Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 19
Ríkissjónvarpið: Lýst eft- ir lagi Söngvakeppnin á Irlandi í maí á næsta ári RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur aug- lýst eftir lagi til þátttöku í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1988. Skilafrestur er til 5. janúar næstkomandi og skal lögunum skilað á hljóð- snældu til sjónvarpsins. Ætlun Sjónvarpsins er að lögum sé skil- að í því sem næst endanlegum búningi frá hendi höfundar. Lag- ið má ekki hafa verið gefið út, eða leikið í útvarpi eða sjónvarpi. Dómnefnd skipuð fulltrúum Fé- lags tónskálda og textahöfunda, Félags íslenskra hljómlistarmanna, Félags hljómplötuútgefenda og Ríkisútvarpsins mun velja tíu lög til þátttöku í keppni sem haldin verður í lok febrúar. Höfundar þeirra fá hver um sig 175 þúsund króna styrk til að fullvinna lög sín, ráða flytjendur og gera hljóðritanir í samvinnu við útgefendur. Sigur- lagið verður svo valið í beinni útsendingu þann 7. mars næstkom- andi. Höfundur þess fær 450 þúsund krónur í verðlaun og skal með þeim standa straum af kostn- aði sínum vegna þátttöku í Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovisionkeppninni) sem fram fer á írlandi í maímánuði á næsta ári. Versliuiarráð íslands: Er ísland of stórt fyrir Islendinga? VERSLUNARRÁÐ íslands held- ur fund um atvinnuástandið fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15.30 á Hótel Borg. Á dagskrá fundarins verða flutt eftirfarandi erindi: Eftirspum eftir vinnuafli; Bjöm Rúnar Guðmunds- son hagfræðingur Þjóðhagsstofn- un, Launaþróun á undanfömum misserum; Hannes G. Sigurðsson hagfræðingur VSÍ, Vinnumarkað- urinn — Hvert stefnir? Einnig flytja erindi Kristinn Bjömsson forstjóri Nóa-Síríus, Guðmundur J. Guð- mundsson formaður Dagsbrúnar, Einar Oddur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Hjálms og Davíð Á. Gunnarsson forstjóri Ríkisspítal- anna. Fundurinn er öllum opinn. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 19 Jolagjofin Káhrs gæðaparket úr eik, beyki aski eða einni af öllum hinum viðartegundunum. Úrvalid er ótrúlegt. Jólagjöf sem öll fjölskvld an hefur gaman að, og sem endist ekki bara fram að næstu páskum, heldur heilan mannsaldur. Líttu við og veld jólagjöfina í ár hja okkur. EGILL ARNASON HF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.