Morgunblaðið - 07.08.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 07.08.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 KNATTSPYRNA / SL-MOTIÐ 1. DEILD Ýmsartölurað 12 umferðum loknum: Guðni Bergsson stigahæstur 185 leikmenn hafa leikið í deildinni í sumar og 176 mörk hafa verið skoruð Á MORGUN hefst 13. umferð 1. deildar karla f knattspyrnu. 60 leikjum af 80 er lokið og er óhœtt að segja að flestir leikir hafi verið mjög skemmtilegir, bœði fyrir leikmenn og áhorf- endur. öll lið hafa leikið til -jigurs í hverjum leik, mörg mörk hafa verið skoruð og sum úrslit komið á óvart eins og gengur. argir voru þeirrar skoðunar í upphafi móts að fímm lið myndu beijast á toppnum, en hin fímm yrðu jöfn í neðri hluta deildar- innar og þannig er staðan nú, spenna á toppi sem botni. Guðni stlgahæstur Guðni Bergsson í Val er stigahæst- ur í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Guðni hefur átt jafngóða leiki í sumar bæði í vörn og sókn og á stóran þátt í velgengni Vals. _j5irkir Kristinsson ÍA og Pétur Ormslev Fram eru næstir, en 21 leikmaður er með 2,5 eða hærra í meðaleinkunn. Þeir eru: Guðni Bergsson, Val..........3,25 Birkir Kristinsson, ÍA ......3,16 Pétur Ormslev, Fram..........3,16 Sævar Jónsson, Val............3,0 Guðmundur Steinsson, Fram ..3,0/3 Pétur Pétursson, KR..........2,92 Ian Flemming, FTí.........2,82/11 Þorsteinn Guðjónsson, KR ....2,8/10 Halldór Áskelsson, Þór.......2,75 Erlingur Kristjánsson, KA....2,73 'TÍúnar Kristinsson, KR.....2,71/7 Andri Marteinsson, KR........2,67 Ólafur Þórðarson, 1A......2,66/11 Sveinbjöm Hákonarson, ÍA.2,64/11 Gunnar Oddsson, ÍBK..........2,58 Þorgrímur Þráinsson, Val.....2,58 Þorvaldur Örlygsson, KA....2,54/11 Halldór Halldórsson, FH.......2,5 Ormarr Örlygsson, Fram.....2,5/11 Páll Ólafsson, KR.............2,5 Steingrímur Birgisson, KA.....2,5 Fram afst Meðaltal fímm efstu liða samsvarar stöðu þeirra í deildinni nema hvað Fram, sem er í 5. sæti, er með hæsta meðaltalið. Framarar hafa fengið hæst 30 fyrir sigurinn á '^kranesi í 2. umferð, en lægst 21 fyrir tapið gegn Þór á Akureyri. Valsmenn hafa fengið hæsta meðal- talið, 35 fyrir 7:1 sigur gegn ÍBK, en þeirra lægsta meðaltal var 22 í síðasta leik gegn KA. Lægst hafa lið fengið 16 samanlagt í einkunn, Víðir gegn KA og Keflavík gegn Val. Meðaltal liðanna er eftirfar- andi: Fram........................27,25 Valur.......................26,75 KR..........................26,67 ÍA..........................24,58 Þór.........................24,75 ÍBK.........................23,75 FH...........................23,1 diA..........................22,92 völsungur...................22,17 Víðir.......................22,17 186 leiknnann Flest lið hafa notað sömu 11 menn- ina leik eftir leik, en margir hafa komið inná sem varamenn og svo hafa meiðsli og leikbönn sett strik í reikninginn. Alls hafa 185 leik- menn tekið þátt í leikjunum og hefur FH notað flesta eða 23. ÍA hefur notað 22 menn, ÍBK, KA og Fram 19, KR 18, Völsungur og Víðir 17, Valur 16 og Þór 15 leik- menn. Tvö spjöld í lelk Dómaramir hafa sýnt gula spjaldið 120 sinnum og það rauða níu sinn- um í 1. deild í sumar. Leikmenn Þórs hafa séð 21 gult spjald og tvö rauð, FH 19 gul og þijú rapð, Víðir 14 gul og eitt rautt, ÍBK 14 gul, KR 13 gul og eitt rautt, ÍA 12 gul, Völsungur átta gul og eitt rautt, Fram átta gul og Valur sex gul. Eftirtaldir leikmenn hafa feng- ið flest spjöld, rauð innan sviga: Þorsteinn Halldórsson, KR...5 (1) Einar Arason, Þór...............5 Ian Flemming, FH...............5 Siguróli Kristjánsson, Þór......4 Guðmundur Valur Sigurðsson, Þór4 NóiBjömsson, Þór..;.........3 (1) Óli Þór Magnússon, ÍBK.........3 Siguijón Sveinsson, ÍBK........3 Birgir Skúlason, Völsungi......3 Vilhjálmur Einarsson, Víði.....3 Hörður Magnússon, FH...........3 Sigurður Lámsson, ÍA...V........3 Sveinbjöm Hákonarson, ÍA.......3 Hlynur Birgisson, Þór........(1) Baldur Guðnason, FH..........(1) HalldórHalIdórsson, FH........(1) Kristján Hilmarsson, FH.......(1) Daníel Einarsson, Víði........(1) Kristján Olgeirsson, Vöisungi.(1) 176mörk 176 mörk hafa verið skomð í 56 leikjum, en flómm leikjum hefur lokið með markalausu jafntefli. KR er eina liðið, sem hefur skorað í hveijum leik, Valur hefur skorað flest mörk í einum leik, sjö gegn ÍBK, Fram og KA hafa bæði skorað sex mörk í leik, KR, Víðir og Þór fímm mörk, Þór tvisvar fjögur mörk og Fram og ÍA einu sinni. Tvisvar hafa verið skomð átta mörk í leik, Valur-ÍBK 7:1, og Fram-ÍA 4:4. Sér tafla yfír flóra markahæstu leikmenn fylgir, en næstir með fímm mörk em Bjöm Rafnsson KR, Heimir Guðmundsson ÍA, Hlynur Birgisson Þór, Jónas Róbertsson Þór, Siguijón Kristjánsson Val og Sveinbjöm Hákonarson ÍA. Dómaramir Fimmtán dómarar dæma í 1. deild og hafa þeir dæmt frá tveimur og upp í fímm leiki. Þeim er gefín ein- kunnin 1-10 fyrir frammistöðuna. Einn hefur fengið níu, nokkrir hafa fengið hæst átta, einn hefur fengið lægst tvo og tyeir hafa fengið þijá, þar af annar tvisvar. Einkunn þeirra er þessi, meðaltalið aftast: Eyjólfur Ólafsson..6-6-6-9-8 7 Sveinn Sveinsson...8-7-8-4-8 7 EysteinnGuðmundsson..8-7-8-5 7 GuðmundurHaraldsson....8-7-6 7 ÞorvarðurBjömsson... .8-6-6 6,67 Gísli Guðmundsson...7-4-7-8-7 6,6 Bragi Bergmann.....6-7-7-6 6,5 Ólafur Lámsson.....8-5-6 6,33 FriðgeirHallgrímsson..5-7-7- 6,33 MagnúsTheódórsson.7-5-8-5-6 6,2 Óli P. Ólsen.....7-4-6-7 6 KjartanÓlafsson....6-5-5-7-4 5,4 MagnúsJónatansson.5-4-2-8-7 5,2 Þóroddur Hjaltalín....3-7 5 Baldur Scheving...7-3-6-3 4,75 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Ulldr u j T Mörfc u J T Mörk Mörfc Stig VALUR 12 4 2 0 15 : 5 3 2 1 7 4 22 9 25 ^KR 12 5 1 0 16: 3 1 3 2 6 7 22 10 22 ÞÓR 12 4 1 1 17 : 7 3 0 3 6: 11 23 18 22 /A 12 4 0 2 11 : 9 2 2 2 9. 9 20 18 20 FRAM 12 2 2 2 13 : 9 3 1 2 10: 9 23: 18 18 KA 12 2 1 3 10: 6 2 1 3 4 6 14: 12 14 ÍBK 12 1 2 3 5: 7 2 1 3 13: 18 18: 25 12 VÖLSUNGUR 12 1 2 3 7 : 8 2 1 3 4: 11 11 19 12 VlÐIR 12 1 3 2 8: 8 0 4 2 2 13 10: 21 10 FH 12 2 1 3 5 : 7 1 0 5 8 19 13: 26 10 vi‘ mmm > V-wf' <■' V ^ -í/'•••(>.. . *#£ yx " . • .<■/ tfcv, k ^ •*.' r .í' Morgunblaðiö/Einar Falur Ingólfsson. Stigahæstur Guðni Bergsson hefur aldrei leikið betur en í sumar. Hann og Sævar Jónsson hafa verið klettamir í vöm Vals í sumar og liðið hefur aðeins fengið níu mörk á sig í deildinni. Þeir félagar hafa einnig tekið virkan þátt í sóknarleiknum, Guðni hefur skorað þijú mörk og hafa aðeins þrír Valsmenn skorað fleiri. /. V'y X '<'t' v'V y'v/, y./'.í' -< •'W'v'S ■ A A -WV 'fA-'vÝ/' V v-x ^ MARKAMETIÐ11. DEILD ER19 MORK: Pétur Pétursson ÍA, 1978 og Guðmundur Torfason, Fram, 1986? '©©®©©®©7 Pétur , /1 Ormslev, Fram X V \ \ \ \ \ 6Halldór Áskelsson, Þór Þeir eru markahæstir í 1. deild ! Pétur Pétursson, KR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.