Morgunblaðið - 07.08.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚS.T 1987
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Flatir og í Lyngmóa.
Upplýsingar í síma 656146.
Léttir réttir
íKringlunni
Óskum eftir að ráða duglegt og ábyggilegt
fólk til starfa strax. Vinnutími og laun sam-
kvæmt samkomulagi.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „LR — 6435“ fyrir 10. ágúst.
Fiskvinna
Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Unnið
eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðn-
um.
Upplýsingar í síma 92-68144 og hjá verk-
stjóra í síma 92-68451.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf.
Vörumóttaka
Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk-
ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn
þurfa að geta hafið störf strax.
Upplýsingar á skrifstofu.
Vörufiutningamiðstöðin,
Borgartúni 21.
Kennarar
Lausar eru stöður við Gerðaskóla í Garði.
Meðal kennslugreina eru: Tungumál, stuðn-
ings- og sérkennsla og almenn kennsla yngri
barna.
Lítill skóli í þægilegu samfélagi, aðeins 50
km frá Reykjavík.
Uppl. veitir skólastjóri í símum 92-27020 og
92-27048 og yfirkennari í síma 92-37584.
Kennarar óskast
Við grunnskóla Stokkseyrarhrepps eru tvær
kennarastöður lausar til umsóknar. Kennslu-
greinar: Enska og kennsla yngri barna.
Ódýrt húsnæði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 99-6300,
99-3263 eða sveitarstjóri í síma 99-3267.
Skólanefnd.
íslenskt - franskt
eldhús
Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf:
1. Bílstjóra í útkeyrslu.
2. Aðstoðarfólk í kjötvinnslu.
3. Aðstoðarfólk í pökkun.
Uppl. hjá íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli
17, sími 71810.
Framkvæmdastjóri
Arkitektafélag íslands óskar eftir að ráða
framkvæmdastjóra í fullt starf (eða hluta-
starf) sem fyrst. Fjölbreytt starfssvið.
Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlanda-
máli skilyrði ásamt kunnáttu í stjórnun og
bókhaldi. Laun skv. samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum og meðmæl-
um leggist inn á auglýsingadeild Mbl
merktar: „F — 6055“ fyrir 17. ágúst.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax.
Upplýsingar í síma 51880.
Hjúkrunarfræðingar
— skurðstofa
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir skurðstofu-
hjúkurnarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi
með reynslu á skurðstofu.
Húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir sjúkra-
hússins í síma 96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Fóstrur/starfsfólk!
Vantar ykkur ekki líflegt starf í fögru um-
hverfi?
Við leitum að barngóðu, jákvæðu og hressu
fólki til starfa sem fyrst. Hjá okkur er góður
starfsandi og hlýlegt húsnæði.
Líttu inn eða hafðu samband við Emelíu eða
Kristbjörgu í síma 84150 eða 82921.
Leikskólinn Árborg,
Hlaðbæ 17, Árbæjarhverfi.
Kennarar
— kennarar
Kennara vantar við grunnskójann í Stykkis-
hólmi. Kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði
í boði.
Upplýsingar veitir yfirkennari Gunnar Svan-
laugsson í síma heima 93-81376, vinna
93-81304 og formaður skólanefndar,
Ríkharður Hrafnkelsson í síma heima
93-81449 og vinna 93-81225.
Starfsfólk
Opinber stofnun óskar að ráða strax:
- Einn starfsmann við bókhaldsstörf.
- Þrjá starfsmenn til vinnu við skráningar-
vélar (diskettuvélar).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„T — 4089“ fyrir 15. ágúst.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Kópavogshæli
Yfirþroskaþjálfi óskast við Kópavogshæli frá
1. september nk. eða eftir samkomulagi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Kópavogshæli fyrir 24. ágúst nk.
Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa á
vinnustofum Kópavogshælis og á deildum.
Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa við
Kópavogshæli bæði í afleysingar og til fram-
búðar.
Starfsfólk óskast nú þegar til sumarafleys-
inga og til frambúðar.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram-
kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi í síma
415000.
Reykjavík, 7. ágúst 1987.
, a
Óskum eftir blaðberum víðs vegar í
Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi
meðal annars til sumarafleysinga.
Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Verksmiðjustörf
Hydrol hf. óskar að ráða vélagæslumann og
starfskraft í pökkun.
Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 36450.
Hydrolhf. v/Köllunarklettsveg
Við framleiðum
Óskum að ráða:
- Starfsmann í markaðssetningu og al-
menn skrifstofustörf.
- Tvo laghenta starfsmenn í framleiðsluna.
Upplýsingar: Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,
sími 21454.
Kennarar
Einn yngri barnakennara vantar í Borgarnes.
Húsnæði fyrirliggjandi.
Upplýsingar í símum 93-71297 og 93-71579.
Skólastjóri.
Fiskeldi
Bændaskólinn á Hólum óskar eftir sérfræð-
inngi í fiskeldi. Verkefni: Kennsla — rann-
sóknir — leiðbeiningar.
Umsóknir sendist til landbúnaðarráðuneytis-
ins fyrir 1. september nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
5. ágúst 1987.
Afgreiðslustarf
hálfan daginn
Starfskraftur óskast í sérverslun milli kl.
12.30 og 17.00 sem fyrst.
Frekari upplýsingar í síma 14005.
Sölumenn
Vantar sölumenn, í fullt starf, sem geta starf-
að sjálfstætt og hafa bíl til umráða.
Um er að ræða söluferðir bæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og úti á landsbyggðinni.
Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðilja.
Upplýsingar í síma 689133.
Hrossarækt
— tamningar
— reiðkennsla
Kennari óskast að Bændaskólanum á Hólum.
Aðalkennslugreinar: Hrossarækt, tamningar
og reiðmennska, ásamt umsjá með hrossa-
rækt kynbótabúsins á Hólum.
Umsóknir sendist til landbúnaðarráðuneytis-
ins fyrir 1. september nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
5. ágúst 1987.