Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 7. ágúst, sem er 219. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.19 og síðdegisflóð kl. 16.52. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.55 og sólarlag kl. 22.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 24.14. (Almanak Háskóla Islands). Ég geymi orð þín f hjarta mfnu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér (Sálm. 119, 11). KROSSGÁTA 1 2 3 H4 ■ 6 i ■ m 8 9 10 R 11 m 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 greinilegur, 5 fugi- inn, 6 grfskur bókstafur, 7 hvað, 8 falla f dropum, 11 stíng, 12 kraft- ur, 14 skilningarvit, 16 ögn. LÓÐRÉTT: — 1 missa þrek, 2 urr, 3 sefa, 4 elska, 7 sjór, 9 dugnað- ur, 10 láð, 13 kassi, 16 eldstœði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kostir, 5 KA, 6 ijúp- an, 9 lem, 10 si, 11 en, 12 Bin, 13 ismi, 16 &la, 17 sólina. LÓÐRÉTT: — 1 kœrleiks, 2 skúm, 3 tap, 4 ráninu, 7 Jens, 8 asi, 12 sili, 14 mál, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA alsteinn Signrjónsson frá Litla-Hólmi í Leiru. Hann er nú vistmaður á Garðvangi í Garði. rj p ára afmœli. Næst- I U komandi mánudag, 10. ágúst, er 75 ára Sveinbjörn Jóhannesson, bóndi, Hofs- stöðum, Garðabæ. Hann fæddist í Fagradal á Fjöllum N-Þing. og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Jóhannesi Eyjólfssyni og Kristínu Jó- hannsdóttur. I tilefni afmæl- isins munu niðjar þeirra Fagradalshjóna og makar þeirra koma saman í Fagra- dal, á morgun, laugard. 8. ág., ásamt Sveinbimi og konu hans, Sigríði Gíslasóttur frá Hofsstöðum. FRÉTTIR_______________ Á NOKKRUM stöðum á landinu á láglendi sem og uppi á hálendinu fór hitinn í fyrrinótt niður í 3 stig, sagði Veðurstofan i gær- morgun. Var það t.d. á Blönduósi, Hellu og uppi á Hveravöllum. Hvergi varð teljandi úrkoma um nótt- ina. Var þá hitinn hér í bænum 8 stig og úrkomu- laust. Þess var getið að í MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 Suður í Kópavogi efndu þær til hlutaveltu þessar stöll- ur, til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Losaði það sem inn korn á hlutaveltunni 400 krónur. Telpurn- ar heita Huld Ýr Hákonardóttir og Móheiður Geirlaugs- dóttir. fyrradag hefði verið sól- skin hér i bænum i tæpl. 16 klst. í spárinngangi var sagt: Hiti breytist lítið. Þessa sömu nótt i fyrra var hitinn 8 stig hér i Rvik. HÆSTIRÉTTUR íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir dóms- og kirkjumálaráðu- neytið laust dómaraembætti við Hæstarétt íslands. Ekki er getið nær hinn nýi dómari skuli hefja störf. Umsóknar- frestur er veittur til 28. þessa mánaðar. Hér er um að ræða dómaraembætti Halldórs Þor- bjömssonar dómara sem lætur af embætti fyrir aldurs sakir. LÆKNADEILD Háskólans. í þessum sama Lögbirtingi auglýsir menntamálaráðu- neytið lausar lektorsstöður við námsbraut í hjúkrunar- fræði við læknadeild Háskóla íslands, með umsóknarfresti til 20. þ.m. Um er að ræða stöðu lektors í hjúkrun sjúkl- inga á handlækninga- og lyflækningadeildum. Önnur samskonar lektorsstaða, en bundin við 50%. Þá er staða í hjúkmnarfræði með hjúkr- unarstjóm sem aðalgrein. Loks staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, til næstu fimm ára. Er það hlutastaða. FRÁ HÖFNINNI___________ I FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Reykjafoss og Skeiðsfoss svo og Laxfoss. Þá kom Urriðafoss frá útlöndum. Til veiða héldu þá togaramir Ásbjörn og Ottó N. Þorláks- son. Þá kom togarinn Viðey inn af veiðum og hélt með aflann í söluferð út. í gær lögðu af stað til útlanda Dísarfell og Eyrarfoss. Tog- arinn Snorri Sturluson var væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þá kom stórt rússneskt leiguskip með timb- urfarm til SÍS. Togarinn Ásgeir er væntanlegur inn í dag til löndunar. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Morgunblaðinu: Jón 5.000 kr., E.Þ. 5.000 kr., Á.S. 2.000 kr., Kristmunda 2.000 kr., Á.K.J. 1.000 kr., S.Ó. og G.R.S. 1.000 kr., Andrés Hannesson 1.000 kr. D. 1.000 kr., N.N. 1.000 kr., Auður 1.000 kr., Góló 1.000 kr., Hilda 1.000 kr., Á.R. 1.000 kr., H.B.D. 1.000 kr., H.B. 1.000 kr., M.G. 1.000 kr., Inga 600 kr., H.Þ. 500 kr., L.S. 500 kr., B.V.J. 500 kr., G.J. 500 kr., H.B. 500 kr., N.N. 500 kr. S.E. 500 kr., S. P. 500 kr, J.S. 400 kr, P.V. 400 kr, S.J. 300 kr, H.S. 300 kr, Frá Noregi 249 kr, A.Þ. 200 kr, Helga 200 kr, Svava 200 kr, S.M. 150 kr. Eftirtekt vekur það jafnan þjá vegfarendum þegar gengið eða ekið er fram á biðröð við einhverja verslun. Líka endurspeglar það í huga eldri bæjarbúa götumyndir frá því á styijaldarárunum þegar stundum mynduðust langar biðraðir ef eitthvað fágætt og óvenjulegt var á boðstólum. Slíkar biðraðir hlutu þá samheiti: Bomsuslagur. Þessi biðröð sem Börkur ljósmyndari gekk fram á á homi Ingólfsstræt- is og Bankastrætis var þó ekki bomsuslagur éða þess háttar. Þetta var bara einföld útsölubiðröð. Nú er einmitt hafin útsöluvertíð hjá ýmsum kaupmönnum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. ágúst til 13. ógúst, að báöum dögum meötöldum er í Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavfk- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fóik sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvamdaratöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistaarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbeejar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er 6 laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluA börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgJöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8l. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalbin: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadsildln. kl. 19.30-20. Sssngurkvsnna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarissknlngadalld Landspfulans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Uánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnsrbúftlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grenaás- dslld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingartielmlli Reykjavfkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshssllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- Issknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kí. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁmagarÖur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞjóöminjasafnlA: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiA mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veróa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvaliasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norrœna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAmlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundttaðlr (Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júní—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.