Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líflegt starf Óskum að ráða í skammdeginu Við leitum að góðum hóp að fólki til sölu- starfa. Um er að ræða kvöldvinnu næstu 2-3 mánuði. Góð laun í boði fyrir metnaðafulla sölumenn. Kíkið við að Vatnsstíg 11 á milli kl. 9.00 og 12.00 og aflið ykkur frekari upplýs- inga. Taktu eftir! Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma 671543 eða 675395. Dagheimili íVogahverfi Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir upp- eldismenntuðu fólki og/eða aðstoðarfólki í eftirtaldar stöður: 100% starf á 3-6 ára deild, 100% starf á 1-3 ára deild, 50% starf á 1-3 ára deild, 100% starf í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Lögfræðistofa símavarsla o.fl. Okkur bráðvantar andlit skrifstofunnar okk- ar. Þ.e. starfskraft við símavörslu, móttöku viðskiptavina, umsjón með kaffistofu starfs- fólks, auk annarra tilfallandi starfa. Einhver vélritunarkunnátta æskileg, þó ekki skilyrði. Tilvalið fyrir húsmóður sem langar aftur út á vinnumarkaðinn. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. sept. nk. merktar: „L — 5350“. Fella- og Hólahverfi Starfskraftur Við erum hress og ánægð börn og hressar og ánægðar konur. Okkur vantar aðeins einn starfsmann til að vera með okkur frá kl. 12.30-17.30. Upplýsingar á staðnum eða í síma 78350. Skóladagheimlið Hraunkot, Hraunbergi 12. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða einn starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR í Kirkju- sandi. Meirapróf (D liður) skilyrði. Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri í síma 82533 eða á staðnum. Afgreiðslustarf Duglegur starfskraftur óskast hálfan eða all- an daginn. Þekking á myndlistarvörum æskileg. Upplýsingar í versluninni frá kl. 15.00-18.00 næstu daga. Litir og föndur, Skólavörðustíg 15. eitthvað fyrir þig! Óskum eftir ábyggilegu starfsfólki í korta- og gjafavöruverslun. Til greina kemur heils- dags- og hálfsdagsstarf. Upplýsingar í síma 621888 frá kl. 16.00- 18.00 mánudag og þriðjudag. aha, Kringlunni. Fóstrur — aðstoðarfólk Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur og aðstoðarfólk við uppeldisstörf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita forstöðumenn í símum 38439 eða 31135. yistunarheimili Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan að landi, sem verða nemendur í Oskjuhlíð- arskóla, skólaárið 1987-1988. Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. Getum útvegað húsnæði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 98-2747 á vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Ægisborg Fóstrur - starfsfólk Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður og yfirfóstra í síma 14810. LANDSPÍTALINN Ný bráðamóttöku- deild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við bráðamóttökudeild sem fyrirhugað er að opna í Landspítalanum 1. október nk. Deildin verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Undirbúningsnámskeið verð- ur haldið fyrir starfsfólk áður en deildin tekur til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-465/484. vana saumakonu í heils- eða hálfsdags vinnu. Einnig starfskraft í verslun. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar á staðnum eða í síma 685588. Pétur Snæland hf., Skeifan 8. Framleiðslustjóri óskast til starfa hjá framleiðslufyrirtæki á Norðvesturlandi. Fyrirtækið er búið fullkomnum framleiðslu- vélum og framleitt er úr lífrænum hráefnum. Framleiðslustjórinn þarf að hafa efnafræði- þekkingu, bera skynbragð á vélar og hafa góða málakunnáttu. Raungreinadeildir há- skólans eða framhaldsdeildir bændaskól- anna er æskileg grunnmenntun, en viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að sækja námskeið og þjálfun í Englandi og Þýska- landi. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknarfrestur til 18. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta g Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Vantar þig vinnu? Við viijum ráða hressan vinnukraft á bjartan og skemmtilegan vinnustað. Vaktavinna. Unnir 15 dagar í mánuði. Góð laun, frítt fæði. Hafið samband við Erlu, Kjúklingastaðnum í Tryggvagötu á morgun og næstu daga. SOUTHERN FRIED CHKKEN Jhe Ja&iieAf QhiduM in Jaum 1 Éí RÍKISSPÍTALAR ® LAUSARSTÖÐUR Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10-B Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfs- stúlkur óskast á morgunvaktir frá kl. 8.00 til kl. 13.00. Einnig vantar á aðrar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-582. Reykjalundur — iðjuþjálfun Oskum eftir að ráða iðjuþjálfa til afleysinga- starfa frá 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Péturs- dóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 666200 — 102.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.