Morgunblaðið - 12.07.1987, Side 37
r
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987
37
þingi hér í Reykjavík. Þar voru flutt
ágæt erindi og gerð var úttekt á
stöðu skógræktar hér á landi í dag.
Einn ræðumanna var Svíinn
Morten Bendts skógfræðingur sem
ferðast hefur víða um heim á vegum
alþjóðasamtaka til að ráðleggja
vanþróuðum þjóðum hvemig þær
eigi að koma upp skógum eða end-
urheimta þá þar sem eyðing hefur
orðið. Erindi hans var afar fróðlegt
fyrir okkur. Hann bar saman stöð-
una á íslandi og hjá hinum fátækari
þjóðum sem stutt em á veg komnar
að því er velferð varðar — þær eiga
sumar varla í sig eða á. Hann er
vel kunnur öllum staðháttum hér á
landi og möguleikum til ræktunar
skóga. Hér skortir möguleikana
ekki að hans eindregna áliti. Hér
skortir ekki vilja almennings til að
endurreisa skóga og klæða landið
þeirri gróðurkápu sem það á skilið.
Hér skortir ekki menntun eða þróun
á tæknisviðum — og hér skortir
raunvemlega ekki fé. Spumingin
snýst um það hvort skorti vilja ráða-
manna til að láta fé úr sameiginleg-
um sjóðum landsmanna rakna til
þessa þjóðþrifamáls.
Þetta átti að vera afmælisgrein
en er orðin hálfvegis áróðursgrein.
Ég veit að Hákon fyrirgefur mér
það. Hann verður hvort eð er alltaf
í hugum íslendinga maðurinn sem
gaf þjóðinni trú á íslenska skóga
og trjárækt. En ég vil beina þeirri
ósk til stjómvalda að láta þetta
afmælisár Hákonar Bjamasonar
verða árið sem þáttaskil urðu —
vöminni í skógræktar- og gróður-
vemdarmálum var snúið í harða
sókn. Þá mun líka þeirra sem nú
ráða verða minnst með þakklæti
um ókomna framtíð.
Hákoni og konu hans Guðrúnu
þökkum við skógræktarfólk óbil-
andi eljusemi gagnvart öllum þeim
málum er að skógrækt og gróður-
vemd lýtur og við ámum þeim allra
heilla í tilefni dagsins.
F.h. Skógræktarfélags íslands,
Hulda Valtýsdóttir.
i / vy
afslóttur
Íjúníog júlí veitum viö
15% staðgreiðsluafsláttaf
pústkerfum í Volksvagen
og Mitsubishi bifreiðar.
Kynntu þér okkar verð,
það getur borgað sig.
SÍMAR:
91-695500
91-695650
91-695651
HEKLAHF
3 x BALTIMORE / WASHINGTON
APEX kr. 25.270 (15/8-14/10)
2xB0ST0N
APEX kr. 23.840 (15/8-14/10)
5xCHICAG0
APEX kr. 26.950 (15/8-14/10)
7xNEWY0RK
APEX kr. 23.840 (15/8-14/10)
3x0RLAND0
APEX kr. 30.990 (15/8-14/10)
3xBERGEN
PEXkr. 15.850
3xFÆREYJAR
PEXkr. 11.530
3xGAUTAB0RG
PEX kr. 17.200
17 x KAUPMANNAHOFN
PEX kr. 17.010
4XNARSSARSUAK
Kr. 11.900
8xOSLO
PEXkr. 15.850
7xSTOKKHOLMUR
PEXkr. 19.820
2 x FRANKFURT
PEXkr. 15.190(1/9-31/10)
20xLUXEMBORG
PEXkr. 14.190
/
2xPARIS
PEXkr. 20.630
2xSALZBURG
APEXkr. 18.670
ro,*
3xGLASG0W
PEX kr. 13.370
8xL0ND0N
* Miðað er við háannatíma, júní, júlí, ágúst.
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða,
hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
PEX kr. 15.450
FLUGLEIDIR /HT
FLUGLEIDIR
---fyrir þig--
Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100
I