari hluti viðtals Ásdísar Skúladóttur við Sigurveigu Guðmundsdóttur, fyrrv. kennara. f viötalinu segir Sigríður m.a. frá því hvers vegna hún gerðist ekki nunna eftir að hafa gengiö fyrir páfa, frá pilagrímsför til Budapest, lifi sjó- mannskonunnar og af hverju hún gerðist sjálfstæðismaður. 21.10 - 21.30 Gömul danslög. 21.30 - 22.00 Útvarpssagan Leikur blær í laufi, eftir Guðmund L. Friðfinnsson, höfundur les 23. lestur. 22.00 - 22.16 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15 - 22.20 Veðurfregnir. 22.20 - 23.00 Ofbeldi I fjölmiðlum, þátt- ur í umsjón Ólafs Angatýssonar. 23.00 - 24.00 Sumartónleikar í Skál- holti. Sönghópurinn Hljómeyki og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach. Flutt verða eftirtalin verk. „Nun komm, der Heiden Heiland", sálmafor- leikur, „Vakna Síons verðir kalla," sálmur út Kantötu nr. 140, konsert i a-moll fyrir orgel á hljómsveitarkonsert eftir Vivaldi og loks „Jesú, heill míns hjarta," mótetta fyrir fimm radda kór. 24.00 - 00.10 Fréttir. 00.10 - 01.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Veöur- fregnir og næturdagskrá á samtengd- um rásum. RÁS2 08.00 - 09.05 I bltið. umsjónarmaður Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05 - 12.20 Morgunþáttur I umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 - 12.45 Hádegisfréttir. 12.45 - 16.05 Á milli mála. Umsjónar- menn Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05-19.00 Hringiðan, þáttur í umsjón Broddi Broddason og Erla B. Skúla- dóttir. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 22.05 Sveiflan, djass og blús- þáttur i umsjón Margrétar Aðalsteins- dóttur. 22.06 - 23.00 Kvöldkaffiö, þáttur í um- sjón Helga Más Barðasonar. 23.00 - 00.10 Á mörkunum. Þáttur frá Akureyri í umsjón Sverris Páls Erlends- sonar. 00.10 - 06.00 Næturvakt i umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 07.00 - 09.00 Morgunbylgjan I umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. (skáp- ur dagsins. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 - 12.00 Á léttum nótum með Valdísi Gunnarsdóttur. Afmæliskveöj- ur, tónlist og fjölskyldan á Brávallagöt- unni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 - 14.00 Á hádegi með Þorsteini J. Vilhjálmssyni. Fréttir kl. 13.00. 14.00 -17.00 Mánudagspoppið, tónlist- arþáttur Jóns Gústafssonar. Fréttir kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.