Morgunblaðið - 07.08.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987
39
• • ____
Ossur B. Jensson,
* 7
Isafirði — Minning
Fæddur 20. febrúar 1908
Dáinn 18. júlí 1987
Látinn er á ísafírði ömmubróðir
minn, Össur Jensson, verkamaður.
Þegar ættingjar og vinir eru kvadd-
ir láta þeir sem eftir lifa hugann
reika og safna saman minningum
sem tengjast þeim sem kvaddur er.
Þessar minningar — eða minninga-
brot — mynda sjóð sem hægt er
að ganga að vísum eftirleiðis. Slíkir
minningasjóðir eru hveijum og ein-
um dýrmætir og nauðsynlegir því
þeir gefa okkur þann styrk sem
þarf til að halda göngunni áfram.
Minningar mínar um Össa
frænda eru dálftið með sérstöku
móti. Þær tengjast fremur hugblæ
en athöfnum eða sameiginlegri
reynslu. Augnatillit, hlýjar strokur
um hárið, sætindi eða peningaseð-
ill, sem laumað er í lítinn lófa, eru
meðal þess sem ég og síðar dætur
mínar munum í tengslum við Össa.
Honum virtist láta betur að segja
það sem hann vildi sagt hafa með
snertingu en með orðum og aldrei
þurfti maður að velkjast í vafa um
hvað hann meinti. Össur fór fjarska
sparlega með orð. Þess vegna urðu
orð hans innihaldsríkari og maður
vissi að hann ástundaði ekki kurt-
eisishjal þegar hann spurði: — Og
nær ætlarðu svo að koma vestur,
elska? — Þótt Össur væri fremur
fámáll var hann langt frá því að
vera fáskiptinn. Hann fylgdist vel
með og það sem hann sagði var vel
ígrundað og skaðaði engan. Hann
átti gott með að umgangast fólk
og böm hændust að honum. Þau
láta ekki smjaður og orðagjálfur
viila um fyrir sér en em næm á
viðmót manna. Össur fann blíðu
sinni farveg þótt ekki eignaðist
hann böm sjálfur. Hann hélt heim-
ili með foreldrum sínum, Guðrúnu
Þórðardóttur frá Hymingsstöðum í
Reykhólasveit og Jens Jónssyni frá
Hanhóli í Bolungarvík, og Elísabetu
systur sinni — fyrst f Bolungarvík,
síðar á ísafírði — og á því heimili
ólst móðir mín upp frá sex ára
aldri. Þá ólu þau systkinin upp syst-
urdóttur sína, Jenný Breiðfjörð, og
gekk Össur henni í föðurstað. Hann
bjó hjá henni til æviloka og annað-
ist hún hann af alúð þegar árin
færðust yfír. Hjá henni er söknuð-
urinn mestur við fráfall Össurar.
Össur kvaddi lífið á sama hátt
og hann lifði því — án hávaða og
fyrirgangs. Hann vann sína vinnu-
viku alveg til enda og að lokinni
vinnu á laugardegi hné hann niður
og var allur. Hann hafði unnið frá
bamsaldri, var lengstum sjómaður
eða vann við fískvinnslu, nú síðustu
tuttugu árin hjá íshúsfélagi ísfírð-
inga. Hann var svo lánsamur að fá
að vinna eins lengi og hann lifði.
Annað hefði honum ekki líkað.
Vinnuveitendur virtust kunna að
meta framlag hans og veittu honum
heimild til að vinna þegar heilsan
leyfði en haga vinnutíma sfnum að
vild. Össur var ákaflega þakklátur
fyrir þessa hugulsemi sem er dálftið
óvenjuleg á okkar tímum þegar hinn
mannlegi þáttur vill oft gleymast.
Össur var ekki það sem kallað
er skólagenginn maður. Nú í vor
fór hann þó í skóla og fékk viður-
kenningu sem hann hafði bersýni-
lega verið stoltur af, þótt ekki hefði
hann mörg orð um: Viðurkenningu
sem sérhæfður fiskvinnslumaður.
Hún hangir uppi á vegg hjá honum
og snertir mann dálítið — þetta er
í raun viðurkenning fyrir heila ævi
við fískvinnslustörf af einhverju
tagi.
Óssur var jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 25. júlí.
Honum er þökkuð samfylgdin.
Þórunn Blöndal
Magnús Ingi Sigurðs-
son — Kveðjuorð
Fæddur 5. september 1961
Dáinn 23. júlí 1987
Til minningar um félaga minn,
Magnús Inga Sigurðsson, fæddan
5. september 1961, dáinn 23. júlí
1987.
Mér bárust þau hörmulegu tíðindi
sl. föstudag að vinur minn, Magnús
Ingi Sigurðsson, hafði látist í fiug-
slysi daginn áður. Þar sem ég hef
ekki tök á að vera við útför hans,
langar mig að minnast hans með
nokkrum orðum.
Ég kynntist Magnúsi fyrst í 4.
flokki knattspymufélagsins Fram
sumarið 1973. Maggi var þá ný-
fluttur til Reykjavíkur frá Vest-
mannaeyjum. Hann vann sér fljótt
sæti í liðinu og var traustur leik-
maður að leika með. í knattspymu
er það liðsheildin og samheldnin
sem skiptir máli eigi góður árangur
að nást. Það var einmitt að þessu
leyti sem það var gott að fá Magga
í hópinn. Hann var óvenjumikill
baráttumaður og spilaði fyrir liðið.
Leiðir okkar lágu aftur saman í
Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Þar endumýjuðum við kunnings-
skap okkar og ásamt fleirum
stofnuðum við til óijúfanlegrar vin-
áttu. Þetta voru skemmtileg ár,
margt var brallað og mörg prakk-
arastrikin framin. Á seinni ámnum
í FB sá ég að Maggi var líka af-
burða námsmaður. Reikningshald
var hans besta fag en á því sviði
hafði hann einstaka hæfíleika.
Maggi tók sér frí frá námi í eitt
ár að loknu stúdentsprófí. Hann hóf
síðan nám við Viðskiptafræðideild
Háskóla íslands haustið 1982, það-
an sem hann lauk prófi af endur-
skoðunarsviði vorið 1986. Að námi
loknu hóf Maggi störf á Endurskoð-
unarskrifstofu Bjöms og Ara og
stefndi á að taka löggildingu. Ég
vissi að Magga líkaði vel í hinu
nýja starfí. I bréfí sem hann skrif-
aði mér í vetur sagðist hann vera
ánægður og vera á réttri hillu í
lífínu. Því miður entist honum ekki
aldur til að njóta þess.
Magnús var ákaflega traustur
vinur sem gott var að eiga að.
Hann var rólegur og yfírvegaður
en á góðri stundu var hann glaðvær
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
SVEINS MAGNÚSSONAR,
Hólsgötu 4,
Neskaupstaö.
Anna Jónsdóttir
og fjölskyldur hlns látna.
Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting-
ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritsfjórn blaðsins á
2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn-
arstræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum
fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að
berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga.
í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tek-
in til birtingar fmrnort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð
eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir
ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist
undir fullu nafni höfundar.
og skemmtilegur. Hann hafði
ákveðnar skoðanir og var rökfast-
ur. Fráfall Magnúsar er mér mikið
áfall. Ég hef alltaf talið það gæfu
mína að vera þátttakandi í fjöl-
mennum ogtraustum vinahóp. Eftir
tæplega ársdvöl erlendis hef ég
sannfærst í þessari trú. Stórt skarð
hefur nú verið höggvið í þennan
hóp. Þetta skarð verður ekki fyllt,
það verður tómlegt að koma heim
í haust og hafa ekki tækifæri til
að hitta Magnús. Þegar ég kveð
Magnús er mér efst í huga þakk-
læti fyrir allar þær góðu stundir
sem við áttum saman. Ég og félag-
ar mínir höfum misst góðan vin sem
við munum sakna mikið.
Ég sendi mínar innilegustu sam-
úðarkveðjur til Ámýjar, móður
hans, bræðra hans og fjölskyldna
þeirra, ömmu hans og afa á Akra-
nesi svo og til annarra ættingja og
vina.
Minningin um góðan dreng lifír.
Rochester USA,
29. júlí 1987,
Gunnar Baldvinsson
Blóm og
skreytingar
við öll tœkifœri
[ 4. FLOKKI 1987-1988
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 600.000
57247
Vinningur tii bílakaupa, kr. 200.000
8537 23664
57054 68205
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
168 22455 35947 52201 67813
2330 23726 36132 53081 68693
2375 23844 36872 55577 69686
2669 24680 37863 56100 70675
5313 24841 38517 56219 72226
6064 25204 39233 58099 72471
7252 28746 39349 58311 73355'
9468 29018 39613 58378 75052
12484 29536 40945 59588 75455
12667 30496 41246 60069 75586
14370 30575 41560 60597 75599
16098 32343 44869 61021 76244
17371 32840 44999 62001 77979
18423 33450 45609 62441 78166
20729 33767 46738 62478 78283
20730 33968 46745 63423 78445
21113 34691 47510 64437 78777
21319 35487 47786 65344 79005
21468 35527 50042 66835 79750
22088 35770 5217? 67379 79946
Myndbandstæki, kr. 40.000
1974 15426 28318 39566 49578
3741 18254 30107 40186 57874
.10848 22480 33194 46087 59387
12838 24940 33993 49149 74387
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
141 14135 28263 50016 64211
241 14313 28995 50046 64504
809 14377 29279 50937 66011
1338 15567 . 30000 51123 66679
1349 15853 30418 51140 66954
1898 17008 31880 51211 67896
3546 17167 32428 51429 69495
3559 17188 36777 52505 69956
4499 17411 37814 53000 70713
5373 18236 38938 53734 70799
5704 19465 39795 54270 70980
5863 19829 40025 54459 71382
5953 21456 40318 54693 71820
8028 22528 42536 56517 72742
9151 22617 42620 57539 72795
10177 23518 42764 58203 73374
10235 23553 43246 59193 73896
10358 23741 43532 59609 73912
11959 24007 47034 59783 75254
12915 24763 47179 59958 75436
13121 25418 47890 61103 75982
13160 26049 48025 61225 76081
13957 26079 48257 62854 76573
14121 26087 49880 63257 79482
Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000
84 7222 14630 21522 30608 36375 44618 52992 62251 73188
374 7700 14783 21683 30654 36535 44942 53176 62421 73358
400 7737 14885 21782 30884 36587 45101 53188 62579 73614
522 7776 15043 22631 30955 36673 45221 53204 62977 73682
714 7777 15071 22680 31164 36704 45377 53205 63053 74261
945 7992 15080 22871 31189 36833 45617 53882 63434 74713
1129 8026 15205 23165 32336 37351 45873 53968 63465 75075
1624 8114 15558 23252 32404 37447 45958 54209 64074 75120
1927 8430 15612 23359 32799 37754 46261 54851 64277 75272
2002 8581 16050 24143 32857 37770 46351 56200 64588 715298
2079 8834 16221 24863 33039 37889 46571 56473 64755 75621
2262 9339 16344 24985 33196 38201 46802 57027 64916 75671
2453 9479 17510 25194 33430 38336 46900 57378 65391 76305
2672 9706 17536 25202 33480 39028 47045 57469 65407 76416
2833 9950 17612 25230 33492 39548 47118 57665 66031 76504
2992 10146 18029 25363 33552 39568 47456 57666 66084 76944
3121 10296 18115 25845 33578 39741 47620 57669 66831 77125
3432 10381 18118 26930 33580 39961 47753 57722 67087 77192
3551 10405 18173 26988 33609 40115 47888 57785 67260 77627
3825 10605 18288 27263 33783 40361 47968 58715 67504 77981
4370 10682 18508 27464 33889 40493 48500 58879 67742 78151
4504 10982 18611 27751 33913 40745 48596 59009 68099 78700
4509 11046 18703 27752 34061 40796 48722 59305 68331 78755
4896 11150 18849 28319 34194 40845 49122 59580 68645 78775
5319 11513 18951 28406 34508 40884 49130 59618 69076 78791
5710 11572 19449 28487 34543 41587 49323 59907 69104 78865
5733 11783 19754 28656 35061 41741 49782 60017 69668 79155
5838 11819 20249 28843 35638 41800 50165 60044 69752 79156
5843 12156 20332 29006 35661 41830 50322 60284 70677 79496
6096 12494 20371 29111 35724 42033 50498 60376 70806 79519
6285 12694 20558 29388 35891 42264 50757 60991 70996 79816
6294 12760 20631 29427 35906 42519 50918 61045 71001
6422 12778 20913 29753 36103 42664 51464 61406 72070
6533 13235 21282 30135 36154 43111 51661 62076 72413
6534 13249 21360 30251 36190 43626 52071 62121 72654
6768 13745 21449 30357 36333 44579 52395 62143 72739
Afgralðsla hútbúnaöarvlnnlnga hefst 15. hvere mánaöar og etendur tll
mánaöamóta.
HAPPDRÆTTI DAS