Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Ráðherrafundur um utanríkisviðskipti Framangreint má lesa út úr könnun sem Gunnar Þór Jónsson, yfirlæknir slysadeildar Borgarspít- alans, og Grétar O. Róbertsson læknir hafa gert á framhandleggs- brotum á höfuðborgarsvæðinu árin 1985 og 1986. Könnunin leiddi einnig í ljós að langflest óhöpp af þessu tagi verða í miðbæ Reykjavíkur og næsta nágrenni. Um 80% slasaðra töldu að slysin mætti rekja til vanrækslu einkaað- ila, fyrirtækja eða opinberra aðila við hálkueyðingu eða snjómokstur á gangstéttum í verslana- og við- skiptahverfum. Astæða þess hve rosknum kon- um er hættara en öðrum við meiðslum af þessu tagi er bein- þynning, að sögn Gunnars Þórs. Hann segir mikilvægt að roskið fólk, einkum konur, noti mann- brodda og annan hálkuveijandi skófatnað á vetrarferðum um borgina. Þá segirGunnar Þór Jóns- son að niðurstöður könnunarinnar veiti yfirvöldum vísbendingu um Morgunblaðið/Þorkell Gunnar Þór Jónsson yfirlæknir. Myndin er tekin í Bankastrætinu en þar brotnuðu einna flestir framhandleggir á árunum 1985 og 1986. Nú hafa hins vegar verið lagðar hitalagnir undir gang- stéttina í Bankastræti og því ekki eins hætt við óhöppum þar og áður. Brot á framhandlegg: Rosknar konur í mestri hættu FRÁ nóvember til raars verður mikill meirihluti þeirra óhappa sem leiða til framhandleggs- brota í Reykjavík og nágrenni. Rosknu vinnufæru fólki á ferð í hálku er margfalt hættara en öðrum við áverkum af þessu tagi. að nauðsynlegt sé að setja ákveðn- ar reglur um snjómokstur og afísingu á götum og gangstéttum í verslunar- og viðskiptahverfum. Frekari kartöflusala til Noregs: Fer eftir viðbrögðum úti og samstöðu bænda - segir Páll Guðbrandsson formaður kartöflubænda ÓFORMLEGUR fundur þeirra norrænu ráðherra sem fara með utanríkisviðskipti fer fram i Reykjavík í dag, þriðjudaginn 24. nóvember. Steingrímur Her- mannsson utanríkisráðherra verður fundarstjóri. Ráðherramir komu til landsins í gær og sátu kvöldverðarboð ut- anríkisráðherra í Ráðherrabú- staðnum við Tjarnargötu. Ráðherramir sem taka þátt í fundinum em: Nils Wilhjelm iðn- aðarráðherra Danmerkur, Anita Gradin utanríkisviðskiptaráðherra Svíþjóðar, Pertti Salolainen utan- ríkisviðskiptaráðherra Finnlands, Karin Stoltenberg, staðgengill norska viðskiptaráðherrans Kurt Mosbakk, og Steingrímur Her- mannsson utanríkisráðherra, sem er fundarstjóri eins og áður segir. Samkvæmt ákvæði stjómar- sáttmála um breytingar á stjóm- sýslu er meðal annars gert ráð fyrir þeim breytingum að utanrík- Guðmundur Finnur Björnsson Lýst eftir tví- tugum manni LÝST er eftir 20 ára gömlum manni, Guðmundi Finni Bjöms- syni frá Hvannabrekku, nú til heimilis að Tjarnargötu 10 í Reykjavík. . Guðmundur er um 182 sm. hár, grannur og ljóshærður og notar gleraugu. Hann var klæddur í ljós- gráan herrafatajakka og ljósgráar buxur í skyrtu og með bindi og í svörtum skóm. Guðmundur sást síðast um miðnætti aðfaranótt síðastliðins sunnudags við sam- komuhúsið Hollywood við Armúla. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eftir þann tíma eru vinsamlega beðnir að gera lög- reglunni viðvart. JHoröimhlnb ií> í dag LI1K r 6 Wfl A S» Niw. ITÓKIÓ/I« 3 BLAÐ B isráðuneytið taki við utanríkisvið- skiptum af viðskiptaráðuneytinu. Sú breyting hefur þó enn ekki tekið formlegt gildi þar sem lög þar að lútandi hafa ekki enn verið samþykkt. Starf skj aranefnd HÍK og stjórnvalda: Tillagna að vænta í vikunni TILLAGNA starfskjaranefndar Hins íslenska kennarafélags, menntamálaráðuneytis og fjár- málaráðuneytis er að vænta siðar í þessari viku. Nefndin hefur það verkefni með höndum að endurskoða launakerfi og vinnutilhögun framhaldsskóla- kennara, samkvæmt bókun í kjarasamningum HÍK við ríkis- valdið frá því í vor. í nefndinni eiga sæti þrír full- trúar HÍK, auk tveggja fulltrúa frá menntamálaráðuneytinu og eins frá fjármálaráðuneytinu. Hörður Lárusson, deildarstjóri framhaldsskóladeildar mennta- málaráðuneytisins, er formaður nefndarinnar. Hann sagði að nefndarfundur yrði í dag og til- lagna nefndarinnar væri að vænta í vikunni. Hann sagðist ekki eiga von á öðru en að samkomulag yrði um tillögur nefndarinnar, en þær yrðu ekki gerðar opinberar fyrr en nefndin hefði lokið störfum og þær verið kynntar hlutaðeig- andi aðilum. ALBERT Guðmundsson formað- ur Borgaraflokksins segist ekki eyða tíma sínum í að hlusta á Þorstein Pálsson tala um frið og sættir því ljóst sé að Þorsteinn leggi ekkert upp úr slíku. Þetta kom fram þegar Albert var spurður álits á kafla í ræðu Þor- steins Pálssonar forsætisráð- herra á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem Þorsteinn sagðist telja það meg- inmarkmið og höfuðverkefni að í FRAMHALDI af för sendi- nefndar markaðsstjóra Búnað- sameina sjálfstæðismenn í einum flokki. „Ég hef ekki eytt miklum tíma í að lesa ræðu Þorsteins Pálssonar. Ég hef verið að lesa Perestrojku eftir Gorbachev um helgina," sagði Albert Guðmundsson. „Og ég get ekki lagt neinn trúnað á tal hans um sameiningu og sættir. Þetta er álíka og kom hjá honum á friðar-. daginn þegar hann óskaði eftir að það yrði friður á milli okkar og ég fylgdi því eftir með samtali sem arbankans og fulltrúa bænda til Noregs á dögunum hefur verið ákveðið að senda út einn gám af kartöflum, eða 12 tonn. Fer eftir viðbrögðum við þeim kart- öflum í Noregi og samstöðu bænda hér heima hvort af meiri útflutningi getur orðið, að sögn formanns Landssambands kart- öflubænda. Páll Guðbrandsson í Hávarðar- koti, formaður Landssambandsins, var í sendinefndinni. Hann segir að Noregur sé það land sem væn- legast sé að snúa sér tii varðandi útflutning á kartöflum. Þar vanti kartöflur og segir Páll að okkar kartöflur falli Norðmönnum vel í geð. Hins vegar sé verðið ekki nema 7—8 krónur, eða svipað og kostnaðurinn við að pakka kartöfl- unum hér heima. Segir hann að þetta sé vonlaust dæmi nema ein- hver aðstoð fáist. Komi til dæmis vel til greina að leggja verðjöfnun- argjald á alla framleiðsluna, t.d. 2 til 2,50 krónur á kíló, til að koma umframframleiðslunni í þó þetta verð með útflutningi. Einnig mætti hugsa sér að Framleiðnisjóður veitti aðstoð. har.n rangtúlkaði við þingflokkinn. Svo ég eyði engum tíma í að hlusta á Þorstein Pálsson tala um frið og sættir. Það er ljóst að hann leggur ekkert upp úr því,“ sagði Albert síðan. „Þegar Albert var spurður hvort flokksfólk f Borgaraflokknum væri sama sinnis sagði hann að Þorsteinn Pálsson hefði engan trúnað í í Sjálf- stæðisflokknum hvað þá utan hans. „Hann er búinn að fyrirgera þeim trúnaði fyrir löngu. Hann hafði sín tækifæri en glopraði þeim öllum niður," sagði Albert Guðmundsson. Þá þyrfti að vera samstaða um málið meðal kartöflubænda, því ekki fengist útflutningsleyfi fyrir kartöflur nema frá þeim bændum sem hefðu leyfi til sölu á kartöflum til útsæðis, og þeir væru aðallega á Norðurlandi. Sú samstaða væri ekki fyrir hendi en yrði að nást. Einnig sagði Páll að vandamál væru með flutninginn. Mesti kart- öfluskorturinn væri á vestur- ströndinni og í Norður-Noregi, en engar fastar áaetlunarsiglingar væru þangað frá íslandi. Friðrika Benónýs Nýr bókmennta- gagnrýnandi FRIÐRIKA Benónýs hefur verið ráðin til að skrifa bók- menntagagnrýni fyrir Morgunblaðið. Fyrsti rit- dómur hennar birtist í blaðinu i dag á bls. 14. Friðrika fæddist á Húsavík 1956, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á ísafírði 1981 og lýkur BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla íslands næsta vor. / mKH Morgunblaðið/Júlíus ELDUR í RUSLI ELDUR kom upp í ruslatunnum í bakgarði við Skólavörðustíg í gærkvöldi. Slökkviliðið brá skjótt við og réð niðurlögum elds- ins áður en Ijón hlaust af. Tunnurnar stóðu nálægt gamalli viðbyggingu úr timbri með járnklæðningu og rifu slökkviliðs- menn eina járnplötuna frá til að ganga úr skugga um hvort eldurinn hefði læst sig í timbrið. Svo reyndist ekki vera. Eyði ekki miklum tíma í ræðu Þorsteins - segir Albert Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.