Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 37
r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 37 þingi hér í Reykjavík. Þar voru flutt ágæt erindi og gerð var úttekt á stöðu skógræktar hér á landi í dag. Einn ræðumanna var Svíinn Morten Bendts skógfræðingur sem ferðast hefur víða um heim á vegum alþjóðasamtaka til að ráðleggja vanþróuðum þjóðum hvemig þær eigi að koma upp skógum eða end- urheimta þá þar sem eyðing hefur orðið. Erindi hans var afar fróðlegt fyrir okkur. Hann bar saman stöð- una á íslandi og hjá hinum fátækari þjóðum sem stutt em á veg komnar að því er velferð varðar — þær eiga sumar varla í sig eða á. Hann er vel kunnur öllum staðháttum hér á landi og möguleikum til ræktunar skóga. Hér skortir möguleikana ekki að hans eindregna áliti. Hér skortir ekki vilja almennings til að endurreisa skóga og klæða landið þeirri gróðurkápu sem það á skilið. Hér skortir ekki menntun eða þróun á tæknisviðum — og hér skortir raunvemlega ekki fé. Spumingin snýst um það hvort skorti vilja ráða- manna til að láta fé úr sameiginleg- um sjóðum landsmanna rakna til þessa þjóðþrifamáls. Þetta átti að vera afmælisgrein en er orðin hálfvegis áróðursgrein. Ég veit að Hákon fyrirgefur mér það. Hann verður hvort eð er alltaf í hugum íslendinga maðurinn sem gaf þjóðinni trú á íslenska skóga og trjárækt. En ég vil beina þeirri ósk til stjómvalda að láta þetta afmælisár Hákonar Bjamasonar verða árið sem þáttaskil urðu — vöminni í skógræktar- og gróður- vemdarmálum var snúið í harða sókn. Þá mun líka þeirra sem nú ráða verða minnst með þakklæti um ókomna framtíð. Hákoni og konu hans Guðrúnu þökkum við skógræktarfólk óbil- andi eljusemi gagnvart öllum þeim málum er að skógrækt og gróður- vemd lýtur og við ámum þeim allra heilla í tilefni dagsins. F.h. Skógræktarfélags íslands, Hulda Valtýsdóttir. i / vy afslóttur Íjúníog júlí veitum viö 15% staðgreiðsluafsláttaf pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 HEKLAHF 3 x BALTIMORE / WASHINGTON APEX kr. 25.270 (15/8-14/10) 2xB0ST0N APEX kr. 23.840 (15/8-14/10) 5xCHICAG0 APEX kr. 26.950 (15/8-14/10) 7xNEWY0RK APEX kr. 23.840 (15/8-14/10) 3x0RLAND0 APEX kr. 30.990 (15/8-14/10) 3xBERGEN PEXkr. 15.850 3xFÆREYJAR PEXkr. 11.530 3xGAUTAB0RG PEX kr. 17.200 17 x KAUPMANNAHOFN PEX kr. 17.010 4XNARSSARSUAK Kr. 11.900 8xOSLO PEXkr. 15.850 7xSTOKKHOLMUR PEXkr. 19.820 2 x FRANKFURT PEXkr. 15.190(1/9-31/10) 20xLUXEMBORG PEXkr. 14.190 / 2xPARIS PEXkr. 20.630 2xSALZBURG APEXkr. 18.670 ro,* 3xGLASG0W PEX kr. 13.370 8xL0ND0N * Miðað er við háannatíma, júní, júlí, ágúst. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. PEX kr. 15.450 FLUGLEIDIR /HT FLUGLEIDIR ---fyrir þig-- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.