Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 4

Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Ný ljóðabók eftir Heiðrek Guðmundsson BÓKAÚTGÁFA Menningar- sjóðs hefur gefur gefið út ljóðabókina Landamæri eftir Heiðrek Guðmundsson skáld á Akureyri, en ný bóíc frá hans hendi sætir jafnan tíðindum. Útgefandi kynnir Landamæri og höfundinn svofelldum orð- um á bókarkápu: „Heiðrekur Guðmundsson gaf út fyrstu bók sína fyrir 40 árum, en elsta kvæði hennar var þá 10 ára gamalt, svo að hann hefur fengist við ljóðagerð í hálfa öld á íslensku skáldaþingi. Með Landamærum staðfestir hann enn frumleik og sérstöðu. Kvæð- in eru stutt og hnitmiðuð en vitna um dýpt og þrótt. Heiðrekur ræktar akur sinn af vandvirkni og alúð. Landamæri eru áttunda bók skáldsins og kvæðin ort á árun- um 1980—87. Heiðrekur Guðmundsson fer hér víðá nýjar brautir í listsköpun sinni en held- ur þó tryggð við fyrri sjónarmið og vinnubrögð. Yfir ljóðunum vakir karlmennska og baráttu- hugur þessa lífsrejmda skálds er kemst gjaman að tímabærri og athyglisverðri niðurstöðu eins og t.d. í Stofuhominu: Þar átti sér afdrep forðum elsta konan á bænum, sat með prjóna og sagði þér sögur og ævintýri. En farin er hún að heiman í húsið til jafnaldra sinna. Þá sóttir þú sjónvarpstæki og settir í stofuhomið. Fyrri bækur Heiðreks eru: Arfur öreigans, 1947; Af heiðar- brún, 1950; Vordraumar og vetrarkvíði, 1958; Mannheimar, Heiðrekur Guðmundsson. 1966; Langferðir, 1972; Skildag- ar, 1979; Mannheimar (úrval, 1983).“ Landamæri em 83 blaðsíður að stærð. Kápu gerði Margrét E. Laxnness, en bókin er unnin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. (Fréttatilkynning) VEÐURHORFURIDAG, 24.11.87 YFIRLIT á hédegi í gær: Vlð austurströnd Grænlands vestur af landinu hefur myndast smólægð sem þokast austnorðaustur, en 1200 km suöur f hafl er 1040 millibara víðóttumikil hæð og fró henni hæöarhryggur norðaustur um ísland. SPÁ: í dag verður fremur hæg suðvestiæg átt ó landinu og víðast 8kýjað. Utilshóttar súld veröur við vesturströndina og snjómugga til fjalla en þurrt að mestu annars staðar. Enn verður frost sums staðar inn til landsins, einkum á Austurlandi, en víöast 2ja—4ra stiga hiti við sjóinn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR: Suðlæg eða suðvestlæg ótt og rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið en þurrt norðaustanlands. Hiti 2—6 stig. TÁKN: '(^)" Heiðskírt a :4k m Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnlr vlnd- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / # / # / * Slydda / * / * * # * * * * Snjókoma * # # 10 Hltastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V E' — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður 1[VEÐUR VÍÐAUM HEIM kl. 12:00 i gær að fsl. tfma hlll vaður i Akureyrl +3 »lcý)«ð Reykjavfk +1 »ký)a& Bergen 2 skýjað Heislnkl #2 snjókoma ian Mayen +8 léttskýjað Kaupmanneh. 8 alskýjað Naruareeuaq 4 þokáfgrsnnd Nuuk 14 rignlng Oató 2 súld Stokkhólmur B slskýjað Þórahöfn 2 akýjað Algarve 16 skýjað Amsterdam 7 þokumóða Aþena 18 skýjsð Barcelona 10 mlstur Berlln 4 rign. á s. klst. Chlcago 7 haiðskfrt Feneyjar 8 rignlng Frankfurt 8 slcýjað Qlaagow 8 léttskýjað Hamborg 8 þokumóða Las Palmaa 22 láttskýjað London 6 rign.ás.klat. LoaAngeles 11 láttskýjað Lúxomborg 4 rign.ogaúld Madrfd 8 skýjað Malaga 16 skýjað Mallorca 12 þrumuv. Montreal #8 léttakýjað NewYork 0 rsykur Parfs B skýjað Róm 10 þrumuveður Vín 8 skýjsð Washington vantar Wlnnlpeg #10 léttskýjað Valenda 13 alskýjað Þyrla Landhelgisgæslunnar slasaðan sjómann í Núp ÞH: Gátum sætt lagi við að ná þeim UPP í þyrluna ! - segir Páll Halldórsson flugstjóri „ÞAÐ var vissulega ógnvekjandi að sjá skipið hreyfast mikið þarna niðri, bæði velta og stampa, en ég þekki félaga mína i þyrluáhöfn- inni og treysti þeim fullkomlega," sagði Friðrik Sigurbergsson, læknir á Borgarspítalanum. Friðrik var í áhöfn þyrlu Landhelgis- gæslunnar TF-SIF sem náði í slasaðan sjómann af Núpi ÞH austur fyrir Hornbjarg á sunnudag. Hann seig úr þyrlunni niður í skipið við erfiðar aðstæður, þar sem hann hlúði að sjómanninum og upd- irbjó hann fyrir flutninginn. Var slasaði maðurinn siðan hífur í sjúkrabörum upp i þyrluna og flogið með hann til Reykjavíkur. Sjó- maðurinn, sem er 19 ára gamall, festi annan fótinn í lykkju á færalínu og missti fótinn ofan við ökkla. Var hann lagður inn á Borgarspítalann og liður nú eftir atvikum að sögn læknisins. Auk Friðriks Sigurbergssonar læknis voru í áhöfn þyrlunnar í þessari ferð Páll Halldórsson flug- stjóri, Jakob Ólafsson flugmaður og Sigurður Steinar Ketilsson stýri- maður. Páll Halldórsson lýsir ferð- inni þannig: „Við vorum kallaðir út í sjúkra- flug klukkan 10.20 á sunnudags- morgun. Þá hafði orðið alvarlegt slys um borð í línubátnum Núpi ÞH 3. Einn skipveijinn var mikið slas- aður á fæti. Báturinn var norðaust- ur af Hombjargi og var með stefnuna á Skagaströnd. Veðrið var þannig að ekki var hægt að leggja strax af stað. En eftir að við vorum búnir að kanna veðurútlitið kom í ljós að báturinn var að sigla inn í verra veður og létum við hann því breyta stefnunni fyrir Hombjarg. Við fómm frá Reykjavík klukkan 11.55 og þorðum ekki annað en að koma við á ísafírði til að bæta við elsneyti vegna veðursins. Við tókúm eldsneyti með þyrluna í gangi til að spara tíma og fómm frá ísafirði kl. 13.20. Þaðan urðum við að fara í Jökulfirði, yfír Hombjargið og síðan austur að bátnum. Hann var 12 sjómflur austur af Hombjargi- Komum við að honum klukkan 13.45. Við höfðum hugsað okkur að senda lækninn niður miðskips bakborðsmegin og taka sjúklinginn einnig þar upp. En þegar við kom- um að skipinu kom í ljós að það var útlokað vegna bómu sem þar Samtökin Gamli miðbærinn: ÓmaJklega vegið að Davíð Oddssyni Styðja byggingu ráðhúss við Tjörnina „AÐALSTJÓRN Gamla miðbæjarins styður heilshugar ikvörðun meiri- hluta borgarsljómar um uppbyggingu ráðhúss við ijömina“ segir meðal annars !i samþykkt nem gerð var einróma :i ífyrsta Vundi nýkjör- innar aðalstjóraar samtakanna „Gamli miðbærinn". f ramþyktinni segir ennfremur að sljórain mótmæli þeim fullyrðingum að málið hafi ekki verið kynnt i*em skyldi. Samtökin iiafi frá ipphafi fylgst náið með nálinu og dregur riýórnin f efa að nokkru ninni fyrr hafi verið staðið jafn vel að kynningu verkefnis á vegum rikis eða borg- ar. Þá segir i samþyktinni að ádeilur á Davið Oddsson borgarstjóra varðandi málsmeðferðina uéu tneð öllu ómaklegar. Guðlaugur Bergmann íormaður stjómar Gamla miðbæjarins nagði S namtali við Morgunblaðið :ið allir stjómarmenn á fundinum hefðu ver- ið sammála um að ráðhús Reykjavik- ur mætti hvergi annare staðar rísa en í miðbænum. „Við vorum einnig sammála um að staðsetningin I þess- um (jótasta hluta tjamarendans myndl verða fyöminni og miðborg- inni hin mesta prýði,“ sagði Guð- laugur ennfremur. „Þeir sem hafa rótað upp moldviðrinu undanfarið hafa verið með rangtúlkanir, meðal annars látið að því liggja að verið væri að setja ráðhúsið út í miðja Tjöm þótt vitað sé, að húsið skerðir aðeins um 1% Tjamarinnar sjálfrar. Sömuleiðis virðist sem þorri þessara mótmælenda hafí ekki skoðað teikn- ingar, sem við í stjóm samtakanna höfum eðlilega gert, þar sem þetta skiptir okkur gífurlega miklu máli. Á teikningunum geta menn séð að ráðhÚBÍð verður aðeins til mikillar prýði og að það verður mun skemmtilegra að skoða Tjömina en nú er, eins og hlutimir em á þessum stað.“ Guðlaugur sagði að einnig hefðu verið hávœrar raddir um að bílaum- ferð myndi stóraukast i miðbænum vegna r&ðhússins, en þær ályktanir væm á algerum misskilningi byggð- ar. „Bilaumferð eykst ekkert- í miðbænum þótt ráðhúsið rísi þar. Hins vegar virðist þessu fólki vera itla við bila þótt nllur borri venjulegs fólks hafí kosið sér bílinn sem sam- göngutæki. Við úr miðbæjarsamtök- unum höfum fengiö ákúmr frá þessu sama fólki fyrir að hugsa aðeins um bfla og bflastæði og að koma á betri akbrautum að og frá bænum. Okkur er spum hvort það séu aðeins fáein- ir útvaldir, sem búa nálægt mið- bænum, sem eiga að fá að sjá Tjömina og gömlu fallegu húsin, eða hvað annað sem fólk sækir í mið- borgina. Það hefur sýnt sig á stóraukinni bifreiðaeign landsmanna að þetta er sá ferðamáti sem fólk kýs sér og ef að ekki er góð að- keyrela og frákeyrsla og góð bíla- stæði í miðbænum þá verða aðeins fáeinir útvaldir sem koma til með að ráfa um miðborgina og njóta allra gersemanna, sem gamli miðbærinn hefur óneitanlega upp á að bjóða. Okkur fínnst ómaklega að Davíð Oddsyni vegið. Við teljum fáa menn hafa jafnmikinn áhuga á að vemda gamla miðbæinn og Davíð og það hefur hann sannað hvað eftir annað. Hann yrkir meira að segja ljóð um gamla miðbæinn, geri aðrir betur. Að ætla honum að vilja skemma og eyðileggja eitthvað á þessum stað er alveg fráleitt. Ég held persónu- lega að þetta upphlaup vegna byggingu ráðhússins sé eitt af þess- um árlegu fyrirbrigðum í skamm- deginu. Þetta eru bara skammdegis- órar,“ sagði Guðlaugur Bergmann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.