Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 6. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast 1. Til afgreiðslustarfa. Um er að ræða heilsdags- og hálfsdags- störf. 2. Til gagnaskráningar. Um er að ræða hálfsdagsstörf, möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma eða hluta- starfi á mesta álagstíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu vorri. Upplýsingar ekki veittar í síma. /.--- EUROCARD v~ ... JJ Kreditkort h.f., Ármúla 28, Reykjavík. Samvinnuferðir Landsýn leitar eftir starfskrafti í farmiðasölu. Aðeins starfsmaður vanur fargjaldaútreikn- ingum og farseðlaútgáfu kemur til greina. Samvinnuferðir Landsýn er eitt öflugasta fyrirtæki íslenskrar ferðaþjónustu vegna mjög aukinna umsvifa leitum við að góðum starfskrafti og bjóðum góða vinnuaðstöðu í samstilltum og hressum hópi á skemmtileg- um vinnustað. Skriflegum umsóknum skal skilað til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „SL starf — 865" fyrir 10 september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKBIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 1« - SIMAR 21400 A 23727 Eldhússtarf Óskum eftir að ráða starfsmann til eldhús- starfa sem fyrst. Vaktavinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Globusa Lágmúla 5 128 Reykjavík Glóbus — þjónustudeild Vegna síaukinna umsvifa og aukinna sölu óskum við að ráða í eftirtalin störf: • Bifvélavirkja til starfa á bílaverkstæði. • Vélvirkja — bifvélavirkja eða menn vana viðgerðum á diesel og þungavinnuvélum. • Vélstjóra — vélvikrja eða menn vana við- gerðum og niðursetningu bátavéla. • Vélstjóra — rafvélavikrja eða menn vana lyftaraviðgerðum. • Starfsmann til að annast flutninga á nýj- um bílum og ýmis fleiri störf. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. Hlutastarf í viðskiptalífinu Stórt sérhæft þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða í hlutastarf. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Um er að ræða ýmis sérhæfð ábyrgðarstörf m.a. áætlanagerð og rekstrareftirlit. Jafnt kemur til greina að ráða viðskiptafræðing eða aðila, karl eða konu, með góða almenna menntun og haldgóða starfsreynslu í við- skiptalífinu. Góð enskukunnátta skilyrði, þar eð starfið krefst mikilla samskipta við útlönd. Einnig er unnið að hluta til eftir erlendum fyrirmynd- um. Þetta er gott starf sem býður upp á góða framtíðarmöguleika á mörgum sviðum. Há laun í boði. Góð vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 13. sept. nk. ftlÐNlIÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l N GARÞjÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Afgreiðslufólk íbakarí Okkur vantar afgreiðslufólk í bakarí okkar í Suðurveri, sem er eitt glæsilegasta bakaríð í borginni. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 681421. c.Bakarameistarinru 8UDURVERI * 334SO 8 681421 Bæjarritari Starf bæjarritara á Siglufirði er laust til um- sóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskiptafræðimenntun og eða reynslu í sam- bærilegum störfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 21. sept- ember nk. sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 96-71700. Bæjarstjórinn Siglufirði. Sálfræðingar Sálfræðingar óskast til starfa á Fræðsluskrif- stofu Reykjanesumdæmis. Nánari upplýsing- ar gefur undirritaður. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis, Lyngási 11, Garðabæ, sími 54011. Járniðnaðarmenn Rennismiðir, plötusmiðir og rafsuðumenn, svo og nemar í þessum greinum óskast nú þegar. Mikil vinna. Stálsmiðjan hf., sími24400. Verksmiðjustörf Óskum að ráða duglegt og áhugasamt fólk til léttra og þrifalegra starfa í áfyllingar- og pökkunardeild. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 11547. Moma^ Skúlagötu 42, sími 11547 Skrifstofumaður Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um B.S.R.B. og ríkisins. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deildar- stjóra starfsmannahalds. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar Hvernig væri að breyta til? Enn eru lausar stöður. Öldrunarhjúkrun, einn launaflokkur, hærri laun. Barnaheimili er á staðnum. í Sunnuhlíð er góð vinnuaðstaða og mjög góður starfsandi. Hringið — komið. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Rannveig Þórólfsdóttir, sími 45550. KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. Laugavegi 13, Reykjavík, sími25870. Húsgagna- framleiðsla Konur — karlar Kristján Siggeirsson hf. var stofnað árið 1919. Það er því rótgróið fyrirtæki sem bygg- ir á reynslu og er í stöðugri sókn. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á að íslensk framleiðsla standist kröfur tímans varðandi hönnun og gæði. Nýtt húsnæði, gott starfsfólk og nýr tækja- kostur gerir okkur kleift að samhæfa betur hina ýmsu þætti framleiðslunnar svo vöru- verð megi verða sem lægst og þjónusta við viðskiptamenn sem best. Vegna mikillar eftirspurnar á framleiðsluvör- um okkar, þurfum við að ráða í eftirtalin störf: 1. Spónskurð. 2. Vélavinnu. 3. Samsetningu. 4. Á lager. Við leitum að duglegu, vandvirku og áreiðan- legu starfsfólki. Góð laun í boði. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar á Hesthálsi 2-4 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.