Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 2: Bændur og jarðareigendur Vil kaupa jörð á Suðurlandi. Allt kemur til greina. Kvóti/kvótalaus. Hýst/húsalaus. Skipti á fasteign gæti komið uppí greiðslu ef vill. Tilboð sendist fyrir 15. sept. á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Jörð — 1565“. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. #L Opið 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆD LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ HLÍÐAR - EINBÝLI Einkasala. 236 fm hús i Hlíðum. Kj. og tvær hæðir ásamt bílsk. Garður m. stórum trjám. Á aðalhæð er forstofa, gestasnyrting, hol, 2 stofur, (arinn) , borðstofa, eldhús. Uppi eru 3-4 stór herb. og stórt bað. í kj. er 2ja herb. íb. m. sérinng. og einstaklíb., einn- ig með sérinng. Aðalib. er laus. Lykill á skrifst. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FLATIR - EINBÝLI - TVÍBÝLI Glæsil. hús sem er 220 fm efri hæð með miklu útsýni, stórum og fallegum stofum, arinn. Á neðri hæð, ca 120 fm falleg 2ja-3ja herb. ib. m. stórri stofu, arinn. Tvöf. innb. bílsk. Gróin falleg lóð. Ákv. sala eða skipti á góðri minni séreign, einbhúsi eða raðhúsi í Gbæ, Rvík eða Seltjnesi. LÚXUS SÉRHÆÐ VIÐ LAUGARÁS Glæsil. 178 fm efri sérh. m. þremur stórum svefnherb. og stórum saml. stofum. Bílsk. Stórk. útsýni yfir Sundin. MIÐVANGUR - HF. - ENDARAÐHÚS 150 fm á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílsk. Vönduð og góð eign. Ákv. sala. Til greina kemur að taka fallega 3ja herb. ib. uppí. “PENTHOUSE" - LYFTA - ÚTSÝNI Til sölu fallegt „penthouse" á tveimur hæðum ca 140 fm. Tvennar sv. Mjög mikið útsýni (gervihnattasjónvarp). Bílskýli. Laust strax. Einnig ca 120 fm „penthouse" við Eiðistorg. MERKITEIGUR - MOS. Einbhús í Mosfellsbæ til sölu. Ca 240 fm timburhús sem stendur á hornlóð í mjög fallegum og vel grónum garði. Mögul. á enn frek- ari stækkun með sólstofu. I húsinu eru 3 baðherb. og geta verið 7 svefnherb. auk borðstofu og dagstofu. Eins og er, eru i húsinu tvö eldhús þannig að i því geta verið tvær íb. Önnur 2ja-3ja herb. og hin 6 herbergja. Bílskúr uppá tvær hæðir, 38 fm að grunnfl. 5 herb. Byggingarlóðir Hraunbær — endaíb. Ca 135 fm endaíb. á 3. hæð. 4 svefnherb. o.fl. Ákv. sala. Bauganes Til sölu 430 fm mjög góð bygg- lóð. Afstööumynd. á skrifst. Þverbrekka Ca 117 fm á 7. hæð. Þvherb. á hæöinni. Mikiö útsýni. 4ra herb. Háteigsvegur Falleg, nýl. stands. ca 110 fm jarðh. Mjög góður garður og terras. 3ja herb. Jörfabakki Góð 3ja herb. íb. Ákv. sala. Laus fljótl. Vantar Vantar góða 3ja herb. íb. með miklu áhv. Útb. við samn. ca 1 millj. Vantar 3ja-4ra herb. ib. mið- svæðis, helst nýl. íb. Mikil útb. Ib. þarf ekki að losna strax. Vantar góðar 2ja herb. ib. VITASTIG 13 26020-26065 Opið kl. 1-3 SNÆLAND. Einstaklíb. ca 30 fm á jarðh. Laus 15. sept. V. 1550 þús. ENGJASEL. 2ja herb. íb. 50 fm á jarðhæö. V. 2,2 millj. GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm jarðhæð. Ósamþ. V. 1150 þús. BERGÞÓRUGATA. 3ja herb. íb. 55 fm. Sérhiti. Verð 2,0 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð. Góð ib. Verð 2,6 millj. KÓNGSBAKKI. 4ra herb. íb. 100 fm. Góðar svalir. Verð 3,8 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. 117 fm á 2. hæð. Góð eign. Verðlauna- garður. Verð 4,1 millj. KLEPPSVEGUR. 4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð. Suðursv. Mikil sam- eign. Verð 3850 þús. HRINGBRAUT. Parhús 220 fm. Bílskréttur. Verð 5,5 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. 345 fm raðhús tilb. t. afh. Fokh. að innan en tilb. að utan. Verð 4,5 millj. FANNAFOLD - PARHÚS Parhús á tveimur hæðum 170 fm auk 12 fm garðstofu + bílsk. 33 fm. Til afh. í ágúst. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. V. 4,2 millj. FANNAFOLD - TVÍBÝLI. 5 herb. 124 fm auk 25 fm bílsk. Fokh. að innan, tilb. að utan. Verð 3,2 millj. Tilb. u. trév. 4,5 millj. FANNAFOLD - TVÍBÝLI. 3ja herb. 85 fm fokh. að innan, tilb. að utan. Verð 2,4 millj. Tilb. u. trév. 3,5 millj. YSTASEL. Glæsil. 300 fm tvfl. einbhús. Tvöf. bílsk. Fallega ræktaður garður. Til afh. fljótl. VALLARBARÐ - HF. Einbhús 175fm. Bflsk. 35 fm. Nýbygging. HRAUNHVAMMUR - HF. 160 fm tvfl. einbhús. Mikið endurn. Laust í sept. Verð 4,2 millj. HESTHAMRAR. 150 fm einb. á einni hæð auk 32 fm bflsk. Tilb. að utan, fokh. að innan. V. 4,5 millj. FANNAFOLD. Einbhús á einni hæð 170 fm auk 35 fm bílsk. Húsiö skilast fullb. að utan en fokh. að innan. V. 4,5 millj. HLAÐBÆR. 160 fm einb. auk 40 fm bílsk. Æskil. makaskipti á minni eign. JÖKLAFOLD. Einb. á einni hæð 180 fm auk 30 fm bílsk. Horn- lóð. Tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 4,9 millj. URRIÐAKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 220 fm auk 35 fm bílsk. Húsiö selst fullkláraö að utan og tilb.u. trév. að innan. BLEIKJUKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 302 fm. Friðað svæði sunnan megin við húsið. GRINDAVÍK. Einb. 100 fm auk 50 fm bílsk. til sölu í makaskipt- um fyrir íb. í Reykjavik. SÓLBAÐSSTOFA á einum besta stað í bænum til sölu. Uppl. á skrifst. SIÐUMÚLI. Til sölu skrifsthæð 300 fm á 2. hæð. Uppl. á skrifst. SKÓVERSLUN. Á góðum stað í borginni. Uppl. aðeins á VANTAR - VANTAR Heilsárshús nál. Elliðavatni. Má þarfn. lagfæringar. VANTAR - VANTAR Góða ib. í Sæviðarsundi eða þar í kring. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410, Valur J. Ólafsson, s. 73869. ra FASTEIGNAf HÖLLIN I MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 ] 35300-35522-35301 Opið kl. 1-3 Snæland — einstaklíb. Mjög góð ib. á jarðhæö. Lítiö áhv. Ákv. | | bein sala. Hrísmóar — 2ja I Mjög rúmg. íb. á 2. hæð. Sérþvherb. Mikið áhv. af langtimalánum. Safamýri — 2ja Glæsil. og mjög rúmg. 2ja herb. ib. á I jarðhæð. Nýtt eldhús og baö. Ekkert | áhv. Ákv. bein sala. Víðimelur — 2ja Glæsil. kjíb. í 5-býli. Mikiö endurn. Sér- | þvherb. innan íb. Litið áhv. Tjarnarbraut — 2ja | Glæsil. kjíb. í fjórbýli i Hf. Sérinng. Sér- | þvherb. Nýtt parket. Óvenju rúmg. ib. Flyðrugrandi — 2ja-3ja Mjög góð íb. ca 70 fm á jarðh. Sérgarð- I ur til suðurs. Sauna í sameign. Ákv. | | bein sala. Nýlendugata — 2ja + 3ja I Vorum að fá í sölu heila húseign m. I tveimur íb. Grunnfl. ca 60 fm. Ekkert I | áhvílandi. Eigninni fylgir ca 30 fm bak- | hús. Barónsstígur — 3ja Rúml. 100 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. | | Ekkert áhv. Laus strax. Góð eign. Fannafold — 3ja herb. Mjög góð ca 85 fm ib. i parhúsi. Allt sér. I Skilast fullfrág. utan en fokh. eða tilb. u. | trév. innan samkv. ósk kaupanda. 3ja herb. + bflsk. Mikið endum. og góö neðri hæö i tvíb. | | við Goðatún í Gbæ. Eigninni fylgir rúmg. | bílsk. Sérinng. Litiö áhv. Lindargata — 3ja Mjög góð risib. Sérinng. Nýtt eldhús. I Góðar svalir. Gott útsýni. Rauðarárstígur — 3ja Mjög góö íb. á 1. hæð. Litiö áhv. Ránargata — 3ja | Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laugavegur — 3ja Mjög góð og endurn. íb. á hæð vel stað- | | sett við Laugaveg. Ekkert áhv. Fornhagi — 4ra I Góð og mikiö endurn. íb. á jarðh. i fjórb. | | Sérinng. og sér lóð. Hverfisgata — 4ra Mjög góð ca 90 fm ib. á 3. hæð: Skiptist | m.a. i 3 svefnherb., góða stofu og eldh. Krummahólar — 4ra-5 Mjög góð endaíb. á 3. hæö i lyftuh. I Skiptist m.a í 3-4 svefnherb. stóra stofu, gott eldhús og bað. Þvottaherb. [ á hæð. Mjög stórar suöursv. Hraunbær — 5 herb. Stórgl. 5 herb. endaíb. á 3. hæö. Skiptist m.a. í 3 svefnherb. meö mögul. á þvi fjórða, 2 stofur, gott eldhús og flisalagt bað. Sval- ir til suöurs og vesturs. Mikiö útsýni. Ekkert áhv. Laus strax. Vesturberg — parhús Glæsil. ca 140 fm parhús á einni hæö. I Skiptist m.a. i 4 svefnherb., bað á sér | gangi, 2 stofur, gestasnyrt. o.fl. ] Bilskplata fylgir. Ekkert áhv. Framnesvegur — parhús | Mjög gott ca 130 fm parhús á þremur | hæöum. Snyrtil. eign. Ákv. sala. Mosfellssveit — einb. Glæsil. ca 140 fm einnar hæöar einb. | auk rúmg. bilsk. viö Hagaland. Eignin I er að mestu fullfrág. Mögul. aö taka | | 3ja-4ra herb. íb. uppí kaupv. Atvhúsn. og fyrirt. Skeifan I Gott ca 500 fm iönaöar- og/eöa lager- ] húsnæði. Vel staösett i skeifunni. Nánari uppl. á skrifst. Bygggarðar — Seltjnes I Vorum að fá i sölu glæsil. 365 fm iðnaö- | arhúsn. með 6 metra lofthæö. Mögu- I leikar á millilofti. Skilast fullfrág. utan | með gleri og inngönguhuröum, fokh. i innan. Gæti selst i tvennu lagi. Teikn. | | á skrifst. Bfldshöfði Mjög gott iðnaöar- og skrifsthúsn., samt. | | um 300 fm á tveimur hæðum. Fullfrág. Óskum eftir öllum stnrftum og gerftum fastelgna I á söluskrá. Góft sala. Mikil eftirspurn. Vinsamlegast hafift samband við skrif- | stofu okkar. Benedikt Slgurbjörnsson, lögg. fastelgnasaii, Agnar Agnarss. viftskfr., Amar Slgurðsson, Haraldur Amgrfmsson. m Þú svalar lestrarjþörf dagsins; ásíðum Moggans! Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Álit Borg- araflokks- ins á fyrstu aðgerðum ríkisstjórn- arinnar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi álit þing- flokks Borgaraflokksins: Nokkur reynsla er nú fengin af svokölluðum fyrstu aðgerðum í efnahagsmálum, sem stjómar- flokkamir komu sér saman um. Þingflokkur Borgaraflokksins hefur fjallað ýtarlega um þessar aðgerðir og telur nú tímabært að láta álit sitt í ljós. Ráðstafanir ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum sýna uppgjöf gömlu flokkanna við að takast á við þenslu í ríkisútgjöldum og ríkisumsvifum þrátt fyrir öll kosn- ingaloforðin um hið gagnstæða. Þá er einnig komið í ljós að verð- bólgan er mun meiri en fráfarandi stjómarflokkar héldu fram í kosn- ingabaráttunni. Engar nýjar leiðir í efnahags- málum, sem gætu leitt til meira hagræðis í ríkisbúskapnum, eru boðaðar með þessum fyrstu að- gerðum. í rauninni er athygli- svert, að ekki er reynt að draga úr ríkisútgjöldum, heldur er aðeins um að ræða nýjar leiðir til aukinn- ar skattheimtu til þess að geta haldið áfram á sömu eyðslubraut. Þrátt fyrir metafla og góð viðskip- takjör að undanfömu er staða ríkissjóðs með þeim hætti, að grípa verður til örþrifaráða til þess að minnka hallarekstur hans. Þessi fjárþörf skýrist að nokkm leyti með þeim upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu, að fráfar- andi fj ármálaráðherra hafí veitt hundmðum milljónum króna í aukafjárveitingar á kosningaári. Þannig fer vemlegur hluti fjárins, sem á að afla með nýjum skattaá- lögum á almenning í landinu, til þess að greiða kosningavíxil Sjálf- stæðisflokksins. Ekki verður séð, að þessar nýju skattaálögur séu skynsamlegar fyrir efnahagslífíð. í rauninni er auðvelt að sýna fram á hið gagn- stæða. Virðist sem fulltrúar stjómarflokkanna þekki illa eða misskilji þarfir atvinnulífsins. Þessar fyrstu aðgerðir em verð- bólguhvetjandi og má benda á lágkúrulegan matarskatt á heimil- in sem dæmi. Þær munu hefta jákvæða þróun í átt til fjölbreyti- legra atvinnulífs, sem hefur átt sér stað, t.d. á sviði upplýsinga- miðlunar og tölvutækni. íslend- ingar hafa náð undraverðum árangri í gerð hugbúnaðar fyrir tölvur frá því að Albert Guð- mundsson, þáverandi fjármála- ráðherra, afnam söluskatt og fl. af tölvum og tölvubúnaði. Þingflokkur Borgaraflokksins telur að nauðsynlegt sé að rétta við hallarekstur ríkissjóðs. Ríkis- sjóð má ekki reka með halla í góðæri eins og ríkt hefur. Því þarf að gæta aðhalds í ríkisbú- skapnum og nota aukafjárveiting- ar í eins litlum mæli og unnt er. Einkum þarf að hafa hemil á eyðslu einstakra ráðuneyta og ríkisstofnana umfram fjárlög. Fyrst og fremst verður þó að endurskipuleggja tekjuöflun rík; ins, einfalda hana og tryggja þa með, að opinber gjöld skili sér. Þótt slíkan ásetning sé að finna í stjómarsáttmálanum, er ljóst að núverandi stjómarflokkar valda ekki því verkefni. Þeir hafa hins vegar komið á flóknara sölu- skattskerfí, sem íþyngir atvinn- ulífínu og gerir allt eftirlit flóknara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.