Morgunblaðið - 07.08.1987, Side 6

Morgunblaðið - 07.08.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmálsfróttir. 18.30 ► Nilli Hólmgelrsson. 27. þáttur. 18.65 ► Veittu mér von (Gi mig en chance). Mynd um heyrnarskertan dreng. 19.20 ► Á döfinni. 19.25 ► Fréttaágrip á táknmáli. <® 16.45 ► Kalifornía heillar (California Girls). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Robby Benson, Doris Roberts og Zsa Zsa Gabor í aðalhlutverkum. Ungur bílaviðgerðarmað- ur frá New Jersey ákveður að freista gæfunnar í hinni sólríku Kaliforníu. Ævintýrin sem hann lendir í, fara fram úrhans björtustu vonum. Leikstjóri erRickWallace. 18.20 ► Knattspyrna. SL-mótið — 1. deild. Úmsjón: HeimirKarlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fróttirog 20.40 ► Upp 21.10 ► Derríck. Þrettándi þáttur. 22.10 ► 22.40 ► Ást í Þýskalandi (Eine Liebe in Deutschland). Þýsk bíó- Poppkorn. veður. á gátt. Um- Þýskur sakamálamyndaflokkur í Kastljós. Þátt- mynd frá 1978. Leikstjóri Andrezej Wajda. Aðalhlutverk: Hanna Umsjón: 20.35 ► Auglýsing- sjón: Jóhanna fimmtán þáttum með Derrick lög- urum innlend Schygulla og Armin Múller-Stahl. Pólskur stríðsfangi i heimsstyrjöld- Guðm. Harðar- ar og dagskrá. Jónasdóttir. regluforingja sem HorstTappert málefni. inni síðari kynnist þýskri konu og á í ástarsambandi við hana. Þýðandi son og Ragnar leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. Jóhanna Þráinsdóttir. Halldórsson. 00.25 ► Fróttir frá fróttastofu útvarps. 20.00 ► Sagan af Harvey <0020.50 ► Hasaríeikur <0021.40 ► Einn á móti milljón (Chance in a Million). Breskur gamanþáttur með <0023.50 ► Áfar- Moon (Shine on Harvey (Moonlighting). Bandarískur Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. aldsfæti (Three Moon). Nýrbreskurfram- framhaldsþáttur með Cibyll <0022.05 ► Könnuöirnir (Explorers). Bandarísk kvikmynd með Ethan Hawke, Riv- Faces West). haldsmyndaflokkur með Shepherd og Bruce Willis í er Phoenix og Amanda Peterson. Leikstjóri er Joe Dante, sem einnig leikstýrði <0001.10 ► Barn Kenneth Cranham, Maggie aðalhlutverkum. Gremlins. Myndin er um þrjá unga drengi sem eiga sérsameiginlegan draum. Rosamary. Steed o.fl. Þegar þeir láta hann rætast eru þeim allir vegir færir. 03.20 ► Dagskrár- ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 08.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 08.00 og veöurfregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit kl. 07.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 07.25, 07.55 og 08.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 08.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvaldsdóttirles(19). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Erna Guðmundsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar og tón- leikar. 13.30 Akureyrarbréf. Fyrsti þátturaf fjór- um í tilefni af 125 ára afmæli Akur- eyrarkaupstaðar. Umsjón Valgaröur Stefánsson. Ljósaskiptin Klukkan 20.40 síðastliðið mið- kvikudagskveld var á dagskrá ríkisjónvarpsins þáttur frá úrslita- keppninni í Singapore um titilinn Ungfrú Alheimur eða Miss Universe 197.97. Stundum hefur nú Kaninn gúlpað „glimmer", en sjaldan hef ég séð annað eins prjál og í þessari fegurðarsýningu þar sem fegurðar- drottningamar — misfögru — voru leiddar um ofhlaðið „glimmer“- sviðið af „Iitlusystur“-smástelpum frá Singapore er sungu væmna söngva og svo þegar búið var að krýna ungfrú Chfle réðust fegurð- ardrósimar á bömin og sveifluðu- þeim hágrátandi. Ég þoli bara ekki svona tilgerð, þið fyrirgefíð, en rétt er að taka fram að keppnin um Ungfrú Alheim er ekki sama keppn- in og hún Hófí sigraði í, sællar minningar, en Miss Universe-titill- inn er á vegum fyrirtækis er nefnist Miss Universe Inc., sem aftur er í eigu Paramount-kvikmyndafyrir- 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiða- slóðum", minningar Magnúsar Gísla- sonar. Jón Þ. Þór les (5). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lestur úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Donna Diana'',Forleikur eftir Emil Nikolaus von Reznicek. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur; Willy Boskof- sky stjórnar. b. Atriöi úr óperunni „Margarete" eftir Charles Gounod. Hilda Guden, Rudolf Schock, Gottlob Frick og Hugh Beres- ford flytja ásamt kór og hljómsveit Berlínaróperunnar; Wilhelm Schuchter stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. 20.00 Frá tónleikum í Saarbrúcken í nóvember 1986. Síðari hluti. Söng- flokkurinn „Collegium vocale" syngur lög eftir Carlo Gesualdo, Hans Leo Hassler o.fl. 20.40 Sumarvaka. a. „Ég held þú mundir hlæja dátt með mér". Torfi Jónsson les grein eftir örn Snorrason kennara samda i aldar- tækisins er tilheyrir Gulf and Westem, olíurisanum. Þannig er nú viðskiptaheimurinn orðinn, kæm lesendur, jafnvel fegurðin markaðs- sett, en ferðamálaráð Singapore studdi einnig keppnina. En sumir virðast hafa hrifist af tilstandinu, þannig berst nú sú frétt að eyrum mér frá Eiríki Jónssyni Stjömu- fréttamanni að slökkviliðið í Reykjavík hafí í fyrrakveld verið kallað til manns er gleymdi að skrúfa fyrir vatnið í baðkarinu er hann horfði á fegurðardísimar í Singapore með þeim afleiðingum að vatnið var komið uppá miðja kálfa í íbúðinni áður en yfir lauk. Beach Boys Sama kveld og Ungfrú Alheim bar fyrir augu á skjá ríkis£gónvarpsins voru á dagskrá Stöðvar 2 tónleikar með Beach Boys, haldnir á Waikiki-strönd- inni á Hawaii í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Það var býsna at- minningu Káins árið 1960. b. Hrafn á Hallormsstað og lífið i kring um hann. Ármann Halldórsson les úr nýrri bók sinni. c. „Rjómaterta", smásaga eftir Stefán Sigurkarlsson. Erlingur Gíslason les. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Aöalsteinn Ásberg Sigurðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Erna Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 06.00 í bítið. — Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 08.30. 09.05 Morgunþáttur. í umsjá Skúla Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. Meðal efnis: Óskalaga- timi hlustenda utan höfuðborgarsvæð- isins — Vinsældarlistagetraun — hyglisvert að hlýða á kappana og skoða hrukkumar og hvítu hárin, en einhvem veginn fannst mér skorta nokkuð á einlægnina hjá tónlistarmönnunum, fyrst og fremst vegna þess hversu tón- leikamir önguðu af sölumennsku líkt og fyrrgreind fegurðarsamkeppni. Þannig virtist ekki duga að stilla hinum annare frábæru „Strandamönnum" á sviðið, nei, það var alveg bráðnauðsyn- legt að bæta í áhorfendaskarann æpandi smástelpum, búnum að hætti Beach Boys-kynslóðarinnar og svo sungu gereamlega raddlausar sjón- varpssfjömur nokkur lög. Hvert stefnir? Ég minnist hér á Miss Univeree- keppnina í Singapore og Beach Boys-tónleikana á Hawaii nánast l sömu andránni vegna þess að mér fannst mega greina í þessum sjón- varpsþáttum þá „glimmer“-sölu- mennskuveröld er virðist vera að ná yfirtökunum á nánast öllum sviðum í Bandaríkjunum og er kannski best lýst í hinum óhugnanlegu þáttum f ljósa- Útitónleikar við Útvarpshúsið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Snorra Más Skúla- sonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. Fráttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.03—19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guðmunds- son og Morgunbylgjan. Fréttir eru kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir eru kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. skiptunum eða The Twilight Zone, sem eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudög- um, en í þessum „samtímaævintýrum" hafa hveredagsmenn misst Jarðsam- band“ í orðsins fyllstu merkingu og eru á valdi undarlegs gerviheims, þar sem jafnvel tungumálið hefur hið málmkennda yfirbragð tölvumálsins. Keppnin um titilinn Ungfrú Heimur, sem Hófí hreppti, er í höndum Breta og þar finnst mér sjónvarpsáhorfend- um gefast færi á að nálgast stúlkumar ögn sem mennskar verur. Tónleikar evrópskra hljómsveita hafa gjaman til að bera þetta mennska yfirbragð er einkenndi tónleika Beach Boys fyrir tuttugu og fímm árum. En einhvere staðar slitnaði hinn mennski strengur og nú hefur hjúpur „glimmersins", hannaður af auglýsinga- meisturunum og kostaður af risafyrir- tækjunum, nánast breytt þessu fólki f framandi verur sem eiga helst heima f Ljósaskiptunum. Ólafur M. Jóhannesson 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómasson og Föstudagspopp. Fréttir eru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Stefán Benediktsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00—03.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00—08.00 Naeturdagskrá Bylgj- unnar — Ólafur Már Björnsaon leikur tónlist fyrir þá sem fara seint f háttinn og hlna sem snemma fara á fætur. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. 08.30 Stjörnufráttir (fróttasfmi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. 09.30 og 11.55 Stjörnufróttir (frátt- asfmi 689910) 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegisút- varp. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.30 og 15.30 Stjörnufráttir (frátt- asfmi 689910) 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 19.00—20.00 Stjörnutíminn. Gullaldar- tónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00—22.00 Árni Magnússon. 22.00—02.00 Jón Axel Ólafsson. 02.00—08.00 Bjarni Haukur Þórsson. ÚTVARPALFA 08.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 08.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Næturdagskrá, tónlist. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 ( bótinni, þáttur með tónlist og fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friðný Björg Sigurö- ardóttir. Fréttir kl. 08.30 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í umsjóm Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analifiö, tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvernig veröur helgin? Starfs- menn Hljóðbylgjunnar fjalla um helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. svæðisOtvarp AKUREYRI 18.03-19.30 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.