Morgunblaðið - 12.07.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.07.1987, Qupperneq 44
t- 44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Stöður skipstjórnar- manna til starfa á Grænhöfðaeyjum Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér með lausar til umsóknar eftirtaldar stöð- ur við fiskveiðiverkefnið á Cabo Verde: 1. Skipstjóra á Feng, 150 smál. fjölveiðiskip stofnunarinnar. Skipið mun stunda veið- ar, veiðitilraunir og fiskirannsóknir við Cabo Verde auk þess að vera notað til kennslu í fiskveiðum. Umsækjendur skulu hafa full skipstjórnarréttindi á slíkt skip og reynslu af fjölbreyttum veiðiskap. 2. 1. stýrimann á skipið, með sömu réttindi og skipstjórar. 3. 1. vélstjóra á sama skip. Umsækjendur þurfa að hafa full vélstjóraréttindi og reynslu við fiskveiðar. Einnig er æskilegt að þeir hafi reynslu í viðgerðum, rafsuðu og logsuðu ásamt almennu viðhaldi skipa. í umsóknum þurfa m.a. að koma fram mennt- un, tungumálakunnátta og starfsreynsla, þar á meðal í þróunarlöndunum, ef um er að ræða. Umsækjendur verða að vera reiðubún- ir til náms í portúgölsku. Gert er ráð fyrir að þeir sem ráðnir verða taki þátt í fjögurra vikna undirbúningsnámskeiði og hefji störf um mánaðamót ágúst/september eða sam- kvæmt nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 1987. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Þ.S.S.Í., Rauðarárstíg 25, sími 622000, til 21. júlí. Framtíðarstarf Óskum eftir duglegum og laghentum manni til starfa á verkstæði okkar í Lækjargötu 6a. Starfið felst í skóviðgerðum og afgreiðslu. Upplýsingar eru veittar á staðnum, ekki í síma. J i GISLI fWm FERDIINJMISIÐSSON HF Lækjargötu 6a. Sími 14711. Fóstrur Mikil þörf er fyrir ykkur á leikskólanum Mel- bæ, Eskifirði. Eina stöðu þarf að manna í ágúst og tvær í september. Æskilegt er að ein ykkar hafi aflað sér sérþekkingar á sviði talkennslu. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 97-6170. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Garðabær Skrifstofumaður Á skrifstofu Garðabæjar er laust starf skrif- stofumanns, sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf s.s. vegna manntals o.fl. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf skal skila á bæjarskrif- stofu Garðabæjar fyrir 1. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 42311. Bæjarritarinn í Garðabæ. Ritari Arkitektastofa óskar að ráða ritara í hálfs- dags starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og reynsla í tölvuritvinnslu æskileg. Þarf að geta tekið til starfa eigi síðar en eftir tvo mánuði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ritari — 5178“ fyrir 20. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fóstrur Fóstrur og eða annað uppeldismenntað starfs- fólk óskast til starfa á dagvistarheimilum Hafnarfjarðar. Upplýsingar um störfin veita forstöðumenn dagvistarheimila Hafnarfjarðar og dagvistar- fulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Félagsmálastjóri. Forstöðumaður Starf forstöðumanns á leikskólanum Arnar- bergi er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar. Félagsmálastjóri. Atvinnurekendur athugið! Ungur og hress ritari óskar eftir starfi allan daginn frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 52601, Margrét. ATH! Ungur Svfi sem talar góða íslensku og ensku óskar eftirvel launuðu starfi frá 1. september. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HH — 6036". Byggingarfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 681725. Kjötafgreiðsla Við leitum að kjötiðnaðarmanni, matreiðslu- manni eða manni með sambærilega reynslu. Til boða stendur gott starf, góð laun og framtíðarmöguleikar. Hafið samband við starfsmannastjóra í síma 22110 á milli kl. 10.00 og 12.00 og 14.00 og 15.00, eða komið á skrifstofu KRON, Laugavegi 19, 4. hæð. Verkfræðingar — tæknif ræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræð- ing til starfa við áætlanagerð við raforkuvirki. Kunnátta í Fortran-forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi, sem nota má við áætlanagerð. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. * RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR R^ÐCJOF OC RAONINCAR Ert þú á réttri hillu í Iffinu? Ef þú ert vön/vanur bókhaldi, áhugasöm/ samur um tölvur og laus í byrjun ágúst, þá höfum við ef til vill rétta starfið fyrir þig! Einnig höfum við margvísleg önnur störf sem gæti hentað þér. Líttu við milli kl. 9.00-15.00 virka daga. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann í eina af tryggingadeildum okkar til almennra skrif- stofustarfa. Æskilegt að umsækjendur hafi starfsreynslu og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. FftÐCjOF OC RMDNINCAR Ert þú fjármála- snillingur? Ungt metnaðarfullt iðnfyrirtæki með tæplega 30 manna starfslið leitar að vel menntuðum fjármálastjóra með góða starísreynslu. Starfið felur m.a. í sér umsjón með fjárreiðum fyrirtækisins, bókhaldi, mánaðarlegu upp- gjöri og skrifstofustjórn, ásamt samskiptum við viðskiptavini þar á meðal lánastofnarir. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.