Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 07.08.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 47 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Að vera á móti hvalveiðum Til Velvakanda. Guðbjörn Jónsson skrifar: Það virðist vera í tísku nú að segja skoðanir sínar á hvalveiðum, og þeim vísindarannsóknum sem fram fara í sambandi við þær. Það hefur oftast fylgt tískunni að það er frekar lítil rökhugsun í umræð- unni um hana, enda er hún byggð á hugdettum hönnuða og fljót að breytast. Þegar við vekjum upp umræðu um jafn viðkvæmt mál og hvalamál- ið er það algjört frumskilyrði að mínu viti, að auglýsingamennska og hefndarhugur séu ekki látin ráða ferðinni. Þetta segi ég vegna þess, hversu áberandi langskólagengnir menn hafa verið í umfjöllun flöl- miðla um þetta mál. En þó verið algjörlega ófærir um að rökstyðja skoðanir sínar á andstöðunni við þessar rannsóknir. Það hefur frá öndverðu verið einasta vöm röks- nauðra manna að persónustíla andstöðu sína. Það felst oftast í því, að níða þann niður sem er í málsvari fyrir framkvæmdinni, og reyna að gera þá tortryggilega sem vinna verkin. Allir þeir sem ég hef heyrt tjá sig um andstöðu við þetta mál, hafa fallið í þessa grjfy’u. Fyrir nokkru sendu líffræðingar við Háskóla íslands frá sér yfirlýs- ingu um þetta mál. Er ég las þessa yfírlýsingu átti ég bágt með að trúa því að þetta væri ekki spaug. Það er óneitanlega athyglivert, ef þessi yfírlýsing er sýnishom af þeim lær- dómi sem menn sækja í líffræðideild Kona Grav- enhorsts var íslensk í útvarpsþáttunum Út og suður sagði Halldór B. Runólfsson frá för fjölskyldu sinnar til Argentínu. Hann sagði mjög skemmtilega frá dvöl þeirra og atvinnu þama en hann gleymdi að geta þess að kona Gravenhorsts, atvinnuveitanda föð- ur hans, sem svo mjög kom við sögu var íslensk. Var hún lykil- manneskja í öllu þessu ævintýri þótt þess væri ekki getið. Guðmundur Magnússon Háskóla íslands. Mér fínnst þá tímabært að menn fari að spyija sig, hvert eigi að sækja kennara fyrir næstu kynslóð. Fyrir nokkrum árum fór fram umræða um það hvers vegna þorsk- ur hér við land væri farinn að léttast miðað við aldur. Þá, eins og nú, ruddust margir „spekingar" fram á ritvöllinn og töldu sig vita svarið. Þar á meðal voru líffræðingar. Hvort það voru sömu menn og nú auglýsa þekkingu stéttarinnar veit ég ekki, en fínnst þó frekar ósenni- legt. Því þá fylgdu nokkuð greinar- góð rök fyrir þeim skoðunum sem settar voru fram. Meðal þess sem þá kom fram var það álit að fæðu- kerfí nytjafíska við landið væri f hættu. Var þar meðal annars drep- ið á of miklar loðnuveiðar sem einn þátt í þeirri kreppu sem lífríki sjáv- ar var talið vera í. Með hlýnandi sjó við landið virðist hafa dregið úr þessari kreppu, en sjór getur kólnað á ný og hvað verður þá? Þær bamalegu fullyrðingar hafa komið frá hvalavinum og líffræð- ingum, að vistkerfí sjávar við landið stafí engin hætta af fjölgun hvala hér við land. Þeir hafa á engan Til Velvakanda. Þögla nótt! í þínum örmum nýtur jörðin næðis og friðar. Allt sem lif- ir andar að sér þögn þinni og mettast æðri orku. Í algjörri hvíld, nýtur hver lifandi vera næturstund- arinnar. í þögn nætur ríkir alveldi svefns- ins. Hver ein lífvera mettast þeirri hátt skýrt þessa fullyrðingu fyrir þjóðinni, né heldur í hveiju er fólg- in sú mikla framför sem orðið hefur í vistkerfí sjávar á þessum fáu árum síðan þorskurinn var nánast talinn í útrýmingarhættu, ef raunin er sú að það sé hægt að bæta við ein- hveijum fjölda hvala sem enginn veit hvað eru eða verða margir. Þeir hafa ekki heldur bent á hvað af þeim lífsgæðum sem þjóðin býr við nú þeir vilja láta af hendi svo við getum leyft hvölum að fjölga hér og éta þorskinn út á gaddinn. Þar sem öllum er nokkuð ljóst að þjóðin á enga sjóði til að framfleyta sér, ef fískgengd minnkar við landið, þá verður að gera þá kröfu til þeirra sem vilja stofna þessari auðlind í hættu, að þeir styðji sitt mál nokkuð haldgóðum rökum. Að lokum þetta. Ákvörðun um að setja þessar línur á blað var tek- in eftir vægast sagt ruddalega framkomu Stöðvar 2 og stjómanda hennar við sjávarútvegsráðherra nú á dögunum. En einmitt þannig vinna þeir sem ekkki treysta sér til að standa jafnfætis andstæðingn- orku, sem allíf tilverunnar sendi öllum bömum sínum, æðri sem lægri. Jafnvel hin smæsta lífögn er ekki eftir skilin. Allt magnast þeirri aðsendu orku, sem útgengur frá höfundi alls sem er. Hvert er aðal þessa mikla mátt- ar, þessa alverundar tilverunnar? Ástin er öllu æðri. Ástin er upphaf og endir alls sem er. Án ástar hins mikla máttar væri engin tilvera ekki efni, ekkert líf. Aðeins vegna ástar hins æðsta, hins eina, hefur allt orðið til, tekið breytingum, þró- ast í það sem er, og stefnir að því sem verða á. Takmark hins æðsta er að gera allt sér líkt, breyta öllu í sig, eyða allri megund hins lága, ófullkomna og illa, gera allt alfullkomið, algott. Gera allt í tilverunni vitandi um hinn æðsta mátt, breyta allri tilver- unni í sig, hinn æðsta, hinn algóða, hinn alvitandi. Takmark hins æðsta er alfull- komnun allrar tilveru, að guðsríki verði alráðandi, að ekkert verði að lokum nema guðlegt. Alfegurð, algæska, alviska, al- mætti eru eiginleikar hins æðsta, og þegar hann hefur náð takmarki sínu verða þessir eiginleikar alráða í alheimi, í tilverunni allri. Ekkert verður þá nema fagurt og gott. Til þess að þessu takmarki verði náð, verður samsöngur lífsins að efíast. Þá fyrst verður hið algjöra guðsríki. Hver en lífvera verður að vera með í þessum söng, þessum samsöng allífsins, og mannkyn jarð- ar okkar má þar ekki vera undan- skilið. Guðsríki allífsins verður ekki komið á án þátttöku okkar jarðar- manna. Fylgjum því stefnu hins æðsta. Verum samtaka mættinum mikla á leiðinni fram til alsigurs lffsins. Vandid val björgnnarvesta — stærð þeirra og gerð Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeini er þau nota í flotlegu með munn og nef yfír vatnsfletinurr og vama því að menn fljóti á grúfu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsborðum, flautu og ljósi. um. Næturkyrrð Samsöngur lífsins Ég vil þakka öllum börnum og barnabörnum, cettingjum og vinum fyrir allan þann hlýja hug sem mér var sýndur á áttrœÖisafmœli minu 7. júlí. Ég þakka einnig fyrir þœr gjafir sem mér voru fcerÖar þá. GuÖ blessi ykkur öll. Soffía Pálsdóttir, Stykkishólmi. Námskeið Námskeið eru haldin í stjörnukortagerð (Esoteric Astrology) og sálarheimspeki. Stjörnukortarannsóknir. Upplýsingar í síma 79763 til 17. ágúst og eftir 7. sept. Keflavík Símanúmer hjá umboðinu í Keflavík er 92-13463. Til sölu Porsche 924 — ár Honda Prelude 16v — árg. ’86 Upplýsingar í síma 612347 eftir kl. 19.00 8 <o Skyndibitastaðir Skyndibitastaðir Ingvar Agnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.