Morgunblaðið - 12.07.1987, Page 8

Morgunblaðið - 12.07.1987, Page 8
i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 4 í DAG er sunnudagur 12. júlí. Það er 4. sunnudagur aftir Trinitatis. 193. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.07 og síðdegisflóð kl. 19.33 - stórstreymi, flóðhæðin 4,12 ti. Sólarupprás í Reykjavík <l. 3.30 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegis- 3tað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 2.36 [Almanak Háskólans). Þegar þór biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fénýta mælgi að hætti heiðingja . . .(Matt6,7.) ÁRNAÐ HEILLA Gunnvör Braga, deildar- stjóri bama- og unglinga- deildar Ríkisútvarpsins. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu, Meltröð 8 í Kópavogi, eftir kl. 17.______________ Aheit og gjafir ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. NN 2000, Edda 2000, María Jónsdóttir Grindavík 2000, rt ára afmæli. A morgun, 13. þm., er sjötíu og fimm f O ára Lúðvík J. Albertsson á Svalbarða á Hellissandi. Þá eiga gullbrúðkaup þann sama dag hann og kona hans, Veronika Hermannsdóttir. Þau verða að heiman. P A ára afmæli. í dag, 12. Oi/júlí, er sextugur Sig- urður Ingimundarson vistmaður á Kópavogshæli, en hann fæddist á Hellis- sandi. Hann er vinmargur maður. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Hvassafell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Togarinn Snorri Sturluson kom inn í gær af veiðum og hélt síðan afram til útlanda í söluferð. í dag, sunnudag, er Goðafoss vænt- anlegur frá útlöndum. Á morgun, mánudag, er togar- inn Asbjörn væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Um helgina, laugardag, og í dag voru skemmtiferðaskip vænt- anleg, en þau áttu að fara aftur samdægurs. Leiguskip- ið Dorado er væntanlegt á morgun, mánudag, að utan. FRÉTTIR_________________ HUNDADAGAR - „tiltekið skeið sumars um heitasta tímann", eins og segir í Stjömufræði/Rímfræði, hefst á morgun, mánudaginn 13. júlí. Hundadögum lýkur, 23. ágúst. „Nafnið mun komið frá Rómveijum, er sóttu hug- myndina til Fom-Grikkja, sem settu sumarhitana í sam- band við hundastjömuna Síríus. Hjá íslendingum er hundadaganafnið tengt minn- ingunni um Jömnd hunda- dagakonung, sem tók sér völd hér 25. júní og var hrakinn frá völdum 22. ágúst", svo vitnað sé til Stjömufræði/ Rímfræði. NN 2000, EG 2000, HH 2000, NN 2000, BJ 2000, RB 2000, MS 2000, SJ 2000, Ragnheiður 2000, NV 2000, NN 200, GÓ 2000, HB 2000, SB 2000, Haukur 2000, Ás- laug Skúladóttir 2000, MK 2100, GBB 2500, SÞ 2500, HA ára afmæli. Nk. I \/ þriðjudag, 14. júlí, verður sjötugur Þórir Þor- geirsson kennari, Reykjum, Laugavatni. Hann og kona hans, Ester, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á aftnælisdaginn eftir kl. 15. I7A ára afmæli. í dag, 12. I U júlí, er sjötugur Hall- dór Guðnason frá Þverdal í Aðaivík, Tunguseli 1 hér í Reykjavík. Hann er að heim- an. Kvöld-, nntur- og helgarþjónutta apótekanna I Reykjavik dagana 10. júli til 16. júlí, aó báðum dögum meðtöldum er ( Lyfjabúðlnnl Iðunn. Auk þass sr Garðs Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Rsykjavfk, Ssltjamamsa og Kópavog i Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar míðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaks '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið é móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHJamamas: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiðvirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eHlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æalu Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðlö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú viÖ áfengisvandamól aÖ stríöa, þó er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfra&ðÍBtöðln: Sálfrœöileg róögjöf s. 687075. StuttbylgjuMndingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er e.nnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar LandtpHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. BamaspHall Hrlngsinm: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadalld Landapftalana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — BorgarmpKallnn (Foaavogl: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eKir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,- hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heileuvemdarmtöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngartieimlli Rsykjavlkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: EKir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VffllaataðaspHall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspKali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhaimlll I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eKir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hHa- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsvaKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 tll ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúslö fram ó vora daga“. Uatasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA AkureyH og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin aem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NAttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri elmi 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbæj- arlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. BreiðhoKi: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( MosfallssvaK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opín mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug SeKJamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.