Morgunblaðið - 06.09.1987, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna
atvinna — atvinna — atvinna
Morgunblaðið
Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá
1. september.
Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins,
símar 35408 og 83033.
fRffgllllÞIjlMfr
Siglufjörður
Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Aðstoðarmaður
markaðsstjóra
hálft starf
Samstarfshópur fyrirtækja í útflutningi á
tæknivörum fyrir sjávarútveg óskar eftir að
ráða aðstoðarmann markaðsstjóra.
Starfið felst í almennum markaðsstörfum,
erlendum bréfaskriftum og undirbúningi
markaðsaðgerða.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi geti unnið
sjálfstætt og hafi gott vald á ensku og einu
norðurlandamáli. Æskilegt er að umsækjendur
hafi reynslu af tölvum.
Vinnutími er samkomulag en um er að ræða
50% starf.
Umsóknarfrestur er til og með 11. septem-
ber nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og rádnmgaþ/onusta
Lidsauki hf. W
SkóldvorðusUq 1a - 101 Reykiavik - Sirru 621355
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax.
Upplýsingar í síma 51880.
Athugið!
Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til
mjög margvíslegra framtíðarstarfa.
Þar á meðal:
★ Afgreiðslufólk, hálfan eða allan daginn í
góða sérverslun í miðbænum.
★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun.
★ Afgreiðslumanneskju í góða sérverslun í
Kringlunni, hálfan daginn e.h.
★ Fólk til fjölbreytilegra skrifstofustarfa.
Starfsreynsla æskileg.
Flest þau störf sem við ráðum í eru aldrei
auglýst. Ef þú ert í atvinnuleit og leitar að
framtíðarstarfi hafðu þá samband við okkur.
siwsMómm n/f
Brynjótfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvík • simi 621315
• Alhfóa réöningaþjónusta
• fyrirtækjasala
• Fjármálaráógjöf fyrir fyrirtmki
Atvinna
Vogar — Vatnsleysuströnd
Fisktorg hf óskar eftir starfsfólki strax.
Sveigjanlegur vinnutími.
Upplýsingar í síma 92-46710 á vinnutíma.
Offsetprentari
óskast sem fyrst. Mikil vinna, há laun.
Við leitum að manni sem getur unnið sjálf-
stætt og hugsanlega tekið að sér verkstjórn.
Tilboð merkt: „Áreiðanleiki — 6475“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. sept. nk.
Seyðisfjörður
Blaðbera vantar strax.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í sírna 2 ! 29.
Kaffiumsjón
og ræsting
Fyrirtækið er teiknistofa í miðborginni.
Starfið felst í umsjón með kaffistofu fyrirtækis-
ins auk ræstinga á vinnustað og í sameign.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé snyrti-
legur, áreiðanlegur og röskur.
Vinnutími er frá kl. 14.00-16.00 virka daga,
en starfsmaður getur hagað ræstingu eftir
eigin hentisemi.
Umsóknarfrestur er til og með 9. september
nk. Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá
innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Þekking á tölvum æskileg. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10
þ.m. merkt: „C — 2432“.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa við
Sjúkrahúsið á Egilsstöðum.
Nánari upplýsingar gefa: Gunnar í síma
97-11073 og Ashildur í síma 97-11631.
0SEV0G
SMJÖRSALANSE.
Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Sfml 82511
Lagerstörf
Óskum að ráða nú þegar duglega starfs-
menn til lager- og pökkunarstarfa. í bpði er
framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað
er eftir skriflegum umsóknum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um störfin fást á skrifstofunni.
Starfsfólk óskast
á kassa, vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða frá
kl. 13.00-18.30.
Æskilegur aldur 20-40 ára.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum.
Kringlunni 7, Reykjavík.
Verksmiðjuvinna
Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora
nú þegar.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Atvinna
Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn
til afgreiðslustarfa í gjafa- og tískuskartgripa-
verslun við Laugaveg.
Upplýsingar í síma 23622 milli kl. 9.00 og
18.00.
Verksmiðjuvinna
Söngfólk
Viljið þið taka þátt í líflegu kórstarfi?
Kantötukórinn óskar eftir söngfólki í allar
raddir, nótnakunnátta æskileg.
Upplýsingar í símum 18204 og 83247.
Verkamaður
óskast til ýmsra starfa hjá Landakotsspítala.
Upplýsingar veitir launadeild í síma 19600.
Laghentur maður óskast í sprautumálun
strax.
Upplýsingar á staðnum og í síma 36145.
Stálumbúðir hf., Sundagörðum 2,
v/Kleppsveg.
Verkamenn óskast
í slippvinnu. Upplýsingar í síma 10123.
Slippfélagið
í Reykjavík hf.
SVANSPRENT HF
Auöbrekku 12 - Siml 42700
Óskum að ráða
1. Offsetskeytingamann.
2. Starfsþjálfunarnema í skeytingu.
Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra í síma
42700.
Fálkaborg, Breið-
holti
Starfsfólk með uppeldismenntun og/eða
reynslu af uppeldisstörfum óskast til starfa
á Fálkaborg sem er blandað dagvistarheimili
í alfaraleið. Um er að ræða heilsdags- og
hlutastörf.
Hafið samband við forstöðumann í síma 78230.
Sendill óskast
Viðkomandi þarf að vera snar í snúningum,
geta sinnt léttum skrifstofustörfum og vera
orðin 16 ára.
Umsóknum skal skila í Samvinnubanka ís-
lands, Bankastræti 7, 2. hæð fyrir 12. sept.
1987.
Samvinnubanki íslands hf.