Morgunblaðið - 07.08.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.08.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 29 Sigurður Guð- mundsson áfram biskup DÓMS- og kirkj umálaráðherra hefur skipað Sigurður Guð- mundsson vigslubiskup, biskup íslands fram til 15. janúar næst komandi. Sigurður hefur gengt embætti biskups undanfama mánuði í veik- indaforföllum herra Péturs Sigur- geirssonar biskups. Brakandi þurrkur Borg í Miklaholtshreppi. EFTIR þriggja vikna óþurrka- kafla hefur nú veður breyst til batnaðar, glampandi sól og hiti hefur verið hér síðustu daga. Kemur það sér vel þar sem víða var töluvert óslegið áf túnum og sumstaðar farin að hrekjast hey. Þá fögnum við þeim vegafram- kvæmdum sem nú er verið að ljúka. Bundið slitlag er búið að leggja á veginn frá Hítará að Kaldá og frá Haffjarðará á Dalsmynni. Einnig er verið að leggja á veginn frá Vegamótum að Dal. - Páll. Styttunni hefur verið vallinn staður við tjarnarbakkann milli Skothús- vegar og Tjamargötu. Reykjavík: Styttu Einars Jónssonar valinn staður við tjömina STYTTU Einars Jónssonar „Úr álögum" hefur verið valinn stað- ur við tjömina. Það em um 60 Stytta Einars Jónssonar „Úr álögum“. fyrirtæki í Reykjavík sem gefa Reykjavíkurborg styttuna í til- efni 200 ára afmælis borgarinnar á síðasta ári. Þetta mun vera stærsta verk Ein- ars, tæpir þrír metrar að hæð. Styttan vegur um 2 tonn og var steypt í eyir í Bretlandi. Stefnt er að afhjúpun hennar síðar í þessum mánuði. . Stórmeistarajafntefli hjá Jóhanni og Salov Skék Margeir Pétursson STUTT jafntefli varð niður- staðan í viðureign tveggja efstu manna á millisvæðamótinu í Szirak i gær. Þeir Jóhann Hjartarson og Valery Salov frá Sovétríkjunum sömdu eftir að- eins ellefu leikja taflmennsku eftir að Jóhann hafði beitt upp- skiptaafbrigðinu í spánskum leik. Þessi friðsemd þeirra kom ekki á óvart, báðir styrktu góða stöðu sina á mótinu með jafn- teflinu og ástæðulaust að tefla í tvisýnu. Það urðu hins vegar keppinautar þeirra að gera. Æsispennandi viðureign Nunn og Beljavsky endaði með jafn- tefli eftir gifurlegar sviptingar þar sem þeir áttu til skiptis möguleika á sigri. Ungveijar fögnuðu góðum sigri Lajos Portisch yfir bandariska stór- meistaranum Christiansen Að sögn Elvars Guðmundsson- ar átti Bandaríkjamaðurinn ágæt færi í þeirri skák, en tefldi of djarft og tapaði. Möguleikar Ung- veijans til að verða í einu af þremur efstu sætunum jukust þar með verulega, en staða efstu manna er nú þessi: 1. Jóhann Hjartarson 11 v. 2. -3. Salov og Portisch IOV2V. 4. Nunn 10 v. og biðskák. 5. Beljavsky 9'/2. Aðrir þátttakendur eiga ekki möguleika á að komast áfram og vonir Beljavskys eru nú orðnar litlar, því ljúki biðskák Nunn og Allan með jafntefli eins og vænst er, skilur heill vinningur hann frá ijórum efstu mönnum. Önnur úrslit í fimmtándu um- ferðinni urðu þau að Bouaziz vann Milos, Benjamin vann De la Villa og Velimirovic vann Allan, en jafntefli gerðu Andersson og Ljubojevic, Adoijan og Tod- orcevic, en Marin átti unna biðskák gegn Flear. Hvað varð- ar stöðu annarra þátttakenda en efstu manna vísast til meðfylgj- andi töflu. Það ber að athuga að stig keppenda eru nú þau nýju frá 1. júlí, en í Mbl. í gær birtust stig keppenda eins og þau voru 1. janúar sl. Aðeins verða tefldar biðskákir á millisvæðamótinu í dag og fæst þá m.a. niðurstaða í hina mikil- vægu biðskák Nunn og Allan, sem ætti að enda með jafntefli. Á morgun verður síðan næstsíðasta umferðin tefld og þá verður Allan aftur í sviðsljósinu, því þá hefur hann hvítt gegn Jóhanni Hjartar- syni. Portisch hefur hvítt gegn Nunn, Salov hvitt gegn De la Villa og Beljavsky verður að vinna Velimirovic með hvítu til að við- halda veikri von sinni. Stærðfræðilega séð er Jóhann Hjartarson öruggur með eitt af þremur efstu sætunum ef hann vinnur Allan og heldur jöfnu gegn Beljavsky í síðustu umferð. Mögu- leikar hans eru einnig mjög góðir, þótt hann fái aðeins einn vinning úr tveimur síðustu skákunum, en þá er mikil hætta á að hann lendi í aukakeppni um tvö eða jafnvel öll þijú sætin. Hvitt: Beljavsky (Sovétríkjun- um) Svart: Portisch (Ungverjalandi) Benoni byrjun 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - c5 Portisch hefur sjálfur unnið marga góða sigra gegn Benoni byijun með hvítu og það kemur því mjög spánskt fyrir sjónir að sjá hann veija þessa byijun sem mörgum þykir vafasöm frá stöðu- legum sjónarhóli, aðallega vegna þess að svartur skiptir upp á mið- borðspeði fyrir c peð hvíts. En eftir að hafa mistekist að vinna neðsta mann mótsins var að duga eða drepast fyrir Portisch í þess- ari skák. 4. d5 — exd5 5. cxd5 — d6 6. Rc3 — g6 7. e4 — Bg7 8. Be2 - 0- 0 9. 0-0 - Ra6 10. Rd2 - He8 11. f3 - Rc7 12. a4 - b6 13. Rc4 - Ba6 14. Bg5 - Dd7 15. Hbl — Bxc4 16. Bxc4 — a6 17. b4 - b5 18. Bd3 Sennilega ónákvæmni, því nú nær svartur að jafna taflið. 18. axb5 — axb5 19. Bd3 — c4 20. Bc2 — Ha3 21. Re2 hefur áður verið leikið. 18. - c4 19. Bc2 - bxa4! 20. Bxa4 - Rb5 21. Khl - Db7 22. Bxb5 Þessi uppskipti leiða til mjög þægilegrar stöðu fyrir svart, en að hörfa með Rc3 var heldur ekki gæfulegt. 22. - axb5 23. Be3 - Rg4 24. Bd4 - Re3! 25. Bxe3 - Bxc3 26. Bd4 — Bxd4 27. Dxd4 — Da7! 28. Dc3 - De7 Með valdað fripeð og opna a línu stendur svartur mjög vel að vígi. Til að fá upp þessa dapurlegu stöðu hafði Beljavsky notað klukkustund og fjörutíu mínútur, en Portisch hins vegar aðeins tutt- ugu mínútur. Að venju hefur Ungveijinn mætt frábærlega vel undirbúinn til leiks. 29. Hal - Hxal 30. Dxal? Betra var að reyna að halda a línunni og leika 30. Hxal. Senni- lega hefur Beljavsky ofmetið möguleika sína með peðaframrás á miðborðinu. 30. - Hc8 31. Hcl - Dc7 32. Dc3 - Ha8 33. f4 - Da7 34. Dd2? Úr því sem komið var hefði hvítur átt að halda sínu striki og leika 34. e5. 34. - Da2 35. Del - Db2 36. Hbl Hb2 41. Df2 - De4 42. Kh2 - Dxd5 og hvitur gafst upp. TIT- ILL STIG- 1 2. 3 V s á 7 s 10 u /2. /3 /V YS 16 1? /8 VINH. 4 TODOKC E V/C ÚVótokl) ft 2j?E % 'Á 0 4 4 4 O O 0 Q 0 4 4 '/2 h O (,/t 2 L JUDOJEVtC /'TófSs/.) 5 2tol5 í I 4 I4 'Á 1 iz \ Q h 0 /2. h h 4 h ?/t 3 nvioscrsmiiío) ft 2WS 4 0 V/ft 1 /z ± Q Q O Zz 0 4 O /z /t 4 7 1 S 2S?S 0 'Á O yy// /t 4 h Q O tz 1 1 h ‘Á tz b/z+l 5 SfíLOV CSovíU) S 2S?S 0 Á /t íi M 4 h /t i h 4 4 h 4 i ipit (» fiLLfiN (Kan«J«) f) 2310 IQ iQ Q Q Q % ,0 h O h 0 íz 0 O 0 1U ? GELTftVSVYCSovíir.) s 2 (30 4 h 1 h O 4 • > Q h 4 4 h h •Á 4 /z 9Vt 8 VOfZT/SCH CU^nrjH) s 2U5 4 Q 4 i h h 1 1 h h íz h 4 4 h 1 ioh 9 A/UNN CEnúcU) s 2585 1 4 .1 1 h tz 1 h 4 1 0 h 1 0 10*1 10 VEL/M/ROV/C CTó<Y»I) s 2520 4 ‘Cz /2 O 4 6 y/ // h O 4 /z 4 O 1 0 7*1 11 JÓUftNN HJfíKTfttiS. s 25SO 1 1 /2 '/z /2 / /z ’rn 4 1 h O 4 1 4 1i n 7>£ Lfí V/LLftCSpí*;) ft 2HiS Q a Q Q O á Q T O /sv/ O h /2 h h h ft/z 15 TSOUfíi/i C Tó-h) ft 2 3?0 O /2 1 h Q 'ÍZ O O Q 4 1 /z O h O 0 1/z H ANDERSSON CSUfai) s ZÍOO 'Á /2 0 4 h /2 1 h h h iz y//, Wt 4 h /2 / 9 15 A'DOfíTftN (V^KjU) s 2SH0 ÍL O 0 h ti Q h 0 1 h 4 O h h 0 5/z 1í /YlfiR/h/ Cfíúirtitn/i) ft 2H?S h tz iz 4 \í O O 4 Q h h h h w. /7 /2 é>/it/ 1? FLEfífi CEn^toncft) s 2580 0 h tz 0 4 Q /2 1 0 O /1 i h h V// (0 *l 18 CHR ts T/fíNSEN (Í3a«cl) s 2S?5 \ /1 O h 0 4 h O 1 Q h 1 O 4 h y/' liz HJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.