Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 35

Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 35 Tónlistaruppeldi í hættu Listamannaþing 1987: - segir í ályktun þingsins AÐALFUNDUR Bandalags ísienskra listmanna var haldinn síðastliðinn laugardag og sóttu fundinn fulltrúar allra aðildarfé- laga Bandalagsins. Auk venju- legra aðalfundastarfa, var á fundinum kosin ný stjórn. Birgir Sigurðsson, rithöfundur, sem verið hefur forseti Bandalagsins um tveggja ára skeið, lét af störf- um á fundinum og var Arnór Benónýsson, leikari, kjörinn í hans stað. í framhaldi af fundin- um var stóð Bandalagið fyrir Listamannaþingi 1987, sem bar yf irskriftina „Er skapandi vitund í hættu.“ Hinn nýkjömi forseti Bandalags- ins, Amór Benónýsson, setti þingið og bauð gesti velkomna til um- ræðna um hvort skapandi vitund sé í hættu og í kjölfar þess hvemig hið opinbera býr að sínum lista- mönnum og hvort ekki sé tími til kominn að listamenn stilli saman kröftum sínum til að vinna að menningarstefnu. Fyrstur frummælenda var Njörð- ur P Njarðvík, rithöfundur, sem benti á að þegar rætt væri um Stóriðja - Hvert stefnir? Ráðstefna Verkfræð- ingafélags Islands VERKFRÆÐINGAFÉLAG Is- lands efnir til ráðstefnu fimmtu- daginn 26. nóvember með heitinu Stóriðja — Hvert stefnir? Ráð- stefnan verður haldin í Kristalsal Hótels Loftleiða og mun hún standa yfir frá kl. 13.00 til kl. 18.30. Sú spuming er áleitin af hvéiju lítið hefur orðið úr áformum um uppbyggingu stóriðju hér á landi undanfarinn áratug, eða allt frá því að ákveðið var að reisa Jámblendi- verksmiðjuna á Gmndartanga. Ráðstefnunni er ætlað að leita svara við þeirri spumingu, jafnframt því að horft verður fram á við og reynt að meta hvort ástæða er til að ætla að breytinga sé að vænta. Eftirtalin munu flytja stutt er- indi: Friðrik Sophusson iðnaðarráð- herra, Jóhannes Nordal Seðla- bankastjóri, Jóhann Már Maríusson aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Hjörleifur Guttormsson alþingis- maður, Geir A. Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Marels hf., Kristín Einarsdóttir alþingismaður og Birgir Amason forstöðumaður á Þjóðhagsstofnun. Að loknu kaffíhléi verður sett upp pallborð, þar sem ætlunin er að kryfja spumingamar: Af hverju áform um frekari uppbyggingu stóriðju hafa ekki gengið eftir og hvað þurfi að breytast til þess að svo verði? Við pallborðið munu sitja: Friðrik Sophusson, Jóhannes Nor- dal, Kristín Einarsdóttir, Hjörleifur Guttormsson, Geir A. Gunnlaugs- son og Jakob Bjömsson orkumála- stjóri. Stjómandi pallborðsum- ræðna verður Jón Steinar Guðmundsson skólastjóri Jarðhita- skóla háskóla Sameinuðu {nóðanna og ráðstefnustjori Viðar Olafsson formaður VFÍ. Ráðstefnan er öllum oin og er þátttökugjald 2.800 kr. Skráning er í síma 688505. (Fréttatilkynning) „skapandi vitund," væri nauðsyn- legt að setja listamanninn og verk hans í samband við það samfélag sem tekur á móti verkunum og sagði að hver listamaður ætti líf sitt undir tvöfaldri sköpun; sköpun þess sem býr það til og sköpun þess sem tekur á móti verkinu með skynjun sinni, endurskoðar verkið út frá eigin vitund. Hver sem tæki á móti listaverki með skynjun sinni, væri meðskapandi verksins. Allir menn væm fæddir listamenn með skapandi vitund. „Hinsvegar," sagði Njörður, „lifír þessi skapandi vitund misgóðu lífí og í sumum deyr hún alveg." Næst tók til máls Steinunn Þór- arinsdóttir, myndlistarmaður. Hún kvaðst telja fulla þörf á að staldra við og athuga þessa spumingu í þjóðfélagi eins og okkar; hvort hér geti hin skapandi vitund þroskast og lifað. Steinunn lagði áherslu á að einn sterkasti þátturinn í skap- gerð mannsins sé „þráin eftir að lifa og sköpunin er tæki hans í baráttunni við að vera til," og hún bætti við að þessvegna tryði hún því að skapandi vitund myndi lifa af. Stefán Öm Stefánsson, arkitekt, talaði um byggingarlistina sem hef- ur verið nefnd móðir listanna. „Síðan era rannar margar kynslóð- ir og niðjatalið orðið svo langt," sagði Stefán, „að jmgstu kvistimir í dag kannst trúlega varla við for- móðurina. Hann bætti því við að að honum hefði læðst sá granur að hin skapandi vitund gæti ef til vill verið í vissum áhættuhópi í því fjölmúlavíli, sem nú steðjar að úr öllum áttum. „ Skoðanamyndarar og vitundarskaparar era á hveiju homi og annarri hverri bylgjulengd Morgunblaðið/Bjami Arnór Benónýsson, nýkjörinn forseti Bandalags íslenskra lista- manna og margt, sem stendur þinni eigin skapandi vitund til boða, annað en að vera að basla upp á eigin spýtur." Kristín Jóhannesdóttir, kvik- myndaleikstjóri, spurði hvort hættan hefði ekki alla tíð veri við hvert fótmál og hvort ekki væri allt útlit fyrir að þannig yrði það áfram svo fremi sem líf hrærðist með mönnum. Hún tók það fram kannski væri hugtakið vitund, skap- andi vitund, nokkuð víðtækt og óljóst og gæti átt bæði við vitund skapandans og vitund mótttakan- dans og lagði áherslu á að skapandi starfsemi væri framleiðsla á ein- hveiju nýju, einhveiju sem ekki var til áður. „Skýrasta dæmið um skap- andi atferli," sagði Kristín, „má lesa í samnefndri sögu, það er að segjá sköpunarsögunni: í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm og myrkur grúfði jrfír djúpinu og andi Guðs sveif jrfír vötnunum. Guð sagði: verði ljós. Og það varð ljós.“ Síðastur til að taka til máls um hvort skapandi list er í hættu var Amór Benónýsson, leikari, sem sagði, meðal annars: „Skapandi list er í hættu og hefur alltaf verið, mismikilli kannski, en alltaf í hættu eins og allt sem býr jrfír lífi. Raun- ar held ég að þessi ógn, þessi jrfirvofandi dauði sé aflvaki allrar sköpunar." Hættuna í dag, kvað Amór, fyrst og fremst felast í því að efnishyggja tröllríði nú sam- félagi okkar, svo að með ólíkindum sé og sköpunarþörf þegnanna virð- ist í æ ríkara mæli beinast að því að upphugsa leiðir til að græða peninga. „Afleiðing þessa er, meðal annars, gífurleg vinnuþrælkun og stress, og humaniskar greinar mannlífsins hafa hrapað niður vin- sældalistann í verðmætamati þjóðarinnar," sagði Amór ennfrem- ur. Á eftir framsöguerindum vora umræður um stöðu listgreinanna á íslandi í dag og þar lýstu fundar- menn áhyggjum sínum jrfír þeirri stefnu ríkisvaldsins að leggja niður rekstrarframlög til tónlistarskóla landsins og fela viðkomandi sveita- stjómum rekstur þeirra alfarið. Urðu umræðumar til þess að í lok þingsins var samin svohljóðandi ályktun: „Listamannaþing, haldið 21. nóv- ember 1987, lýsir áhyggjum sínum jrfír því að ríkisvaldið hyggist fella niður beinan stuðning við rekstur tónlistarskólanna í landinu. Þingið telur að með því sé tónlistarappeldi landsmanna teflt í tvísýnu. Jólatilboð M VISIIl á sturtuklefum og baðveggjum Hinir heimsþekktu sturtuklefarog baðhurðir Stapahrauni 2, Hafnarfírði, s: 651550 Útsölustaðir: Vald. Poulsen, Rvik B.B. byggingavörur, Rvík Húsiö, Rvík Pensillinn, Isafirði Byggirsf., Patreksfirði Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Þ. Skagfjörð, Sauöárkróki KEA byggingavörur, Akureyri Skapti hf., Akureyri Kaupf. Þingeyinga, Húsavik Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupf. Fram, Neskaupstað Kaupf. A.-Skaftfellinga, Höfn Kaupf. Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfélagið Þór, Hellu QA Böðvarsson, Selfossi Kaupfélag Vestmannaeyja, byggingavd. Jámogskip, Keflavik Trésmiðjan Akur hf Akranesi. —Arrow^ Vandaóar skyrtur í öllum stæróum LAUGAVEGI 81-63 SÍMI 14519 UOSASTILLINGA- VERKSTÆÐI OSRAM bílperur WAGNER Ijósa samlokur Eigum fyrirliggjandi Ijósastillingatæki [1] JÖHANN OLAFSSON & C0. HF. Sundaborg 13, sími 688588.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.