Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987. 47 i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetfilmugerð Fyrirtækið er prentsmiðja á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Starfið felst í umsjón og rekstri filmudeildar fyrirtækisins ásamt setningu, umbroti og filmugerð. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af ofangreindu og geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8-17. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta /M 9^ Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Félagsráðgjafar Staða félagsráðgjafa hjá félaginu er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Lára Björnsdóttir félags- ráðgjafi í síma 15941, heimasími 40647. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar í hlutastörf á sambýli félagsins í Víðihlíð. Upplýsingar gefur Sveinbjörg Kristjánsdóttir forstöðukona í síma 688185, heimasími 672414. Styrktarfélag vangefinna. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Staða talmeinafræðings. Starfið felst í þverfaglegri vinnu við greiningu fatlaðra barna og ráðgjöf varðandi meðferð. 2. Staða deildarstjóra athugunardeildar. Um er að ræða afleysingastöðu í 8-12 mánuði. Starfið felst í stjórnun og skipulagningu á starfi dagdeildarstofnunarinnar og veitist frá 15. nóvember nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður Greining- arstöðvar í síma 611180. Sendlastörf Óskum eftir að ráða unglinga eða hresst fólk til sendlastarfa. Aðallega er um ferðir í miðbænum að ræða. í einu starfinu þarf viðkomandi að hafa bif- reið til umráða. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Lindargötu 9A. Framleiðslustörf Aukin umsvif leiða af sér fleiri störf. Því viljum við ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkár. Um er að ræða ýmis störf við framleiðslu á umbúðum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu ásamt mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Hörður og Viðar næstu daga í síma 83511 eða í verksmiðj- unni í Héðinsgötu 2. UMBÚDAMIOSTÖOIH HF. Sölumenn Fyrirtækið flytur inn og selur sérmerktar vörutegundir til kynningar fyrir hin ýmsu fyrir- tæki og stofnanir. Störfin felast í sölu annars vegar á ómerktri vöru í verslanir og hins vegar á merktri vöru til fyrirtækja. Fyrirtækið leggur til bifreið. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölustörfum eða hafi brennandi áhuga á því sviði. Áhersla er lögð á að við- komandi hafi skipulagshæfileika, frumkvæði og eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 10. sept. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavórðustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355 @ HF.OFNASMIflJAN Suðumaður óskast til framleiðslu á toppofnum í verk- smiðju okkar á Flatahrauni 13, Hafnarfirði. Þarf að vera vanur log- og kolsýrusuðu. Akk- orðsvinna. Góðir tekjumöguleikar. Ferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Heitur matur í hádeginu. Unnið til 12.30 á föstudögum. Frekari upplýsingar gefur Jakob Friðþórsson í síma 52711 á virkum dögum frá 7.30-18.00. REYKJMIÍKURBORG Acui&an, SCfkúct Umsjónarfóstra Umsjónarfóstra með daggæslu á einkaheim- ilum óskast til starfa strax. Um er að ræða 9 mánaða afleysingu vegna námsleyfis. Upplýsingar veitir Fanny Jónsdóttir, deildar- stjóri í síma 27277. Kvarnaborg, nýtt dagvistarheimili í Ártúnsholti óskar eftir fóstrum í heilar og hálfar stöður 15. sept. nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Margrét Petersen í síma 27277. Framkvæmdastjóri Útgerðarfyrirtæki, á Norðurlandi, m.a. í rækju vill ráða framkvæmdastjóra til starfa þegar líða tekur á haust. Starfssvið er m.a. daglegur rekstur, mark- aðsmál og stjórnun fjármála fyrirtækisins. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með sambærilega menntun og starfsreynslu í stjórnunarstörfum. í boði er krefjandi og áhugavert starf. Góð laun fyrir réttan aðila. Bíll og húsnæði fylgir. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál og sendist skrifstofu okkar ásamt nauðsynleg- um upplýsingum fyrir 20. sept. QjðntTónsson RÁDCJÓF &RÁÐN1NCARÞ1ÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Húsvörður Rótgróið íþróttafélag í borginni vill ráða húsvörð til starfa fljótlega. Starfið felst í almennum húsvarðarstörfum. Vaktavinna samkvæmt nánara samkomu- lagi. Leitað er að þróttmiklum, snyrtilegum og reglusömum aðila, á aldrinum 25-40 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 13. sept. QjðntTónsson RÁDCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Lausar stöður Fóstrur starfsfólk Dagvistarheimilið Kópasteinn v/ Hábraut: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Dagvistarheimilið v/Efstahjalla: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í sírha 46150. Dagvistarheimilið Kópasel: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Opnunartími er frá kl. 7.30- 15.00. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84285. Dagheimilið Furugrund: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41124. Leikskólinn v/Fögrubrekku: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þartilgerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Féiagsmáiastofnun Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.