Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 21

Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 21
• • Vilja flestir aldraðir búa á eigin heimili? « # Á að safna öllum öldruðum í fáeina, stóra bása og stuðla að því að þeir verði einangrað fyrirbæri í samfélaginu? lcggja þjónustu á heimilum þessum og um 15 aðrir einstaklingar fengu inni í þessum húsum og nutu því þjónustu við sitt hæfi, öryggis og umönnunar allan sólarhringinn. Hvert stefnir þá í húsnæðis- og vistunarmálum aldraðra? A að leggja niður hugmyndir og áætlanir um byggingu dvalarheimila? Á að leggja áherslu á vemdaðar þjón- ustuíbúðir eða söluíbúðir? Sveitarfé- lög fá greidd daggjöld frá ríkinu ef þau byggja dvalarheimili með þjónustu allan sólarhringinn. Sveit- arfélög fá ekki greitt eina krónu frá ríkinu ef þau byggja vemdaðar þjónustuíbúðir með vakt og þjón- ustu allan sólarhringinn. Hvert stefnir? Hvað á að gera? Er stefnubreytingar að vænta frá ríkinu? Einstaklingur sem sækir dagvistarstofnun í vemduðum þjón- ustuíbúðum þarf hvorki að greiða fyrir mat, þjónustu, kaffi og endur- hæfingu, einungis fyrir aksturs- þjónustu. íbúi sem býr í sama húsi og nýtur sams konar þjónustu þarf að greiða fyrir leigu húsnæðis, þjón- ustugjald, mat o.s.frv. Er stefnu- breytingar og samræmingar að vænta á næstunni? Áður en við ljúkum þessari grein mætti spyija og er þá vitnað beint í ritið „Lífsstíll og leiðir" eftir undir- ritaðan. „Hvað mundu margir umsækj- endur á biðlistum sveitarfélaga draga umsóknir sínar til baka ef þeir vissu: a) að þeir fengju heimilishjálp og heimahjúkrun þegar þeir þyrftu raunverulega á því að halda? b) að þeir fengju ráðgjöf frá sjúkra- þjálfara, iðjuþjálfa og öðmm aðilum svo sem fasteignasölum og lögfræðingum þegar meta þyrfti hvort unnt væri að breyta ibúðinni eða gera hana hentugri eða hvort best væri að selja hana og kaupa aðra minni og hentugri? c) að þeir fengju öryggistæki á heimili sín um leið og nauðsyn krefði? d) að þeir síðast en ekki síst væru öruggir um að fá inni á hjúkr- unarheimili þegar þeir þyrftu raunverulega á því að halda?" Er hugsanlegt að biðlistar mundu styttast til muna ef unnt væri að uppfylla þessi atriði? Hvemig er þessum málum háttað í sveitarfé- lögum almennt? Hafa aldraðir verið teknir með í uppbyggingu og áætl- anagerð? Vitum við um þarfír þeirra og óskir á næstu áratugum? Fyrir hveija er verið að byggja og skipu- leggja þjónustu? Spumingar em margar. Stund- um er erfítt að svara. Veltum þessum málum aðeins nánar fyrir okkur á næstunni. Námskeið og ráögjöf á sviði stjórnunar, samskipta og fjölmiðlunar, Espigerði 12,108 Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 ERT ÞU KONA? Viltu: Fræðast um sérstöðu kvenna við stjórnunarstörf? Kynnast eigin stjórnunarmáta? Bæta samstarfshæfni þína? Viltu: Auka sjálfsöryggi þitt? Styrkja sjálfsímynd þína? Bæta tímastjórnun þína? Ef svo er, þá er þetta námskeið fyrir þig. Leiðbeinandi: Steinunn H. Lárusdóttir, M Ed í stjórnun. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi heigina 28.-29. nóv. Upplýsingar og innritun í síma 11293 kl. 18.00-23.00. FRAMÞRÓUN s/f. Skrifstofustjórann. Vönduð smíð og trygg þjónusta stuðla að rekstraröryggi. SEIKOSHA er virt vörumerki með 90 ára sögu að baki. Ritarann. Lágvær og hraðvirkur (allt upp í 800 stafir á sekúndu). Fjölhæfur prentari með rað- og hliðartengi. Grafísk prentun og gæðaletur. Stílhreinn og snotur á borði. Gjaldkerann. Greinilega góð kaup, þar sem verð og gæði haldast í hendur. Nýtist vel í heildartölvukerfi fyrirtækisins. Góð viðhaldsþjónusta ▼ r og lágur rekstrarkostnaður. Kennarann. Traustur og ódýr' prentari. Hraðvirkur og fjölhæfur. Margir leturmöguleikar. Litprentun, 24 nála grafísk prentun. Og námsmanninn. Gott verð (sá ódýrasti kostar kr. 16.342,-) og hagstæðir greiðsluskilmálar. Ódýr í rekstri. Það er gott aðþyrja strax með rétta merkið. Anna G. Magnúsdóttir, Einar I. Magnússon, Sigþór Magnússon og Steinunn H. Lárusdóttir. VS) GLEÐJUM: ALlT ÁHREINU MEÐ SíTDK flö PIONEER SJÓNVÖRP SEIKOSHA TÖLVUPRENTARAR SJÁLF ERUM VIÐ í SJÖUNDA HIMNl: SEIKOSHA VALDI OKKUR sem umboðsmenn á íslandi vegna orðstírs okkar sem þjónustuaðila hátæknivöru um árabil. acohf SKIPHOLTI17, 105 REYKJAVIK, SIMI 27333.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.