Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 37 Afmæliskveðja: Anna Hallgrímsdóttir Einar Kristjánsson Það var 7. ágúst fyrir ellefu árum, að ég ásamt fjölskyldu minni fluttist í næsta hús við Einarsstaði á Eskifirði. Húsráðendur voru að heiman en nokkrum dögum síðar hittumst við og mig minnir að ég hafi fengið hrífu eða skófiu að láni hjá þeim eftir okkar fyrstu samræð- ur. Eftir það fengum við ýmislegt þar á bæ, ekki aðeins hluti að láni heldur og einnig ómælda greiðvikni og vinarþel. Þegar fjölskylda flytur á henni nýjan og ókunnan stað er það eins og að vinna í happdrætti að eignast góða nágranna. Við hlut- um öll hæsta vinning. Þessir nágrannar okkar eru hjón- in Anna Hallgrímsdóttir, sem er sjötug í dag og Einar Kristjánsson en hann varð sjötíu og fimm ára 11. júlí sl. Þriðja stórafmælið var í liðnum maí, er þau hjón héldu há- tíðlegt gullbrúðkaup sitt í faðmi bama sinna; Höllu, Ríkharðs og Guðnýjar og fjölskyldna þeirra. Er hægt að hugsa sér betri brúðargjöf en að fá að gleðjast á slíkum degi í stórum hópi afkomenda, sem allt er heilbrigt og hamingjusamt fólk? Anna er er frá Helgustöðum í Helgustaðahreppi og Einar ættaður frá Þemunesi í Fáskrúðsfjarðar- hreppi. Þau hafa búið allan sinn búskap á Eskifírði. Fyrstu árin í Framkaupstað, sem er með elstu húsum bæjarins, en síðan byggðu þau sér hús í Lambeyrartúni, Ein- arsstaði. Þar hefur margur sótt þau heim og notið gestrisni og/eða umönnunar þeirra hjóna um lengri eða skemmri tíma. Þótt þau séu bæði Austfirðingar og hafi alið allan sinn aldur eystra, eiga þau stóran frændgarð og kunn- ingjahóp um allt land. Þeim hefur orðið vel til vina og er það ekki síst vegna hlýlegs viðmóts þeirra og einstakrar greiðvikni, sem þau eru svo sannarlega samhent um. Þau troða engum um tær, en þau eru alltaf til staðar eins og klettur- inn í hafinu. Það er ótrúlegt að Anna og Ein- ar skuli vera orðin svona fullorðin eins spræk og þau eru. Auðvitað hrjá ýmsir kvillar, en þau gera lítið úr þeim og ég held að þau séu heilsuhraustari nú á haustkvöldi en á miðju sumri ævinnar, en það er önnur saga. Þau eru bæði útivistar- fólk og þótt skíðaferðum hafi fækkað eftir að Einar mölbraut annan fótinn í skíðabrekku í Odds- skarði fyrir nokkrum árum, þá hafa þau stundað útilegur, beijatfnslu og kartöflurækt, svo eitthvað sé nefnt, fram á þennan dag og gera það væntanlega enn um sinn. Þau eru nýlega komin heim úr mánaðar- löngu ferðalagi til útlanda. Þar gerðu þau víðreist og dvöldu í sum- arhúsum í Austurríki og víðar. Það er mikið lán að auðnast að eldast saman og vera þess umkom- in að vinna fullan starfsdag. Ekki er síður gæfa að geta verið sam- hent í daglegu lífi eins og þau hjón eru. Þeim fellur aldrei verk úr hendi og eru alltaf með hugann við það að ljá öðrum lið, skyldum og óskyld- um. Lánsöm eru bamabömin að eiga slíka ömmu og afa og er ég sannfærð um að það veganesti sem þeim hefur hlotnast frá Einarsstöð- um verður þeim til góðs í lífinu. Einar starfaði hjá Landsbanka íslands á Eskifirði í 46 ár, lengst sem gjaldkeri, en hætti því fyrir allmörgum árum þegar hann komst á eftirlaun. Hann hlakkaði til þess að vera heima og gera aðeins það sem hann langaði til, en auðvitað var það ekki nóg fyrir hann Einar og hefur hann starfað á Netaverk- stæði Hraðfrystihússins í nokkur ár. Anna starfar enn hjá Lands- bankanum. Hún hefur haft þar ýmis störf með höndum á liðnum 15 eða 20 ámm. Ekki væsir um starfslið bankans þegar það sest að kaffiborðinu hjá henni, en með- lætið í bankanum hefur löngum verið rómað. Að vísu hefur Anna þurft að halda að sér höndum vegna áhuga starfsfólksins, sem og ann- arra nú á dögum, að halda „rúnnu" línunum innan vissra marka. Ég og fjöjskylda mín getum seint fullþakkað Önnu og Einari allt það sem þau voru okkur þann tíma sem við vorum nágrannar, eða tæp 11 ár. Bömin áttu innskot hjá þeim seint og snemma, minnist ég þess oft þegar þau fóru út um miðnætti í vitlausu veðri og sóttu bömin þeg- ar við hjónin vomm veðurteppt ( næsta bæ. Hálf búslóð þeirra var oftar en einu sinni borin milli húsa þegar á lá og ekkert var sjálfsagð- ara. Ýmsir hlutir til skrauts og hlýinda, sem spmttu úr höndunum á henni Önnu hurfu inn til okkar í óteljandi skipti. En við þökkum best fyrir að hafa fengið að pjóta vináttu þeirra hjóna og svo sannar- lega em vinir blómin í garði lífsins. Við Bogi og bömin sendum inni- legar afmæliskveðjur og ham- ingjuóskir til heiðurshjónanna Önnu og Einars á Einarsstöðum, Eski- firði. Elsa Petersen Jassað a Borginni NÆSTU fjórar helgar mun hljómsveitin Jassgaukar skemmta gestum á Hótel Borg með léttum jassi. Hljómsveitina skipa þeir Ari Har- aldsson saxafónleikari, Einar Sigurðsson bassaleikari og Helgi Þór Ingason píanóleikari. Hljómsveitin leikur frá klukkan 20.00 til 22.00 bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld. Morgunblaðið/Sverrir Hjjómsveitin Jassgaukar. Frá vinstri: Einar, Ari og Helgi. VÖRUHAPPDRÆTTI 8. fl. 1987 NNINCA Kr. 500.000 64735 Kr. 50.000 5007 Kr. 10.000 1794 6862 16937 22438 30315 43250 51113 56347 57538 66996 3343 10653 17498 22525 30322 44166 52704 56371 58505 72335 4919 12779 19050 25737 33352 44422 54694 56522 58531 72543 5558 14824 19267 30069 36117 44663 55923 57298 60136 73973 52 2101 4504 6729 8517 10479 Kr. 5.000 12252 14275 16081 17968 19686 22043 24391 26697 104 2190 4551 6826 8627 10501 12260 14385 16108 17969 19717 22048 24433 . 26701 145 2233 4604 6849 8667 10546 12354 14387 16209 17977 19726 22099 24438 26734 146 2337 4614 6870 8772 10559 12453 14443 16312 18016 19728 22118 24549 26810 201 2526 4650 6892 8794 10577 12480 14445 16352 18026 19772 22183 24550 26836 237 2604 4770 6905 8998 10614 12493 14448 16378 18100 19797 22229 24558 26884 268 2682 4779 6939 9003 10733 12516 14616 16390 18188 19855 22286 24617 27098 292 2759 4792 6952 9010 10777 12593 Í4739 16490 18261 19896 22288 24627 27120 311 2787 4807 6959 9027 1078*7 12596 14741 16529 18265 19912 22481 24634 27206 367 2825 4813 6995 9052 10809 12656 14747 16601 18349 19922 22596 24658 27230 440 2830 4829 7094 9059 10815 12696 14874 16603 18393 20033 22602 24702 27251 522 2894 4936 7113 9073 10843 12703 14959 16689 18401 20116 22683 24705 27311 529 2944 4968 7185 9185 10900 12741 14980 16774 18408 20138 22717 24904 27456 539 3065 5021 7227 9208 10920 12773 14982 16776 18446 20140 22719 25188 27503 642 3111 5042 7296 9211 10970 12775 15005 16906 18503 20163 22877 25256 27537 660 3222 5115 7322 9366 10974 12806 15016 16998 18556 20209 22946 25262 27540 696 3257 5328 7332 9394 10985 12945 15109 17037 18573 20330 23000 25411 27590 718 3258 5363 7338 9435 10999 12946 15117 17050 18626 20340 23017 25463 27592 929 3461 5509 7403 9502 11010 12960 15222 17052 18651 20388 23038 25504 27600 1077 3516 5512 7435 9589 11016 12963 15228 17321 18659 20414 23119 25524 27688 1098 3583 5590 7544 9628 11113 12993 15233 17330 18672 20433 23126 25560 27732 1198 3706 5637 7704 9658 11131 13073 15245 17333 18754 20482 23129 25568 27736 1215 3727 5659 7716 9669 11136 13128 15248 17359 18761 20491 23176 25594 27802 1271 3786 5669 7812 9730 11232 13268 15341 17361 18795 20526 23308 25600 27819 1395 3819 5698 7820 9802 11258 13368 15344 17425 18801 20543 23354 25626 27853 1424 3859 5717 7840 9811 11341 13381 15347 17476 18872 20586 23380 25669 27891 1431 3891 5863 7862 9848 11404 13430 15415 17493 18912 20589 23434 25710 27956 1502 3905 5873 7965 9870 11468 13438 15416 17514 19026 20598 23443 25757 27999 1511 3918 5928 7973 9949 11469 13441 15434 17530 19070 20819 23482 25863 28027 1546 3951 5929 7992 9962 11508 13520 15481 17573 19160 20918 23551 25885 28044 1653 3960 5954 8011 9978 11531 13524 15520 17601 19260 21100 23567 25914 28058 1654 3971 5956 8017 10025 11574 13574 15539 17626 19261 21138 23569 25935 28071 1708 4033 6074 8049 10095 11622 13575 15550 17668 19277 21191 23639 26104 28072 1821 4056 6166 8071 10106 11633 13609 15599 17674 19279 21347 23680 26210 28174 1833 4057 6211 8131 10130 11659 13622 15608 17712 19301 21380 23719 26254 28241 1869 4066 6323 8185 10159 11709 13633 15688 17731 19339 21406 23721 26280 28269 1919 4091 6345 8328 10256 11728 13693 15694 17751 19356 21616 23832 26409 28404 1929 4211 6356 8330 10262 11925 13721 15783 17858 19401 21621 24003 26494 28430 1956 4242 6398 8341 10292 11970 13803 15872 17900 19463 21658 24011 26527 28523 2007 4399 6399 8344 10342 11977 13826 15901 17905 19591 21733 24076 26584 28661 2023 4426 6425 8377 10362 12088 13933 15987 17917 19603 21752 24094 26607 28679 2053 4480 6444 8433 10398 12097 14090 16031 17941 19617 21795 24242 26624 28699 2055 4490 6511 8467 10424 12137 14183 16035 17948 19647 21844 24275 26636 28701 2056 4493 6657 8508 10454 12163 14192 16050 17960 19650 21961 24365 26655 28768- 28770 32161 35273 38264 41306 45120 Kr. 5.000 48669 51730 54869 58276 62099 65229 67867 71640 28801 32168 35301 38333 41383 45149 48685 51744 54871 58327 62105 65237 67892 71670 28863 32216 35362 38349 41519 45164 48713 51753 54894 58413 62255 65258 67895 71678 28871 32218 35530 38409 41693 45324 48852 51798 54912 58434 62427 65272 67936 71714 28985 28987 29171 29227 29271 29298 29309 29354 29385 29387 29510 29571 29601 29609 29637 29668 29829 29853 29895 29953 29969 30068 30262 30277 30314 32258 32437 32518 32561 32567 32608 32636 32711 32756 32766 32776 32807 32925 33072 33152 33174 33186 33237 33240 33262 33275 33306 33336 33340 33356 30377 «33392 30415 33477 30464 30491 30500 30611 30619 30708 30754 30845 30874 30897 30^99 30979 31028 31049 310P5 31134 312Q5 31226 31298 31346 31370 31505 31563 315$6 . 31618 31652 31700 31779 31824 31886 31890 31935 32010 32062 32113 32125 32127 33539 33568 33586 33592 33662 33689 33735 33774 33775 33785 33834 33842 33845 35534 35560 35567 35600 35732 35754 35757 35815 35827 35967 36004 36016 36040 36058 36104 36230 36248 36254 36262 36274 36309 36431 36464 36504 36587 36591 36601 36799 36805 36828 36829 36833 36934 36996 37014 37097 37168 37170 37224 37272 33905 3>2>4 33941 37277 33947 jf37295 33972 37368 34027 34122 34242 34439 34499 34582 34597 34673 34679 34684 34846 34847 34849 34896 34969 35029 35063 35066 35068 35174 37508 37550 37583 37590 37609 37728 37734 37751 37793 37810 37819 37835 37841 37856 37866 37982 38049 38228 38256 38261 38532 38599 38615 38696 38767 38808 38910 38922 38970 39053 39063 39067 39177 39238 39293 39399 39414 39580 39590 39608 39662 39672 39733 39805 39810 39816 39847 39867 39873 39922 39944 39951 39997 40025 40033 40066 40069 40074 40084 40197 40198 40212 40388 40430 40453 40468 40541 40545 40644 40715 40722 40791 40797 40873 40892 40908 40921 40969 41108 41139 41143 41157 41185 41256 41745 41803 42016 42045 42078 42101 42146 42154 42160 42190 42200 42309 42405 42494 42556 42594 42631 42656 42740 42754 42796 42862 42926 43039 43047 43063 43112 43134 43150 43190 43228 43230 43248 43396 43474 43481 43678 43709 43726 43738 43795 43849 43875 43926 44072 44236 44279 44320 44352 44435 44447 44463 44475 44511 44524 44593 44594 44602 44678 44690 44706 45015 45024 45046 45378 45413 45424 45490 45614 45662 45663 45674 45726 45753 45759 45762 45786 45817 45839 45859 45870 45912 45945 45970 45999 46003 46009 46030 46050 46322 46452 46468 46477 46551 46705 46831 46841 46884 47021 47031 47189 47215 47227 47228 47353 47379 47497 47500 47572 47601 47606 47724 47980 47983 48034 48070 48097 48164 48189 48234 48272 48389 48409 4Ö441 48452 48493 48540 48574 48859 48881 48997 49006 49033 49052 49069 49072 49106 49208 49337 49417 49421 49485 49515 49602 49632 49684 49712 49775 49807 49814 49849 49877 49887 49891 50071 50163 50245 50259 50265 50408 50532 50578 50581 50682 50725 50742 50752 50778 50791 50803 50819 50875 50885 50929 50969 51017 51040 51266 51330 51346 51348 51355 51381 51400 51436 51458 51464 51588 51638 51657 51671 51688 51862 51961 51964 51968 52043 52099 52125 52274 52311 52355 52400 52454 52480 52517 52635 52676 52688 52725 52765 52792 52855 52953 53008 53030 53051 53055 53057 53061 53212 53263 53325 53387 53395 53470 53512 53532 53602 53707 53728 53938 53954 53970 53978 53991 54031 54053 54074 54158 54161 54164 54182 54199 54330 54384 54403 54412 54479 54500 54502 54559 54647 54673 54831 54849 54971 54973 55056 55271 55296 55306 55324 55361 55494 55516 55567 55570 55577 55613 55712 55789 55930 55949 55981 56000 56009 56019 56027 56062 56096 56140 56216 56220 56228 56275 56307 56317 56335 56380 56381 56461 56694 56701 56736 ' 56776 56864 57040 57166 57239 57268 57300 57396 57407 57421 57526 57569 57668 57695 57797 57833 57936 57938 58014 58066 58074 58142 58145 58149 58211 58458 58611 58626 58792 58796 58803 58864 58912 59010 59109 59326 59351 59436 59468 59533 59592 59601 59624 59642 59723 59743 59792 59846 59855 59895 60034 60090 60131 60177 60215 60350 60366 60374 60572 60600 60614 60670 60682 60725 60735 60788 60804 60816 60819 60904 60968 60984 61202 61220 61245 61349 61404 61423 61475 6147e 61667 61704 61713 61824 61910 61977 62013 62029 62064 62454 62484 62489 62501 62527 62529 62534 62566 62574 62649 62661 62715 62740 62745 62748 62753 62874 62878 62882 62945 62978 62983 62996 63119 63127 63336 63362 63380 63393 63446 63489 63526 63605 63675 63676 63710 63712 63747 63860 63880 63881 63920 63923 63990 64075 64203 64352 64375 64419 64421 64434 64573 64576 64597 64607 64647 64696 64724 64802 64843 65089 65178 65217 65221 65416 65428 65513 65553 65555 65621 65669 65686 65719 65771 65856 65862 65887 65969 66006 66027 66039 66149 66188 66202 66224 66308 66340 66350 66359 66366 66418 66504 66553 66684 66694 66726 66819 66855 66956 66963 66985 67018 67071 67087 67090 67101 67135 67218 67348 67370 67398 67406 67490 67507 67514 67530 67571 67601 67602 67605 67613 67656 67689 67746 67755 67798 67799 67862 68033 . 68051 68053 68069 68077 68099 68125 68171 68210 68474 68494 68563 68590 68707 68739 68850 68894 68899 68901 68923 68983 69094 69204 69253 69326 69346 69354 69384 69467 69705 69760 69849 69860 70064 70117 70155 70157 70197 70295 70312 70445 70490 70517 70554 70575 706^1 70654 70688 70788 70866 70905 70973 71069 71151 71164 71207 71221 71231 71371 71404 71569 71573 71626 71635 71797 71803 71981 71995 72170 72198 72236 72252 72269 72328 72337 72360 72470 72475 72540 72591 72609 72610 72676 72709 72710 72783 72863 72886 72891 :72981 73131 73181 73396 73486 73537 73639 73827 73889 73897 73917 73988 74025 74037 74333 74393 74394 74497 74561 74589 74597 74677 74712 74826 74845 74886 74914 74915 74979 Árítun vinningsmiða hefst 20. ágúst 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.