Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4B» 9.00 ► Paw, Paws.Teiknimynd. <QB> 9.20 ► Draumaveröld kattarlns Valda. Teiknimynd. <® 9.45 ► Tóti töframaður. (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. C9Þ10.10 ► Benji. Myndaflokkurfyriryngri kynslóðina. <® 10.40 ► Drekarog dýflissur. Teiknimynd. 4BM1.0S ► Zorro. Teiknimynd. 4BÞ11.30 ► Ævintýrl Pickle og Bill. Leikin ævin- týramynd fyriryngri kynslóðina. <®12.00 ► Vinsaaldalistinn. Litiö á fjörutiu vin- sælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. <® 12.55 ► Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með óvæntum uppákom- um. ® 13.50 ► 1000 volt. Þáttur með þungarokki. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Heimsmeistaramót í frjálsum fþróttum f Rómaborg. 16.35 ► ínúitar, þjóð í hánorðri. Sænsk heimilda- mynd um grænlenska ibúa Thule. Þýðandi Vesturiiði Guönason. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún Edda Bjömsdóttir og Tinna Olafs- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögurfyrirböm. Umsjón: AgnesJohansen. 19.00 ► Á framabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkur. ®14.10 ► Pepsí <®15.10^ Momsurnar. ® 16.00 ► Það varlagið. Nokkr- ® 17.00 ► Undur alheimsins. ® 18.00 ► Á veiðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um popp. Níno færtón Teiknimynd. um athyglisverðum tónlistarmynd- (Nova). Yfirtuttugu milljón manns skot- og stangaveiði sem tekin er upp viðs vegar um listarfólkíheimsókn. <®15.30 ► Allterþá böndum brugðið á skjáinn. i Ameríku einni þjást af erfðasjúk- heiminn. I þessum þætti fer leikkonan Mariel Heming- þrennt er. (Three's Comp- <® 16.10 ► Fjölbragðaglíma. dómum. Hingaötil hafa læknavís- way á akurhænuveiöar með föður sínum, Jack Heming- any). Bandarískurgaman- Heljarmennl reyna krafta sína og indin lítið getaö aðhafst í baráttu way. þáttur. fimi. sinni við þessa sjúkdóma. <® 18.25 ► Iþróttir. Blandaður þáttur úr ýmsum áttum. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 ► Frá Norðurlandakeppni ungra einleikara. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Gunnar Idenstam á oregl. 22.00 ► Borgarvirki. (The Citadel). Lokaþáttur. Bresk- bandarískur framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögueftirA.J. Cronin. 22.50 ► Látúns- barkinn. Úrslit látúns- barkakeppninnar endursýnd í styttri útgáfu. 23.30 ► Meistaraverk. (Master- works). Myndaflokkurum málverk á listasöfnum. 23.40 ► Fróttirfráfróttastofu útvarps. 19.30 ► I 20.00 ► Fjöl8kyldubönd. (FamilyTies). <®21.16 ► Leynifundlr. (Brief Encounter). Bandarísk kvik- 4®22.55 ► Vanir menn. <®23.45 ► And- Fréttir. Bandarískur framhaldsþáttur. mynd byggð á leikriti eftir Noel Coward. í aðalhlutverkum eru (The Professionals). Spenn- streymi. (The Doll- <®20.25 ► Armur laganna. (Grossstadt- Sophia Loren og Richard Burton. Leikstjóri er Alan Bridges. andi breskur myndaflokkur maker). Bandarísk revier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur (sex Anna Jesson er hamingjusamlega gift kona með tvö börn. um baráttu sérsveita bresku sjónvarpsmynd frá 1983 þáttum um unga lögreglukonu og samstarfs- Þegar hún af tilviljun hittir mann senm hún hrífst af, gerir hún lögreglunnarvið hryðjt I- með Jane Fonda. | menn henar. 4. þáttur. heiöarlega tilraun til þess að standast freistinguna. | verkamenn. 01.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Morgunand'akt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Geist und Seele wird verwirret", kantata nr. 35 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood syngur með „Concentus Musicus"-hljómsveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Sónata I e-moll op. 1 nr. 1 eftir Georg Friedrich Handel. Manuela Wi- esler leikur á flautu og Helga Ingólfs- dóttir á sembal. c. Konsert fyrir tvær fiðlur, strengja- sveit og sembal eftir Antonio Vivaldi. Karen Turpie og Patrick Genet leika á fiðlur með „Camerata Bern" hljóm- sveitinni; Thomas Furi stjórnar. d. Konsert í C-dúr fyrir mandólín, strengjasveit og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Robin Jeffrey leikur á mandólín með „The Parley of Instruments" hljóm- sveitinni (af hljómplötum og hljómdisk- um). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Miklabæjarkirkju. (Hljóð- rituö 16. f.m.) Prestur: Séra Dalla Þórðardóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Hver var Djúnki? Dagskrá um rússneska prestinn og trúboðann Stépan Djúnkovskí. Gunnar F. Guð- mundsson tók saman. Lesarar: Amór Benónýsson og Viöar Eggertsson. (Dagskráin verður flutt aftur þriðju- dagskvöldið 29. septemberkl. 22.20). 14.30 Miðdegistónleikar. Fyrsti þáttur úr óperunni „Porgy and Bess" eftir George Gershwin. Barbara Hendricks, Leona Mitchell o.fl. syngja með kór og hljómsveit Clevelandborgar; Lorin Maazel stjómar (af hljómdiski). 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti og síðasti þáttur: Laumuspil. Leikendur: Sigurð- ur Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurösson, Björn Karlsson, Ragnar Kjartansson, Maria Sigurðardóttir, Guðmundur Ólafsson og Róbert Arn- finnsson. (Þátturinn veröur einnig fluttur nk. laugardag kl. 22.20.) 17.10 Síödegistónleikar. Judith Blegen, Frederica von Stade og Kiri Te Kanawa syngja lög eftir Camille Saint-Saéns, Gioachino Rossini, Ambroise Thomas og Giacomo Puccini (af hljómplötum). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20). 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóö. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tið. Fjórtándi þáttur. 23.10 Frá Hirósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Sjöundi þáttur. Um- sjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (sberg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.06 Miönæturtónleikar. a. Kvintett I c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. FélagaríVínaroktettinum leika. b. Konsertínó fyrir óbó og hljómsveit í g-moll eftir Bernard Molique. Heinz Holliger leikur með Útvarpshljómsveit- inni í Frankfurt; Eliahu Inbal stjórnar. c. Tríó I D-dúr eftir Joseph Haydn út- sett fyrir tólf selló. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoníusveit Berlínar leika (af hljómplötum). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.06 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 15.00 88. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson og Snorri Már Skúlason. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjón Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk I umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 9.00 Hörður Arnarson. Sunnudagstón- list. kl. 11.00 Papeyjarpopp og Hörður fær gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan i Ólátagarði með Emi Árnasyni. . Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Slmi 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur Sveinsson. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyöi i poppinu. Breiöskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður. / FIVI 10Z.Z STIARNAN 8.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður. 8.30 Stjörnufréttir. 11.00 Jón Axel Ólafsson með létt spjall. 12.00 Stjömufréttir. 13.00 Inger Anna Aikman. Spjall og Ijúf tónlist. 15.00 Kjartan Guðbergsson leikur vin- sælustu lög veraldar i þrjá tíma. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Stjörnutíminn. Ókynnt gullaldar- tónlist I eina klukkustund. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Stjörnuklassik. Þáttur I umsjón Randvers Þorlákssonar. 22.00 Dagskrá um tónlistarmál. 00.00 Stjörnuvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp I umsjón Margrétar Blöndal og Þóris Jökuls Þorsteinssonar. Sunnudagsblanda. Sjá einnig dagská mánudagsins á bls. 55. 11 ", ; .- . S Sigrún Eðvaldsdóttir. Gunnar Idenstam. Sjónvarpið: Ungir einleikarar ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld OA 55 þátt frá Norðurlanda- keppni ungra einleik- ara og koma þar fram tveir einleikarar, Sigrún Eðvaldsdótt- ir frá íslandi og Gunnar Iden- stram frá Svíþjóð. Leikur Gunnar á orgel og Sigrún á fíðlu. Sigrún fæddist 1967 og hóf fíðlunám fímm ára gömul í Reykjavík. 1984 lauk hún einleik- araprófí frá tónlistarskólanum undir leiðsögn Guðnýjan Guð- mundsdóttir og hélt þá til fram- haldsnáms í Illinois í Bandaríkjun- um, undir leiðsögn Roland Vamos. Hún er nú við nám í Curtis Insti- tute of Music, undir leiðsögn Jascha Brodsky og Jaime Laredo. Sigrún tók á árunum 1982 og 1983 þátt í „World’s Youngest Symphony Orchestra", síðara árið sem konsertmeistari. Hún hefur einnig m.a. leikið með Sinfóníu- hljómsveit íslands. Gunnar Idenstram fæddist 1961 og nam orgelleik við Tónlist- arskóla ríkisins í Stokkhólmi, hjá Rune Engsö, Anders Bondeman og Torvald Torén. Hann hlaut franskan ríkisstyrk 1983 og 1984 og nam þá í París undir leiðsögn Marie-Claire Alain. 1984 vann hann til verðlauna í samkeppni fínnska útvarpsins og hlaut hefur hlotið ýmsar aðrar tónlistarviður- kenningar á undanfömum árum og haldið tónleika víða um heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.