Morgunblaðið - 02.10.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.10.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987 t- Alþjóðlegar hringborðs- umræður um friðarmál Brids Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Fjörutíu spilarar taka þátt í ein- menningskeppni hjá bílstjórunum. Keppnin mun standa í 3 kvöld og er staða efstu manna þessi eftir fyrsta kvöldið: Birgir Sigurðsson 85 Sigurður Ólafsson 79 Ámi Halldórsson 78 Skjöldur Eyfjörð 78 Eyjólfur Ólafsson 78 Helgi Pálsson 77 Meðalskor 66 Önnur umferð verður spiluð í Hreyfilshúsinu mánudagskvöld kl. 19.30. Opna Hótel Arkar-mótið Yfír sjötíu pör eru skráð til leiks í Stórmótinu á Hótel Örk, sem spil- að verður um næstu helgi, 3.-4. október. Spilamennska í mótinu verður sem hér segir: 1. umferð kl. 13 (eitt) á laugardeg- inum. 2. umferð kl. 18.30 (hálf-sjö) á laugardeginum. 3. umferð kl. 13 (eitt) á sunnudegin- um. Keppendur verða að vera mættir vel tímanlega til móts, og sestir að spilaborði kl. 13. Pör sem mæta eftir þann tíma, komast ekki í mót- ið, svo og þau pör sem ekki hafa forskráð sig áður. Verðlaun í mótinu eru utanlands- ferðir fyrir þrjú efstu pörin, til Zurich, Hamborgar og Amsterdam með Amarflugi, auk þess sem par númer fjögur fær kr. 10.000 og par númer fimm kr. 5.000. Keppnis- gjald í mótið er kr. 1.600 pr. spilara og greiðist við skráningu á keppnis- stað. Spilað er að auki um silfiirstig í-hverri umferð. Spilin eru fyrirfram gefin og verður tölvuútskrift dreift til kepp- enda að lokinni hverri umferð. Tölvuútreikningur er í höndum Vig- fúsar Pálssonar, en keppnisstjóm og undirbúning annast Ólafur Lár- usson. Bridssamband íslands, Hótel Örk og Bridsfélag Þorlákshafnar óska keppendum góðrar skemmtunar á þessu stórmóti. Bridsfélag Akureyrar Eftir tvö kvöld í Bauta-tvímenn- ingsmóti félagsins (af flórum) er staða efstu para: Hörður Steinbergsson — Öm Einarsson 746 Grettir Frímannsson — Stefán Ragnarsson 743 Frímann Frímannsson — Pétur Guðjónsson 682 Haukur Jónsson — Pétur Jósefsson 679 Ámi Bjamason — Kristinn Kristinsson 663 Jónas Karelsson — Haraldur Sveinbjömsson 661 Símon I. Gunnarsson— Þormóður Einarsson 660 Anton Haraldsson — Ævar Ármannsson 653 Frestun á íslandsmóti kvenna/yngri flokks Ákveðið hefur verið að fresta íslandsmóti kvenna og yngri spilara í tvímenningi, fram til 7.-8. nóvem- ber nk. vegna eindæma slæmra undirtekta, sem bæði mótin hafa hlotið, fram að þessu. Skráning í mótin mun því standa út október, hjá Bridssambandinu. Bæði mótin verða með barometer-sniði og verð- ur keppnisgjaldi haldið í lágmarki. Spilað er um gullstig. Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar, Reykjavík Mánudaginn 7. september var komið saman í Félagsheimili Sjálfs- bjargar og spilin stokkuð upp eftir rúmlega mánaðarhlé í sumar. Mánudaginn 14. september hófst svo fjögurra kvölda tvímenningur og er staðan eftirfarandi eftir 2 kvöld: Sigríður Sigurðardóttir — InaJensen 265 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir — Ruth Pálsdóttir 261 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjörnsson 256 Páll Vermundsson — Rúnar Hauksson 247 Pétur Þorsteinsson — Vilborg Tryggvadóttir 238 Spilað er á hveijum mánudegi kl. 19 í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. ALÞJÓÐLEGAR hringborðsum- ræður um friðarmál fara fram hér á landi um þessa helgi, í til- efni af því að ár er liðið frá leiðtogafundinum í Reykjavík. Það eru alþjóðlegu friðarsam- tökin International Liaison Forum of Peace Forces (ILF), sem standa að fundinum ásamt íslenskum friðarhreyfingum. Meðal þeirra sem þátt taka í umræðunum eru stjórnmála- og blaðamenn frá ýmsum löndum heims, auk Islands. Rætt verður um hlutverk al- menningsálitsins hvað varðar tvöfalda núll-lausn, hefðbundin vopn og geimvopn.út frá þeirri stöðu, sem afvopnunarviðræður stórveldanna eru í nú. Steingrímur Hermansson, ut- anríkisráðherra, opnar umræðum- ar, en síðan tala þrír erlendir fulltrúar og þrír íslenskir fulltrúar, sem eru Ólafur Ragnar Grímsson, Guðrún Agnarsdóttir og séra Gunn- ar Kristjánsson. Að þvi loknu heflast almennar umræður. Þátt- takendur í þeim verða leiðtogar samtakanna eða fulltrúar þeirra. Íslenskum friðarhreyfingum, stjómmálaflokkum og verkalýðs- Slökkviliðs- menn þinga FIMMTÁNDA þing Landssam- bands siökkviliðsmanna hefst að Hótel Örk í Hveragerði kl. 16 í dag, 2. október. Þingið stendur til sunnudags. Meðal gesta við setninguna verð- ur Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra sem flytja mun ávarp. Eitt mikilvægasta mál þingsins er umfjöllun um skýrslu skólanefnd- ar sambandsins um menntunarmál slökkviliðsmanna. hreyfingum er einnig boðin þátt- taka í umræðunum. í hópi erlendu þátttakendanna em Irving Stolberg, forseti fulltrúa- deildar ríkisþings Connecticut í Bandaríkjunum, Vitality Korotich, ritstjóri tímaritsins Ogonijok, frá Sovétríkjunum, Alfred Mechters- heimer þingmaður flokks Græn- ingja frá V-Þýskalandi, Clodomiro Aleyda, fyrrverandi utanríkisráð- Vegna frétta um Sláturhúsið í Vík hf. í Morgunblaðinu hefur Sig- urður Sigurðarson settur yfirdýra: læknir haft samband við blaðið. í fréttunum segir að yfirdýralæknir hafi gefið vilyrði fyrir að slátur- húsið fái sláturleyfi í haust að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og að þess sé að vænta að landbúnað- arráðherra gefi leyfíð í þessari viku. herra Chile og Milena Stamboliska, varaforseti Búlgarska þingsins. Yfirskrift umræðnanna er: „Ári eftir leiðtogafundinn í Reykjavík - vonir og vandamál". Umræðumar verða dagana 3. - 4. október á hótel- inu Holiday Inn í Reykjavík. Þær hefjast kl. 10.00 á laugardaginn og þeim lýkur seinnipartinn á sunnu- dag. Sigurður segir að það sé misskiln- ingur að komin sé vissa fyrir því að sláturleyfi fáist í haust. Vatn sé af skomum skammti í Vík og ekki yrði tekin afstaða til annarra þátta fyrr en fyrir lægi með úrbætur í vatnsmálunum. Allavega fengi hús- ið ekki meðmæli yfírdýralæknisem- bættisins í þessari viku, hvað svo sem síðar yrði. Sláturhúsið í Vík hf: Engin vissa fyrir slátrun í haust - segir settur yfirdýralæknir raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi öskast Herb. eða einstaklingsíbúð Mjög reglusaman 18 ára pilt vantar herbergi eða einstaklingsíbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mjög góð meðmæli. Vinsamlegast hafið samband við Baader- þjónustuna hf., sími 685511, milli kl. 08.00 og 17.00. Sjálfstæðiskvennfélagið Vörð, Akureyri Sjálfstæðiskonur, Akureyri. Munið fólagsfundinn í Laxdalshúsl kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 3. október. Dagskrá: 1. Undirbúningur vegna 50 ára afmæli fólagsins. 2. Vetrarstarfið. Verið virkar og mætið á laugardaginn kl. 12.00 á hádegi. Stjórnin. Mývatn og nágrenni Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Ólöf Hallgrimsdóttir, hreppsnefndarmaður í Skútustaðahreppi, veröa meö viðtalstfma mánudaginn 5. október nk. að Vogum 1, Mývatnssveit. Viðtalstíminn verður kl. 16.00-18.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 44114. lir iMDAI I UR Opiðhús verður haldiö í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, á föstudags- kvöldið 2. október. Léttur málsverður veröur borinn fram kl. 20.00 og kostar kr. 200. Lóttar veitingar og ókeypis inn eftir kl. 21.30. SUSarar utan af landi sem staddir eru í höfuðborginni eru sérstak- lega kvattir til að mæta. Nýkjörin stjórn SUS veröur á staðnum. Allir velkomnir. Heimdallur. Grenvíkingar og nágrannar Þingmaöurinn ykkar Halldór Blöndal og Skírnir Jónsson, hreppsnefndarmaður i Grýtubakkahreppi, verða meö viðtalstfma sunnudaginn 4. október nk. i gamla skóla- húsinu á Grenivík. Viðtalstíminn verður frá kl. 14.00-16.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i sima 33259. Neskaupstaður Egill Jónsson, alþingismaður, mætir á rabb- fund i safnaðarheimilinu föstudaginn 2. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaðurinn verður einnig með viðtals- tima sama dag í safnaöarheimilinu kl. 17.30-18.30. Sjálfstæðisflokkurinn, Austuriandi. Reyðarfjörður Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb- fund á Hótel Búöareyri sunnudaginn 4. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaðurinn verður einnig með viðtals- tíma sama dag á Hótel Búðareyri kl. 17.00-18.00. Sjálfstæðisflokkurínn Austurlandi. Seyðisfjörður Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb- fund i félagsheimilinu Herðubreið, litla sal, mánudaginn 5. október og hefst fundurinn kl. 20.30. Þingmaöurinn veröur einnig meö viðtalstima sama dag í Heröubreiö kl. 17.30-18.30. Sjálfstæðisflokkurinn Austuríandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.