Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
33
Heiðursskjalið afhent, talið frá vinstri: Arnar Ingólfsson, Kristín
Oddsdóttir Bonde, Guðrún Eiríksdóttir afmælisbarnið, Bergþóra
Kristjánsdóttir og Birgir Möller.
íslenska borðið í Oddfellowhöllinni.
ÓDÝRIR - VANDAÐIR
VESTUR-ÞÝSKIR TJALDSKÁLAR
Bjartir og rúmgóðir vinnu-,
geymslu- eða sýningaskálar.
Létt og meðfærileg sölutjöld.
Bjartir og rúmgóðir vinnu-, geymslu- eða sýninga-
skálar fáanlegir með stuttum fyrirvara. Henta vel
sem samkomuskýli. Einnig getum við útvegað minni
sölutjöld. Skálarnir eru úr níðsterkri álgrind klæddir
endingargóðum PVC vörðum dúk.
Þeir eru fljótlegir og auðveldir í uppsetningu og
flutningum. Henta bændum, verktökum, fyrirtækj-
um í framleiðsluiðnaði og fleirum. Hafið samband
við Palla h/f og fáið sendan ítarlegan bækling um
þessa snjöllu lausn.
Fallar hf.
<o
;0
cn
3
CO
vetrargleðinnar. Margir komu í
fyrsta sinn til íslenzks félagsskapar
hér og fy'öldi gesta jókst dag frá
degi, en tilgangurinn var einmitt
sá að fá stærri og fjölbreyttari hóp
til þátttöku og sýna, hve mikil þörf
er fyrir félagsheimilið og starfsem-
ina þar. Góð aðsókn að dansleiknum
gerir, að ekki varð halli á skemmt-
anahaldinu, en öll önnur skemmtun
var ókeypis. Þá minnir Kristín á,
hve gott er að eiga Flugleiðir sem
hauk í homi. Hápunkturinn var að
fá Ómar Ragnarsson hingað, en
hann kom beint frá upptöku vestur
á ísafírði, og sagði Kristín frábært,
að svo önnum kafinn maður skyldi
geta komið.
Mikið mæddi á Bergljótu Skúla-
dóttur gestgjafa þessa viku, er svo
margir snæddu góðan og þjóðlegan
mat hennar. Bergljót vill ítreka
þakkir til Kristínar fyrir dugnað
hennar og framtak við að koma á
þessari vel skipulögðu og fádæma
vel sóttu vetrargleði, sem áreiðan-
lega verður endurtekin, fyrst svo
vel tókst til nú.
íslenskur matur í
Oddf ello whöllinni
KUKS, Komiteen for Udlands-
foreningers Kulturelle Samvirke, er
menningarsamstarfsnefnd stofnuð
af vináttufélögum landa í milli fyrir
17 árum. 65 félög eiga aðild að
nefndinni, sem árlega stendur fyrir
listsýningum og veizluhöldum, og
kemur listafólk víða að fram á veg-
um hennar. Oft ber samkomur
þessar upp á dag Sameinuðu þjóð-
anna, 24. okt., og var svo að þessu
sinni.
í ár var hátíðin haldin í hinni
virðulegu Oddfellowhöll við
Bredgade. Skemmtikraftar voru frá
7 þjóðlöndum og svo var dansleik-
ur, þar sem m.a.s. var dönsuð Les
Lanciers upp á gamla móðinn. Há-
punktur kvöldsins var hin mikla
matarveizla, sem aðilar frá 30 þjóð-
um lögðu efni til og höfðu sendiráð
þeirra flestra undirbúning með
höndum. En formaður Kaupmanna-
hafnardeildar Norræna félagsins,
Erik Munch, hvatti til framleiðslu
íslenzka matarins.
íslenzka borðið var eitt hið glæsi-
legasta og matarmesta í fallegum
salarkynnum Oddfellowhallarinnar.
Bergljót Skúladóttir gestgjafi í
Jónshúsi annaðist matseld af sínum
kunna myndarskap og sá um útlit
borðsins með aðstoð Arfeqs Johan-
sens. Var biðröð eftir íslenzka
matnum allan tímann, og fengu
færri en vildu lambasteik, hangi-
kjöt, steikta ýsu, lax og brennivín,
enda mörg hundruð manns saman
komin á þessu hátíðlega kvöldi þjóð-
anna.
— G.L. Ásg.
• • >
Oldrunarfræðifélag Islands:
Ráðstefna um aldraða
og félagslega þjónustu
Öldrunarfræðifélag íslands
gengst fyrir ráðstefnu í Kristals-
sal Hótel Loftleiða í dag, þriðju-
daginn 24. nóvember.
Efni ráðstefnunnar er aldraðir og
félagsleg þjónusta. Einkum verður
þar tekið til umfjöllunar nýtt form á
vistheimilum fyrir aldraða eða sam-
býli og ennfremur verða reifaðar
nýjungar í félagslegri þjónustu í
heimahúsum.
Dagskráin er eftirfarandi:
Kl. 13.15-13.45 Jón Snædal læknir:
Hvers vegna sambýli?
Kl. 13.45-14.15 Sigurveig Sigurðar-
dóttir félagsráðgjafi: Sambýli aldr-
aðra með elliglöp.
Kl. 14.15-14.45 Bragi Guðbrandsson
félagsfræðingur: Sambýli aldraðra í
Kópavogi.
Kl. 14.45-15.15 Kaffi
Kl. 15.15-15.45 María Gísladóttir
hjúkrunarfræðingur.
Kl. 15.45-16.15 Anna Gunnarsdóttir
félagsráðgjafi.
Kl. 16.15-16.45 Ámi Sigfússon borg-
arfulltrúi.
Gert er ráð fyrir framsögu í 20
mínútur og fyrirspumum í 10 mínút-
ur á eftir.
Fundarstjóri verður Ársæll Jóns-
son læknir.
Ráðstefnan hefst kl. 13.15 og fer
skráning þátttakenda fram á staðn-
um.
Ráðstefnan er öllum opin.
Pallar hf. Vesturvör 7 Kópavogi Símar 42322 - 641020
® Metabo
Hausttilboðl
RAFHLOÐUBORVEL Verð: Tilboðsverð:
100 wött, í tösku 13.541
HÖGGBORVELAE
*0Rt
■zrsÉ
480 wött, í tösku
500 wött, 1
STINGSÖG
1000 wött, í tösku
450 wött, í tösku
íssm
7.270
9.068
16.529
9.221
SLIPIROKKAR
^Hstmskífa ÍIJSO 8.482
125 mm skífa 122584^ 10.486
B.B. BYGGINGARVORUR
SUÐURLANDSBRAUT4