Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Háir vextír Grunnvextir á Kjörbók eru nú 32% á ári og leggjast þeir við höfuðstól tvisvar á ári. Ef innstæða, eða hluti hennar, hefurlegið óhreyfð í 16 mánuði hækka vextir í 33,4% og í 34% eftir 24 mánuði. Þrepahækkun þessi er afturvirk, hámarks ársávöxtun er því allt að 36,9% án verðtryggingar. Verðtrygging Á 3ja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókarinnar borin saman við ávöxtun 6 mánaða bundinna verðtryggðra reikninga. Reynist ávöxtun verðtryggðu reikninganna hærri er greidd uppbót á Kjörbókina sem því nemur. Örugg og óbundin Þrátt fyrir háa vexti og verðtryggingu er innstæða Kjörbókar alltaflaus. Vaxtaleiðrétting við úttekt er 0,85%, en reiknastþó ekki af vöxtum tveggja síðustu vaxtatímabila. Kjörbókln er bæði einfalt og öruggt sparnaðarform. j i Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Þriðji yfirbyggði bát- urinn kominn heim Höfn, Homafirði. VÍSIR SF-64, er kominn til heimahafnar eftir yfirbyggingn. Hann er þriðji háturinn í flotan- um á Höfn, sem byggt hefur verið yfir í haust. Að auki var sett ný brú á bátinn og flest tæki þar' í endumýjuð. Inn- réttingar í íbúðum skipverja voru og teknar í gegn að hluta til. Verk- ið var unnið í Stálsmiðjunni í Reykjavík, og að sögn Jóns Gunn- ars Helgasonar, annars eigenda bátsins, mjög vel unnið. Verkinu seinkaði þó talsvert, en breyting- arnar hafa staðið jrfír frá því í byijun ágúst. Stefán Amgrímsson skipstjóri og annar eigenda Vísis heldur senn til síldveiða með bátinff. Þá em nýlega famir tveir bátar til viðbótar frá Höfn til ámóta end- umýjunar. Það em Skógey og Hvanney. - JGG Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson Sjúkrahúsið á Seyðisfirði. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði: Trésmiðja Garðars Eymundssonar með lægsta tílboð í frágang Seyðisfirði. NÝLEGA var greint frá niður- stöðum útboðs í næsta áfanga sjúkrahúsbyggingar á Seyðis- firði. Boðinn var út frágangur á eldhúsi og þvottahúsi í ný- byggingu sjúkrahússins. Alls bárust fjögur tilboð, lægsta til- boðið hljóðaði upp á 5.814.270, 00 sem er 96% af kostnaðará- ætlun og er frá Trésmiðju Garðars Eymundssonar á Seyð- isfirði. í samtali við fréttaritara sagði Þorvaldur Jóhannsson bæjarstjóri að bæjarstjóm hefði samþykkt að taka tilboði Trésmiðrju Garðars, en framkvæmdadeild Innkaupastofn- unar ríkisins hefði lagt til að því tilboði yrði tekið. Hann sagði að þessum áfanga ætti að vera lokið fyrir 1. apríl á næsta ári, sam- kvæmt samningnum við Trésmiðju Garðars. Og næsti áfangi, sem væri lokaáfangi þessarar sjúkra- húsbyggingar, öll efri hæðin sem væri allt legurýmið eða 26 sjúkra- rúm og rými tengt því, yrði boðið út á miðju næsta ári. Þar væri um 35 milljóna króna framkvæmd að ræða á núvirði og væri fram- kvæmdatími áætlaður frá 1. september 1988 og út árið 1989, þá ætti þessari sjúkrahúsbyggingu að vera lokið, sagði Þorvaldur. — Garðar Rúnar MYNDBANDSTÆKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.