Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líflegt starf Óskum að ráða í skammdeginu Við leitum að góðum hóp að fólki til sölu- starfa. Um er að ræða kvöldvinnu næstu 2-3 mánuði. Góð laun í boði fyrir metnaðafulla sölumenn. Kíkið við að Vatnsstíg 11 á milli kl. 9.00 og 12.00 og aflið ykkur frekari upplýs- inga. Taktu eftir! Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma 671543 eða 675395. Dagheimili íVogahverfi Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir upp- eldismenntuðu fólki og/eða aðstoðarfólki í eftirtaldar stöður: 100% starf á 3-6 ára deild, 100% starf á 1-3 ára deild, 50% starf á 1-3 ára deild, 100% starf í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Lögfræðistofa símavarsla o.fl. Okkur bráðvantar andlit skrifstofunnar okk- ar. Þ.e. starfskraft við símavörslu, móttöku viðskiptavina, umsjón með kaffistofu starfs- fólks, auk annarra tilfallandi starfa. Einhver vélritunarkunnátta æskileg, þó ekki skilyrði. Tilvalið fyrir húsmóður sem langar aftur út á vinnumarkaðinn. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. sept. nk. merktar: „L — 5350“. Fella- og Hólahverfi Starfskraftur Við erum hress og ánægð börn og hressar og ánægðar konur. Okkur vantar aðeins einn starfsmann til að vera með okkur frá kl. 12.30-17.30. Upplýsingar á staðnum eða í síma 78350. Skóladagheimlið Hraunkot, Hraunbergi 12. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða einn starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR í Kirkju- sandi. Meirapróf (D liður) skilyrði. Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri í síma 82533 eða á staðnum. Afgreiðslustarf Duglegur starfskraftur óskast hálfan eða all- an daginn. Þekking á myndlistarvörum æskileg. Upplýsingar í versluninni frá kl. 15.00-18.00 næstu daga. Litir og föndur, Skólavörðustíg 15. eitthvað fyrir þig! Óskum eftir ábyggilegu starfsfólki í korta- og gjafavöruverslun. Til greina kemur heils- dags- og hálfsdagsstarf. Upplýsingar í síma 621888 frá kl. 16.00- 18.00 mánudag og þriðjudag. aha, Kringlunni. Fóstrur — aðstoðarfólk Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur og aðstoðarfólk við uppeldisstörf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita forstöðumenn í símum 38439 eða 31135. yistunarheimili Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan að landi, sem verða nemendur í Oskjuhlíð- arskóla, skólaárið 1987-1988. Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. Getum útvegað húsnæði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 98-2747 á vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Ægisborg Fóstrur - starfsfólk Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður og yfirfóstra í síma 14810. LANDSPÍTALINN Ný bráðamóttöku- deild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við bráðamóttökudeild sem fyrirhugað er að opna í Landspítalanum 1. október nk. Deildin verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Undirbúningsnámskeið verð- ur haldið fyrir starfsfólk áður en deildin tekur til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-465/484. vana saumakonu í heils- eða hálfsdags vinnu. Einnig starfskraft í verslun. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar á staðnum eða í síma 685588. Pétur Snæland hf., Skeifan 8. Framleiðslustjóri óskast til starfa hjá framleiðslufyrirtæki á Norðvesturlandi. Fyrirtækið er búið fullkomnum framleiðslu- vélum og framleitt er úr lífrænum hráefnum. Framleiðslustjórinn þarf að hafa efnafræði- þekkingu, bera skynbragð á vélar og hafa góða málakunnáttu. Raungreinadeildir há- skólans eða framhaldsdeildir bændaskól- anna er æskileg grunnmenntun, en viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að sækja námskeið og þjálfun í Englandi og Þýska- landi. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknarfrestur til 18. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta g Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Vantar þig vinnu? Við viijum ráða hressan vinnukraft á bjartan og skemmtilegan vinnustað. Vaktavinna. Unnir 15 dagar í mánuði. Góð laun, frítt fæði. Hafið samband við Erlu, Kjúklingastaðnum í Tryggvagötu á morgun og næstu daga. SOUTHERN FRIED CHKKEN Jhe Ja&iieAf QhiduM in Jaum 1 Éí RÍKISSPÍTALAR ® LAUSARSTÖÐUR Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10-B Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfs- stúlkur óskast á morgunvaktir frá kl. 8.00 til kl. 13.00. Einnig vantar á aðrar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-582. Reykjalundur — iðjuþjálfun Oskum eftir að ráða iðjuþjálfa til afleysinga- starfa frá 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Péturs- dóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 666200 — 102.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.