Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 27 ac° ac° 70° í höfuðdráttum er hér sýnd sú leið, sem geislavirk efni reka í sjó frá Sellafield til Austur-Grænlands. Sýnt er hlutfallslegt magn geisla- virkra efna í rúmmetrum (- Bq 137 Cs m-8) og rektimi þeirra. Gefin er upp fjarlægðin í kilómetrum meðfram rekleiðinni. Hlutfallslegt magn má einnig lesa sem hundraðshluta af magninu i Norðursjó. ar. Að frumkvæði þáverandi samgönguráðherra, Matthíasar Bjarnasonar, tók stofnunin Do- unreay-málið upp á vettvangi Parisarsamningsins um varnir gegn mengun sjávar frá lands- stöðum. Var tilgangurin að reyna til þrautar að hafa áhrif á endan- lega staðsetningu stöðvarinnar. Á ársfundi samningsaðila, 1.—3. júní sl., var, að frumkvæði ís- lendinga, samþykkt ályktun um mengunarvarnir við nýjar endur- vinnslustöðvar fyrir brennslu- efni kjarnaofna. Er því bæði ósanngjamt og rangt að halda þvi fram, að íslensk stjórnvöld hafi ekki sýnt þessu máli neinn áhuga. Það hafa þau svo sannarlega gert, þó alltaf megi gera betur. Nýleg tillaga til þingsályktunar, um að rikisstjórnin mótmæli fyrirhug- aðri endurvinnslustöð, er því í raun nokkuð seint á ferð, þótt hún sé góðra gjalda verð, því afstöðu Islands til málsins hefur með skýrum hætti verið komið á framfæri við Breta. Niðurlag Vegna hagsmuna, sem í húfi eru fyrir íslensku þjóðina, er full ástæða fyrir íslendinga að fylgjast náið með og reyna að hafa áhrif á endan- lega staðsetningu fyrirhugaðrar endurvinnslustöðvar. Ekki er síður mikilvægt, að ákvörðun ríkisstjóm- arinnar frá 23. maí 1986, um reglulegar mælingar á geislavirkni í umhverfinu og matvælum, verði hrint í framkvæmd. Þá fyrst verður hægt að fylgjast reglulega með því hvaðan og í hversu miklum mæli geislavirk efni berast inn á haf- svæðin umhverfis ísland. í síðari grein verður fjallað um rannsóknir og mælingar á geisla- virkni í umhverfínu og í matvælum á íslandi. Höfundur er forstöðumaður Geislavama ríkisins. Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Helgi Halldórsson forseti bæjarstjómar afhendir Birni Sveinssyni viðurkenningu fyrir hönd bæjarins. Guðmundur Magnússon situr hjá. Heiðursmenn heiðr- aðir á Egilsstöðum EfriUstMum. BÆJARSTJÓRN Egilsstaða heiðraði fjóra menn fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu sveitarfélagsins. Þessar viður- kenningar eru veittar nú í tilefni af að fjörutíu ár eru liðin frá því að Egilsstaðir urðu sjálfstætt sveitarfélag. Þessir menn voru Bjöm Sveins- son, Pétur Jónsson og Stefán Pétursson en þeir skipuðu fyrstu hreppsnefnd Egilsstaða og Guð- mundur Magnússon fyrsti sveitar- stjóri á Egilsstöðum. Ytra tákn þess heiðurs sem er barmmerki með ígreyptu skjaldarmerki Egilsstaða afhenti Helgi Halldórsson, forseti bæjarstjómar á síðasta bæjar- stjómarafundi. — Björn. SKIN HINN BJARTI TÓNN gefur þér tilefni til að breyta skammdeginu. Þú málar bara yfir það! HÖRPUSKIN ný ^ HÖRPUSKIN fæst í innanhússmálning £ "l, 10 björtum staðallitum með 10% gljástigi t en litamöguleikarnir sem gerir hana ^I eru mun fleiri- Skiptu um lit á skammdeginu - meö HÖRPUSKINI. HARPA líflnu lit. áferðarfallega og auðvelda í þrifum. HÖRPUSKIN skaltu nota á herbergin og stofurnar. Hún er afar einföld í notkun og þekur mjög vel. AUKM. 111.7/SfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.