Morgunblaðið - 02.10.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ► Ritmálsfróttir.
18.30 ► Þekkirðu Ellu?
18.40 ► Nilli Hólmgeirsson. 35. þáttur.
19.05 ► ÞekkirAu Ellu?
19.15 ► Adöfinnl.
19.25 ► Fréttaágrip á táknmáli.
b
ð
5TOÐ2
4BM6.45 ► Drengskaparheit (Word of Honourj. Heldri borg- 40)18.25 ► Brennuvargurinn (Fire
ari er ákærður fyrir morð. Blaðamaður neitar að gefa upp Raiser). Television NewZealand (3:5).
heimildarmann að frétt sem varöar réttarhöldin. Aðalhlutverk: 49M8.60 ► Lucy Ball. Hjálpsöm móö-
Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leikstjóri: Mel ir. Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
Damski. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 100 min. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
0 19.30 ► Popptoppur- inn Efstu lög bresk/banda- ríska vinsælda- listans. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.40 ► Að vita meira og meira ... Örn Þóröarson skyggnist um innan skólaveggja og spjallar við nemendur og fleiri sem láta sig skólastarf einhverju varða. 21.15 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 22.15 ► Aretha Franklin á tónleikum. Breskur sjónvarps- þáttur með söngkonunni Arethu Franklin. í þættinum syngurhún mörg sinna þekktustu laga. 23.10 ► Karl í krapinu (Local Hero). Bresk bíó- mynd frá 1983. Leikstj.: Bill Forsyth. Aðalhlutv.: Burt Lancaster, Peter Riegert og Dennis Law- son. Bandaríkjamanni erfaliö að kaupa sjávar- þorp í Skotlandi og setja upp oliuhreinsunarstöð. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
5TÖÐ2 19.19 ► 19:19. 20.20 ► Sagan af Harvey Moon (Shine on Harvey Moon). Frostrósir. Hár- greiðslustofa Ritu er farin á hausinn en Moon fjölskyldan bjargast hvernig sem fer. 4SD21.10 ► - Spilaborg. Umsjón: Sveinn Sæ- mundsson. 4SD21.40 ► Hasarleikur (Moonlighting). Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC (23:38). 4SÞ22.35 ► Litli og Halsy (Little Fuss and Big Halsey). Aðalhlutverk: Robert Redford o.fl. Leikstjóri: Sidney Furie. 4SD00.10 ► Max Headrom. Þýðandi: (ris Guðmundsdóttir. Lorimar. 4SD00.35 ► Nánasti ættingi (Next of Kin). Ógnvekjandi spennumynd um unga konu sem erfir öldrunarheimili. Bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin i umsjón Hjördisar
Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks-
sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesiö úr forystugreinum dagblaðanna.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55
og 8.25. Þórhallur Bragason talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (27).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð. Þáttur í umsjá Finn-
boga Hermannssonar. (Frá ísafiröi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum á miönaetti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð-
ur Baxter les þýðingu sína (10).
14.30 Þjóöleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
Nýsiefnið
Sú ófrávflganlega regla að hafa
heldur það sem sannara reyn-
ist hefír hingað til stýrt penna
undirritaðs og mun gera svo lengi
sem fingumir rata á lyklaborðið.
Því skýri ég nú frá því að f gærdag
hringdi f mig ónefndur starfsmaður
ríkisútvarpsins og vildi koma á
framfæri eftirfarandi athugasemd
við miðvikudagsgreinina: Nemend-
umir sem getið var um í greininni
fðluðust ekki eftir að fá keypta
hljómsnælduna með leikritinu held-
ur vildu þeir aðeins fá hana lánaða.
Leiklistardeildin gaf nemendunum
færi á að hlusta á leikritið og fóru
þeir ánægðir á braut.
Svo mörg voru orð starfsmanns
ríkisútvarpsins og breyta í raun
engu til eða frá, því eins og ég
sagði í grein minni: Fyrir nokkru
sendi undirritaður sveit vaskra
nemenda niðrí útvarpsleikhús í þeim
erindagjörðum að útvega hljóm-
snældu er geymdi ónefnt útvarps-
leikrit, en nemendumir hugðust
Stöð 2:
Litli
og
Halsy
H Fyrri mynd Stöðvar
30 2 f kvöld nefnist
““ Litli og Halsy og
er bandarísk frá árinu 1970.
Myndin segir frá tveimur
mönnum sem hafa ódrepandi
áhuga á mótorhjólum og keppa
báðir, þó hvorugur nái langt.
Áhuginn og afraksturinn hefur
ýmiskonar áhrif á vináttuna.
Með aðalhlutverk fara Ro-
bert Redford og Michael J.
Pollard, en Sidney Furie leik-
stýrði myndinni. Myndin fær
eina og hálfa stjömu í kvik-
myndahandbók Schreuer.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 TónlisteftirSergei Rakhmaninoff.
a. Sinfónískur dans op. 45 nr. 2.
Fílharmoníusveitin í Moskvu leikur:
Kyril Kondrashin stjórnar.
semja ritgerð um leikverkið. Nei,
það reyndist ekki unnt að fá hljóm-
snælduna sennilega vegna ákvæða
um höfundarrétt... Það skal tekið
fram að undirritaður hafði aflað
heimildar frá bókasafnsverði við-
komandi skóla þannig að full
greiðsla hefði komið fyrir hljóm-
snælduna. Tiivitnun lýkur en er
ekki kjami málsins ljós að hvort sem
falast var eftir hljómsnældunni —
til útláns eða kaups — þá strandaði
á ákvæðum um höfundarrétt.
Fyrrgreindur starfsmaður út-
varpsins taldi að það væri skólayfír-
valda að fá breytt hinum úreltu
ákvæðum höfundarréttar. En ég
spyr á móti: Hafa starfsmenn
ríkisútvarpsins engan áhuga á að
berjast sjálfir gegn því tregðulög-
máli er hindrar hinn almenna
borgara í að festa kaup á útvarps-
efni? Að sjálfsögðu ber að þakka
ljúfmennsku starfsmanna leiklistar-
deildarinnar er leyfðu nemendunum
fúslega að hlýða á fyrrgreint leikrit
b. Rapsódia op. 43 um stef eftir Pag-
anini. Arthur Rubenstein leikur á píanó
með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago;
Fritz Reinerstjórnar. (Af hljómplötum.)
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Dagiegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur.
20.00 Tónlist eftir Anton Dvorak. Sin-
fónía nr. 7. Fílharmóníusveitin í Berlín
leikur; Rafael Kubelik stjórnar. (Af
hljómplötu.)
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyrl.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg
Sigurösson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 ( bítið. Guðmudur Benediktsson.
en grein mín snérist ekki um þá
þjónustulipurð heldur miklu stærra
mál er varðar almenna dreifíngu
Ijósyakaefnis á íslandi.
Ég vona að starfsmenn ríkisút-
varpsins kunni að meta viðleitni
undirritaðs í þá veru að hrinda klafa
tregðulögmálsins er hindrar eðli-
lega dreifíngu útvarpsefnis til
dæmis til skólakerfísins. Lítið til
starfsfélaganna á ríkissjónvarpinu
er hafa barist fyrir breytingum á
reglunum um höfundarrétt með
ríkulegum stuðningi Markúsar Am-
ar Antonssonar útvarpsstjóra að
mér skilst, svo nú er í fyrsta sinn
hægt að fá ýmislegt nýtilegt sjón-
varpsefni að láni og til kaups hjá
ríkissjónvarpinu svo sem Stiklur
Ómars, og fleira er reyndar í bý-
gerð hjá þeim sjónvarpsmönnum.
ÞaÖ sem koma skal
í gærdagsmogganum birtist aug-
lýsing frá Vöku/Helgafelli þar sem
Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Fréttir
kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.06 Morgunþáttur i umsjá Skúla
Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson, Sigurður Gröndal og
Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson
flytur kveðjur milli hlustenda. Fréttir
kl. 22.00 og 24.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Einar
Magnússon stendur vaktina til morg-
uns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Tónlistarþáttur. Fréttir kl.
7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppiö á sinum stað,
afmæliskveöjur og kveðjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvaö fleira. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
föstudagspopp. Fréttir kl. 14.00,
15.00 og 16.00.
sagt var frá því að forlagið hafi
nýverið gefið út kennslubók er
fylgdi spænskukennsluþáttum
ríkissjónvarpsins: Hablamos Espan-
ol. En ekki nóg með það því
sjónvarpið hefur líka Hablamos
Espanol þættina til sölu á mynd-
böndum. Ég ræddi þessi mál
nokkuð við Olaf Ragnarsson bóka-
útgefanda og tjáði hann mér að
áður hefðu bókaforlög brugðið
skjótt við og gefíð út kennsluhand-
bækur samhliða ensku, frönsku og
dönskuþáttum ríkissjónvarpsins en
nú væri í fyrsta sinni hægt að fá
þættina á myndböndum. Að mínu
mati er hér um hreina byltingu að
ræða í framleiðslu kennsluefnis sem
getur þegar fram í sækir haft mik-
il og gagngerð áhrif á kennsluhætti
í skólum landsins. Ég mun í næsta
greinarkomi fylgja þessu stórmáli
enn frekar eftir.
Ólafur M.
Jóhannesson
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Tónlistarþáttur
Saga Bylgjunnar. Fréttir sagðar kl.
17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist
og spjalli við hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar. Tónlistarþáttur.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir
þá sem fara seint í háttinn og hina
sem snemma fara á fætur.
STJARNAN
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Morguntón-
list, frétt og fréttapistill frá Kristófer
Má i Belgiu.
8.00 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og gluggað í stjörnu-
fræðin. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur, gamalt og nýtt. Fréttir sagðar
kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel
Ólafsson. Fréttir sagðar kl. 18.00.
18.00 (slenskirtónar. Islensk dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. (Ástarsaga rokks-
ins.)
20.00 Árni Magnusson. Arm er kominn
í helgarskap.
22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson.
3.00— 8.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
19.00 Hlé.
21.00 Blandaö efni.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson.
Fréttir kl. 8.30.
11.00 Arnar Kristinsson. Fréttir kl.
12.00.
14.00 Olga Björg örvarsdóttir. Fréttir kl.
15.00.
17.00 ( sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar
Pétursson og Friörik Indriðason Frétt-
ir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist spiluð.
20.00 Jón Andri Sigurösson spilar allar
tegundir af tónlist.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00
Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
— FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.