Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 59
59 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 Vigfússon, verkamaður, sem lengi starfaði í prentsmiðiju Þjóðviljans. Hann var hæglátur maður en frá honum stafaði góðvild og hlýju. Heimili þeirra hjóna stóð lengst af í Borgarholti við Frostaskjól í Reykjavík. Þórarinn andaðist snemma árs 1985. Ég kynntist Klöru og Þórami fyrir liðlega hálfum öðrum áratug er ég tók að koma í heimsóknir til sonar þeirra, Þórarins Viðars, nú framkvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambands íslands. Heimili þeirra hjóna stóð okkur félögum Þórarins alltaf opið, enda vöndum við Val- geir Pálsson og Sigurður Helgason komur okkar þangað oft. Ég á ófá- ar góðar minningar úr Borgarholti. Gestir vom gjaman drifnir í eldhús til að ræða það, sem efst var á baugi hveiju sinni og Klara dró sjaldnast dul á skoðanir sínar. Hún var ræðin og spaugsöm og hlátur hennar var smitandi. Þórarinn heit- inn sagði færra, en grunnt var jafnan á kímni í orðum hans. Hins vegar mundu þau hjónin vel misjafna tíma, t.d. kreppuárin á ijórða áratug aldarinnar og kom glögglega fram að með þeim bjó sannfæring fyrir málstað lítilmagn- ans og þeirra sem búa við bág kjör. Klara tók virkan þátt í líknar- og mannúðarstarfí ýmiss konar. Hún lét sér mjög annt um starf Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, og lét ekki eigin fötlun af völdum lömun- arveiki, er hún tók komung stúlka, 16 ára gömul, aftra sér frá að hjálpa bágstöddum eftir mætti. Það má heita táknrænt að síðustu stundum lífs síns varði hún til að ganga frá klæðasendingu handa fólki í nauðum, en hún hafði að þessu sinni sem oftar átt fmm- kvæði að slíku verkefni á vegum Sjálfsbjargar. Það var ekkert hversdagslegt í fari Klöm. Hún var drífandi og dugleg og frá henni stafaði hlýju og vinsemd. Ég er þakklátur fyrir kynnin við hana og Þórarin heitinn og viðtökumar á þeirra góða heim- ili í Borgarholti. Það er sviplegt að Klara skuli falla frá aðeins tveimur ámm eftir andlát Þórarins, en minningin um þau hjónin verður huggun fjöl- skyldu þeirra og vinum. Við Dögg vottum Þórami og Ásdísi og öðmm ættingjum samúð okkar. Blessuð sé minning Klöm Hallgrímsdóttur. Ólafur ísleifsson LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Seltjamames - Vesturbær Mánudaginn 14. september nk. heljast 6 vikna námskeið í góðum og upp- byggjandi æfingum fyrir hressar konur á öllum aldri. Dag- og kvöldtímar. Innritun og upplýs- ingar í síma 611459. Guðbjörg Björgvins, íþróttamiðstöðinni, Seltjamamesi. Til sölu eru u.þ.b 150 U steinar í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar gefur Stefán Jónsson í síma 24059 og 19330. Bfi FÉLAGSMÁLASTOFNUN ||| REYKJAVÍKURBORGAR Fjölskyldudeild. Óskar eftir að ráða fjölskyldur í Reykjavík sem geta tekið börn í skammtímavistun. Æskilegt er að viðkomandi hafi uppeldismenntun. • Nánari upplýsingar gefur Áslaug Ólafsdóttir félagsráðgjafi, alla virka daga í síma 685911. Sterkar og liprar stálkerrur. Heitgalvaniseraðar, ryðga ekki. Stærð innan- máls: 205 X 130 X 40 cm. Heildar burðargeta 500 kg. Dekk 155 X 13“ Stefnuljós, bremsu-, númera- og parkljós. VerA kr. 64.000,- Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. Neðangreindir aðilar boða til RÁÐSTEFNU UM ÖRYGGISMÁL í Borgartúni 6. SJÓMANNA Dagskrá: 08.15 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA. 08.45 SETNING RÁÐSTEFNU, Magnús Jóhannesson, siglingamálastjóri. 09.00 ÁVARP SAMGÖNGURÁÐHERRA, Matthíasar Á. Mathiesen. 09.10 AÐGERÐIR (ÖRYGGISMÁLUM SJÓMANNA FRÁ ÞVÍ AÐ RÁÐSTEFNAN VAR HALDIN ISEPTEMB- ER1984: a) Ný lög og reglugerðarákvæfii. Ólafur St. Valdimarsson, ráfiuneytisstjóri sam- gönguráðuneyti, Ragnhildur Hjaltadóttir, deild- arstjóri samgönguráöuneyti. b) Undanþágur-/réttindamál. Sigurjón Hannesson, fulltrúi. Siglingamálastofnun ríkisins. c) Slysatíöni og öryggisfræðsla. Haraldur Henrýsson, forseti SVFÍ. 10.00 Kaffihlé. 10 15 VIÐHORF FULLTRÚA SJÓMANNA OG ÚTGERÐA TIL ÖRYGGISMÁLA: a) Öryggismál fiskiskipa: 1. Kristján Ingibergsson, skip- stjóri, Keflavík. 2. Óskar Þórhallsson, útgm., Keflavík. b) Öryggismál kaupskipa: 1. Gylfi Símonarson, háseti, Reykjavík. 2. Guðmundur Svavarsson, ör- yggisfulltrúi, Reykjavík. 11.10 ÁHRIF FISKVEIÐISTJÓRNUNAR Á ÖRYGGIOG AÐBÚNAÐ SJÓMANNA: a) Sigurður Gunnarsson, sjómaður, Húsavik. b) SteinarViggósson, skipatæknifræðingur, Reykjavík. c) Árni Kolbeinsson.ráðuneytisstjóri sjávarút- vegsráðuneyti. 12.15 Matarhlé. 13.15 UMRÆÐUHÓPAR STARFA 1. Menntun og öryggisfræósla sjómanna. Stjórnandi umræðna Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri. 2. Öryggi fiskiskipa. Stjórnandi umræðna ÓlafurBriem.skipaverkfræðingur.Reykjavík. 3. Öryggi smábáta. Stjórnandi umræðna Gylfi G. Pétursson, deildarstjóri, sjávarútvegs- ráðuneyti. 4. Öryggi kaupskipa. Stjórnandi umræðna HjörturEmilsson.skipatæknifræöingur, Reykjavík. 15.30 Kaffihlé. 16.00 Kynntar niðurstöður úr umræðuhópum. 16.40 Almennar umræöur. 17.45 Slit ráðstefnu. 18.00 Móttaka samgönguráðherra. Ráðstefnan er öllum opin mefian húsrúm leyfir. Tilkynna ber þátttöku til Siglingamálastofnunar ríkisins sem fyrst í síma 25844. Þátttökugjald er kr. 500,- Siglingamálastofnun ríkisins Hringbraut 121 107 Reykjavík. Farmanna- og fiskimannasamband Islands Félag Dráttarbrauta og skipasmiðja Fiskifélag fslands Knörr, félag skipaverkfræðinga Landhelgisgæsla Islands Landssamband ísl. útvegsmanna Landssamband smábátaeigenda Rannsóknarnefnd sjóslysa Samband ísl. kaupskipaútgerða Samband ísl. tryggingafólaga Samgönguráöuneytið Siglingamálastofnun ríkisins Sjávarútvegsróðuneytið Sjómannasamband fslands Slysavarnafélag íslands Stýrimannaskólinn í Reykjavík Stýrimannaskólinn i Vestmannaeyjum Vélskóli íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.