Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá 1. september. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. fRffgllllÞIjlMfr Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. Aðstoðarmaður markaðsstjóra hálft starf Samstarfshópur fyrirtækja í útflutningi á tæknivörum fyrir sjávarútveg óskar eftir að ráða aðstoðarmann markaðsstjóra. Starfið felst í almennum markaðsstörfum, erlendum bréfaskriftum og undirbúningi markaðsaðgerða. Hæfniskröfur eru að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tölvum. Vinnutími er samkomulag en um er að ræða 50% starf. Umsóknarfrestur er til og með 11. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþ/onusta Lidsauki hf. W SkóldvorðusUq 1a - 101 Reykiavik - Sirru 621355 Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Athugið! Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til mjög margvíslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal: ★ Afgreiðslufólk, hálfan eða allan daginn í góða sérverslun í miðbænum. ★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun. ★ Afgreiðslumanneskju í góða sérverslun í Kringlunni, hálfan daginn e.h. ★ Fólk til fjölbreytilegra skrifstofustarfa. Starfsreynsla æskileg. Flest þau störf sem við ráðum í eru aldrei auglýst. Ef þú ert í atvinnuleit og leitar að framtíðarstarfi hafðu þá samband við okkur. siwsMómm n/f Brynjótfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvík • simi 621315 • Alhfóa réöningaþjónusta • fyrirtækjasala • Fjármálaráógjöf fyrir fyrirtmki Atvinna Vogar — Vatnsleysuströnd Fisktorg hf óskar eftir starfsfólki strax. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 92-46710 á vinnutíma. Offsetprentari óskast sem fyrst. Mikil vinna, há laun. Við leitum að manni sem getur unnið sjálf- stætt og hugsanlega tekið að sér verkstjórn. Tilboð merkt: „Áreiðanleiki — 6475“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. sept. nk. Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í sírna 2 ! 29. Kaffiumsjón og ræsting Fyrirtækið er teiknistofa í miðborginni. Starfið felst í umsjón með kaffistofu fyrirtækis- ins auk ræstinga á vinnustað og í sameign. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé snyrti- legur, áreiðanlegur og röskur. Vinnutími er frá kl. 14.00-16.00 virka daga, en starfsmaður getur hagað ræstingu eftir eigin hentisemi. Umsóknarfrestur er til og með 9. september nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Þekking á tölvum æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10 þ.m. merkt: „C — 2432“. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Nánari upplýsingar gefa: Gunnar í síma 97-11073 og Ashildur í síma 97-11631. 0SEV0G SMJÖRSALANSE. Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Sfml 82511 Lagerstörf Óskum að ráða nú þegar duglega starfs- menn til lager- og pökkunarstarfa. í bpði er framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofunni. Starfsfólk óskast á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða frá kl. 13.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Atvinna Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn til afgreiðslustarfa í gjafa- og tískuskartgripa- verslun við Laugaveg. Upplýsingar í síma 23622 milli kl. 9.00 og 18.00. Verksmiðjuvinna Söngfólk Viljið þið taka þátt í líflegu kórstarfi? Kantötukórinn óskar eftir söngfólki í allar raddir, nótnakunnátta æskileg. Upplýsingar í símum 18204 og 83247. Verkamaður óskast til ýmsra starfa hjá Landakotsspítala. Upplýsingar veitir launadeild í síma 19600. Laghentur maður óskast í sprautumálun strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðir hf., Sundagörðum 2, v/Kleppsveg. Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík hf. SVANSPRENT HF Auöbrekku 12 - Siml 42700 Óskum að ráða 1. Offsetskeytingamann. 2. Starfsþjálfunarnema í skeytingu. Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra í síma 42700. Fálkaborg, Breið- holti Starfsfólk með uppeldismenntun og/eða reynslu af uppeldisstörfum óskast til starfa á Fálkaborg sem er blandað dagvistarheimili í alfaraleið. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Hafið samband við forstöðumann í síma 78230. Sendill óskast Viðkomandi þarf að vera snar í snúningum, geta sinnt léttum skrifstofustörfum og vera orðin 16 ára. Umsóknum skal skila í Samvinnubanka ís- lands, Bankastræti 7, 2. hæð fyrir 12. sept. 1987. Samvinnubanki íslands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.