Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 24

Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Sami réttur í sóknar- marki er réttlætismál faldaðist á einu ári, fór úr 650 í 1.175 tonn flutningsins vegna. Hér er mikill aðstöðumunur skapaður eftir landsvæðum. Er nema von, að útgerðaraðilar sunnan línu beri sig illa undan þessu og bendi á, að þeir geti ekki keppt við aðila að norðan um skipakaup. í núverandi kerfí ákveðst verk skipa nefnilega af kvóta-voninni, og hún er einfald- lega hærri fyrir norðan línu. Og menn hafa séð á eftir skipunum af suðursvæðinu. í Hafnarfírði er fyrirtæki sem heitir Hvaleyri hf. Það er að veru- legu leyti í eigu útgerðaraðila á Akureyri. Hvaleyri átti togara, sem einu sinni hét Maí. Hann fór norð- ur. Var seldur eigendunum á Akureyri. Tilviljun? Hafði kvótinn ekkert með þetta að gera? ’ Annað dæmi: Nýleg skýrsla frá Byggðastofnun sýnir, að skipastóll á Suðumesjum hefur dregist stór- lega saman á undanfomum árum. Brúttórúmlestatala þeirra skipa sem seld hafa verið útaf svæðinu á ámnum ’82—’86 er 7.518 tonn, en á móti hafa verið keypt ihn á svæð- ið skip, sem eru samtals 3.415 lestir. Mismunur 4.103 brúttólestir. Auk þess hafa 22 skip sem vom á skrá á Suðumesjum við upphaf tímabilsins horfíð af skrá. Ég læt mönnum eftir að umreikna þessa lýmun í §ölda skuttogara eða mögulegan afla. Þetta em dæmi. Þetta blasir við augum. Það er greinilegt, að útgerð á suðursvæðinu á víða mjög í vök að veijast og á Suðumesjum fer ástandið síversnandi. Þróunin held- ur áfram. Á þessu ári hefur hvert skipið á fætur öðm horfíð á braut. Vitaskuld er kvótanum ekki einum um að kenna. En hann hefur verið einn af orsakavöldunum. Meginatriðið er hins vegar þetta: Sóknarmarki var og er ætlað að gefa útgerðaraðilum tækifæri til að rétta sinn hlut. Þá eiga menn að sitja við sama borð án tillits til búsetu. Á viðmiðunarámnum vom útgerðir hvattar til að sækja í karfa og ufsa og greiddir styrkir með því. Nú em styrkimir aflagðir og sú forsenda horfín. Þeir sem fóm eftir áskomninni sitja hins vegar uppi með „reynslu" sína frá þessum ámm sem hegningu. Betri afkoma togara fyrir norðan en sunnan skv. skýrslum Fiskifé- lags kemur ekki á óvart. Svo hefur verið tilreitt. Flótti togara úr byggð- arlögum sunnanlands hefur dregið þrótt úr sjávarútveginum öllum þar. Sami réttur fyrir alla í sóknar- marki er réttlætismái, en það dugar ekki eitt sér. Það þarf meira til þess að rétta hlut þess og bæta fyrir það sem á hefur hallast. Það dugar ekki að benda bara á höfuð- borgarsvæðið og segja að fólk þar hafi önnur atvinnutækifæri. Sumt af því hefur það, en annað ekki. Og svo býr líka fólk í Sandgerði, Grindavík, Þorlákshöfn, á Akra- nesi, á Snæfellsnesi og í Vest- mannaeyjum. Höfundur er alþingismaður AJ- þýðuflokka fyrir Reykjaneskjör- dæmi. # 'V VELDU OTDK ,ÞEGAR ÞÚ VILT HAFA ALLT Á HREINU r-0 o_ & -i# g tt M h X H t: V # h=3 # a x ^ Tr d # <0 cp f mál, en það dugar ekki eitt sér.“ hámark þeirra verið mismunandi milli suður- og norðursvæða, t.d. á yfírstandandi ári, 1.200 lestir á suðursvæði og 1.750 lestir á norður- sv'æði fyrir togara stærri en 200 brl., eða nærfellt 50% hærra á norð- ursvæði. Rétt er að rifja upp, að þegar kvótakerfínu var komið á var miðað við afla skipa á ámnum á undan, ’81—’83, og aflahámark skipa ákveðið í hlutfalli við þessa fortíð þeirra. Menn komust hins vegar að því, að þessi skilyrði vom of ósveigj- anleg. Þess vegna var sóknarmark tekið upp með takmörkunum í §ölda veiðidaga og sérstöku há- marki á þorskafla, annars vegar miðað við fortíð skips en hins vegar því þorskaflahámarki sem áður er nefnt. Með þessu var útgerðaraðil- um gefínn kostur á að rétta sinn hlut. Afleiðingin af mismuninum í þorskaflahámarki er hins vegar sú, að með því einu, að skip flytjist norður yfír línuna hefur þorskafla- hárk þess og þar með áunninn aflakvóti stórhækkað. Dæmi er um skip, sem hafði 650 tonn í aflamark skv. „reynslu" sunnan línu, en flutt- ist norður, fór í sóknarmark, aflaði 1.700 tonna og hafði þá áunnið sér aflamark á gmndvelli „reynslu" upp á 1.175 tonn. Sem sagt: Áunninn „hefðbundinn réttur" næstum tvö- eftirKjartan Jóhannsson Ýmsir hafa tekið.stórt upp í sig vegna ábendingar meirihluta al- þingismanna um, að útgerðir eigi að njóta jafnréttis án tillits til úgerðarstaðar, þegar valið er að sækja sjóinn samkvæmt sóknar- marki. Eitt megineinkenni árás- anna á meirihluta Alþingis hefur verið að gera því skóna annars veg- ar, að þingmenn viti ekki hvað þeir séu að tala um eða skrifa undir og hins vegar að agnúast út í að þing- mennimir skyldu koma skoðun sinni á framfæri. Auðvitað má halda því fram, að þingmenn hefðu átt að þegja um skoðun sína, en hreinskiptara er þó að láta hana strax í ljós. Ef ráð- herra og aðrir undirbúningsaðilar vildu taka tillit til meirihluta þing- heims fékkst með þessu móti tækifæri til þess á undirbúnings- stigi og málið væri þá búið og afgreitt. Ég tel, að einmitt það hafí fyrst og fremst vakáð fyrir þeim, sem að ábendingunni um afnám svæðamismunar stóðu. Annars er það til marks um lélegan málstað, þegar menn leggjast í ofsa út af formsatriðum eða bera öðrum á brýn þekkingarskort og þaðan af verra. Menn dæma með því sjálfan sig frekar en aðra. En það er ekki þetta sem skiptir máli heldur mál- efnið sjálft. Málið er þetta. Sú regla hefur gilt, að þegar togarar velja sér svo- nefnt sóknarmark hefur þorskafla- Kjartan Jóhannsson „Betri afkoma togara fyrir norðan en sunnan skv. skýrslum Fiskifé- lags kemur ekki á óvart. Svo hefur verið tilreitt. Flótti togara úr byggðarlögum sunnan- lands hefur dregið þrótt úr sjávarútvegin- um öllum þar. Sami réttur fyrir alla í sókn- armarki er réttlætis- __viljlr þú sameina Gœdi & Glœsileifi I AUSTURSTRÆTI 14*SJ2345- nHLRAJ >]').]■,] >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.