Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. SK0LIÍ SlMI: 18520 Vélritunarkennsla Vélrrtunarskólinn, s. 28040. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn simi 28040. Kynningarfundur ungl- ingardeildar Útivistar veröur haldinn á skrifstofu Úti- vistar, Grófinni 1, kl. 20 þriðju- daginn 8. sept. Allir velkomnir. Unglingadeildin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 11.-13. sept.: 1. Landmannalaugar — Jökulgil. Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Eru þau úr líparíti og soöin sund- ur af brennisteinsgufum. Gist i sæluhúsi F.l. í Laugum (hitaveita er í sæluhúsinu, góð eldunarað- staða og svefnpláss notaleg). Það er einungis unnt að fara i Jökul- gilið á haustin þegar vatn hefur minnkað i Jökulgilskvislinni. Missið ekki af þessari ferð. 2. Þórsmörk — Langadal. Gist í Skagfjörðsskála / Langadal. Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin og aöstaðan hjá Ferða- félaginu fyrir feröamenn er frábær. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Brottför i feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk, helgina 18.-20. sept. Gisting í Útivistarskálunum Bás- um meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreyttar gönguferðir. Grillveisla og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Pantið tímanlega. Fararstjóri: Bjarki Harðarson og Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. VEGURINN Kristiö samfélag Þarabakka 3. Samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 11.-13. sept. 1. Þórsmörk, haustlitaferð. Gist i góðum skálum Útivistar í Básum. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Vestmannaeyjar. Með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Bát- sigling i kringum eyjuna. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 6. sept.: 1) Kl. 09.00 — Svartagil — Hval- vatn — Botnsdalur. Fyrst er ekið að Svartagili í Þing- vallasveit og síðan gengiö þaðan meðfram Botnssúlum, Hvalvatni og í Botnsdal. Verð 800 kr. 2) Kl. 13.00 - Glymur í Botnsá (198 m). Ekið að Stóra Botni í Botnsdal, síðan gengiö upp meö Botnsá að Glym, sem er hæsti foss landsins. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Til athugunar: Dagsferðir til Þórsmerkur verða sunnudaginn 13. sept. og sunnudaginn 20. sept. Verö kr. 1.000. Dvaliö um 32 klst. í Þórsmörk og farnar gönguferðir. Brottför kl. 8.00. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Almenn samkoma að Amt- mannsstig 2B kl. 20.30. Kveöju- samkoma fyrir kristniboöana Hrönn Siguörardóttir og Ragnar Gunnarsson sem eru á förum til Kenya. Muniö bænastundina kl. 20. Eftir samkomu verður hægt að fá keyptar veitingar í setu- stofunni. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 6. sept. Kl. 10.30 Klóarvegur — Vill- ingavatn. Gengin gamla þjóð- leiöin frá Hveragerði í Grafning. Verð kr. 700,- Kl. 13.00 Grafningur — Hagavfk. Berjaferð og létt ganga um fjölbreytt land sunnan Þing- vallavatns. Verð kr. 600,- Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumstl Útivist. Hjálpræðis- herjnn Kirfcjustræti 2 Útisamkoma á Lækjartorgi i dag kl. 16 og Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Söngur og vitnisburö- ir. Allir velkomnir. Ólp f£nhj Sunnudagssamkomur hefjast i Þríbúðum með almennri sam- komu i dag kl. 16. Barnagæsla. Mikill söngur. Vitnisburöir. Sam- hjálparkórinn. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Einnig almennar samkomur alla fimmtudaga kl. 20.30. Allir velkomnir í Þribúðir, Hverfisgötu 42. Samhjálp. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í kristniboðshús- inu Betaniu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 7. september kl. 20.30. Allir karlmenn vel- komnir. Athygli félagsmanna skal vakin á þvi aö árleg kaffi- sala félagsins verður i Betaníu sunnudaginn 13. september og hefst kl. 14.30. Stjórnin. -------------------1---- Trú og líf Smldjuvcgl 1 . Kópavogl Samkoma í dag kl. 17. Allir vel- komnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast Húsnæði óskast Oskum eftir að kaupa eða leigja verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði á götuhæð, með innkeyrsludyrum að götu. Æskileg stærð 150-300 fm. Þarf að vera laust fyrir áramót. Upplýsingar í síma 689928 og 686810. íbúðy einbýlis- eða raðhús óskast Reglusöm amerísk hjón með þrjú börn óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla kemur vel til greina. Höfum meðmæli. Vinsamlegast hafið samband í síma 35948. Miðvær Verslunar-/veitingahúsnæði ca 150-200 fm óskast til leigu, sem fyrst. Tilboð merkt: „M — 6470“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. september. Hafnarfjörður — húsnæði óskast Kennari óskar að taka á leigu íbúð. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 52349. íbúð fyrir starfsmann Landspítalans íbúð, helst 3-4 herbergja, óskast sem fyrst til leigu fyrir hjúkrunarfræðing. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans, sími 29000-487. 200-300 fm atvinnuhúsnæði óskast. Æskileg staðsetning við Smiðjuveg í Kópavogi eða í Múlahverfi. Upplýsingar í síma 671916. 4ra herberja íbúð eða stærri óskast fyrir hjón með tvö stálpuð börn. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Upplýsingar í síma 681983. Stór íbúð eða hús Traust fyrirtæki óskar eftir 5-8 herbergja íbúð eða húsi til leigu. Húsnæðið má þarfnast lagfæringar. í boði er 9-12 mánaða fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 641270 í dag. Góð greiðsla 3ja manna fjölskyldu vantar 4 til 5 herb. íbúð til leigu í vesturbænum. Erum róleg og reglu- söm. Upplýsingar í síma 12153, eftir kl. 19.00. Heildsalar — framleið- endur — innflytjendur Aðili í Vestmannaeyjum sem hefur á að giska ca 200 fm verslunarhúsnæði með 3ja metra lofthæð, óskar eftir að komast í samband við aðila, t.d. í byggingavörum, raftækjum eða húsgögnum. Þeir sem hafa áhuga á að ræða málin, vin- samlega leggið inn nafn og símarnúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. sept. 1987 merkt: „Sam',: ia um verslun — 6471“. Raðveggir í íbúðina, skrifstofuna eða lagerinn. Sölustaður: Iðnverk hf. Sími 25945. Fjalar hf. Sími 96-41346. Vistunarheimili — Öskju- hlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan að landi, sem verða nemendur í Öskjuhlíð- arskóla, skólaárið 1987-1988. Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740. Húsasmíðameistari óskast til að annast breytingar nú og nýbygg- ingu síðar fyrir traust fyrirtæki. Upplýsingar í síma 686911 og eftir skrifstofu- tíma 46372. DOKA-mót Óskum eftir bitum í DOKA-mótakerfi. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., Skúlatúni 4. fundir — mannfagnaöir | Byggung Kópavogi Aðalfundur BSF Byggung Kópavogi verður haldinn í Hamraborg 1,3. hæð fimmtudaginn 10. september kl. 20.15. Dagskrá: - Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.