Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf á mat- vörulager í Skeifunni 15: 1. Lagermann. Starf fyrir þann sem vill mjög mikla vinnu. Æskilegur aldur 18-35 ára. 2. Ávaxtapökkun. Hlutastörf fyrir og eftir hádegi koma vel til greina. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra (ekki í síma) frá mánudegi til miðvikudags frá íd. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Akureyri Umdæmi III Lausar stöður 1 staða rafeindavirkja. 1 staða Rafeindavirkja til afleysinga í eitt ár. 2 stöður línumanna/símsmiða/símsmiða- meistara. Upplýsingar veitir umdæmistæknifræðingur Pósts og síma á Akureyri í síma 96-26000. Frá heilsugæslustöð Kópavogs hjúkrunarfræðingar Deildarstjórastaða í heimahjúkrun er laus til umsóknar. Um er að ræða starf er felst m.a. í því að meta þörf á heimaþjónustu (heima- hjúkrun og heimilishjálp) í Kópavogi. Starfs- reynsla í stjórnun og/eða sérþekking á heilsugæslu æskileg. Umsóknum skal skilað á heilsugæslustöð Kópavogs fyrir 28. sept. nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 40400. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða starfsfólk með sam- bærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Atvinnurekendur! Ungur maður með töluverða reynslu að versl- un- og verkstjórn sem er að hætta eigin atvinnurekstri óskar eftir spennandi og vel- launuðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 10. september merkt: „A — 867“. Matvælafræðingur Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir manni sem getur tekið að sér umsjón með rann- sóknum og framleiðslu. Gott tækifæri fyrir þann sem vill takast á við uppbyggingu. Þjónar — framreiðslufólk Starfsfólk óskast í framreiðslu á litlu hóteli í Reykjavík. Góður aðbúnaður, vaktavinna. VETTVANGUR STARFSM I ÐI LJN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns á Dagvist- arheimilinu Kópasteini við Hábraut frá og með 1. október. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 18. september. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastjóri. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆÐRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Framkvæmdastjóri Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Upplýsingar um starfið veitir formaður svæðis- stjórnar, Magnús Reynir Guðmundsson í símum 94-3722 og 94-3783. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. og skulu umsóknir sendar til formanns Svaeðisstjórnar, Póst- hólf 86, 400 ísafirði. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Starfið er krefjandi þjónustustarf og mjög nauðsynlegur eiginleiki er iipurð og vingjarn- leg og kurteisleg framkoma við alla. Þarf að vera á aldrinum 25-35 ára. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deilda okkar eftir hádegi alla opnunardaga á Laugavegi 16. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til ritvinnslustarf og annarra skrifstofustarfa. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „K — 5355“ fyrir 12. sept. nk. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Geðdeildum Borgarspítalans A-2 og Arnarholti á Kjalarnesi. Aðstoðarfólk Einnig eru lausar stöður aðstoðarfólks við hjúkrun og ræstingar í Arnarholti. Allar nán- ari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 696355. Skurðhjúkrunar- fræðingar Lausar eru tvær stöður aðstoðardeildar- stjóra á skurðdeild Borgarspítalans við eftirtalin sérsvið: 1. Heila-og taugaskurðlæknignar. 2. Háls-, nef og eyrnadeild. Aðstoðardeildarstjóri ber m.a. ábyrgð á hjúkrun þeirra sjúklinga sem koma til að- gerða ásamt þjálfun annars starfsliðs. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði að þróun hjúkrunar á skurðstofu. Gott úrval fagtíma- rita og bóka er á bókasafni spítalans sem auðveldar símenntun. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarforstjóra síma 69600-363. Starfsfólk Starfsmann vantar á barnaheimilið Furuborg. Einnig óskast starfsmaður í býtibúr á sama stað, hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 6986705. Starfsfólk Starfsfólk vantar í eldhús Borgarspítalans í 50% og 100% vinnu. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592 milli kl. 12.009-14.00. Starfsfólk Starfsfólk vantar sem fyrst í býtibúr og ræst- ingar á sjúkradeildir Borgarspítalans á Fæðingarheimili Reykjavíkur og Heilsuvernd- arstöð. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 696600. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast sem fyrst á Með- ferðarheimili fyrir börn að Kleifarvegi 15. Vegna samsetningar starfsfólks er æskilegt að umsækjandi sé karlmaður. Upplýsingar gefur Guðbjörg Ragna Ragnars- dóttir sálfræðingur í síma 81615. Þroskaþjálfi — meðferðarfulltrúi Svæðisstjórn Reykjaness óskar að ráða þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa til starfa við sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi sem allra fyrst. Um er að ræða 80% starf (vaktavinna). Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 651692 og forstöðumaður í síma 43833 á dagvinnutíma. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis, Lyngási 11,210 Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.