Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
43
Morgunblaðið/Ingólfur FViðgeirsson
Unnið við útskipun á frystri síld í japanska skipið ms. Ohyo Maru
á Eskifirði.
Mikil vinna við síldar-
verkun á Eskifirði
Eskifirði.
MIKIL vinna hefur verið undan-
farið í Hraðfrystihúsi Eksifjarð-
ar við vinnslu síldar. Undanfarn-
ar þijár vikur hefur verið unnið
á vöktum allan sólarhringinn við
að frysta síld.
Að sögn Benedikts Jóhannsson-
ar, verkstjóra, hefur starfsfólkið
staðið sig mjög vel í þessari miklu
vinnutöm, en unnið er á tveimur
vöktum í frystihúsinu og starfa um
20 manns á hvorri vakt, auk þess
sem nokkru fleiri vinna þar yfir
daginn. Benedikt sagði að nú þegar
hefðu verið fryst um 559 tonn á
Japansmarkað, auk um 100 tonna,
sem seld væm til Englands. Þá
hafa einnig verið fryst um 10 tonn
af síldarflökum hjá fyrirtækinu. Sú
síld, sem fer á Japansmarkað, auk
um 100 tonna, sem seld væm til
Englands. Þá hafa einnig verið fryst
um 10 tonn af síldarflökum hjá
fyrirtækinu. Sú síld, sem fer á Jap-
ansmarkað, er sótt hingað af
japönskum skipum, og er núna ver-
ið að lesta í Ms. Ohyo Mam, en fyrr
í vikunni lá hér Ms. Falcon frá
Tokyo og lestaði einnig sfld. Bene-
dikt Jóhannsson sagði að Ms. Ohyo
Mam myndi liggja hér fram á föstu-
dag og lesta það sem fryst yrði
fram að þeim degi, en það yrði jafn-
framt restin af því, sem framleitt
yrði fyrir Japansmarkað á þessari
vertíð.
Um 4.300 tonn hafa nú farið til
bræðslu í loðnuverksmiðju Hrað-
frystihúss Ekifjarðar hf., og má
segja að það hafi komið sér vel
fyrir þá, þar sem loðnuveiðar hafa
gengið frekar treglega fram að
þessu. Þá er búið að salta í um 34
þúsund tunnur á Eskifirði og em
stöðvamar að ljúka við að salta upp
á þá kvóta, sem þeim hefur verið
úthlutað nú þegar. Þó var búist við
að úthlutað yrði í dag viðbótarkvóta
upp á um 19 þúsund tunnur, sem
salta á í staðinn fyrir það magn,
sem fór í sjóinn er ms. Suðurland
fórst á sl. vetri. Reikna má með
að þessar 19 þúsund tunnur geri
um 200—300 tunnur á hvert söltun-
arplan.
Þær 34 þúsund tunnur, sem búið
er að salta, skiptast þannig á söltun-
arstöðvar, að Friðþjófur hf. hefur
saltað í um 8.600 tunnur, Auðbjörg
um 8.200 tunnur, Sæberg hf. um
5.300 tunnur, Þór hf. um 4.700-
tunnur, Eljan hf. um 4.000 tunnur
og Askja hf. um 3.200 tunnur.
— Ingólfur
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Frá afhendingu gjafanna. Talið frá vinstri: Bjarni H. Ansnes skóla-
stjóri, Guðrún Hermannsdóttir, Guðbjörg Bjögvinsdóttir og Helga
Teitsdóttir í stjórn kvenfélagsins. Að baki þeim standa Eyjólfur
Guðnason, Hjörleifur Ólafsson og Jóhannes Sigmundsson frá Kiwan-
isklúbbnum Gullfossi.
Hátt fisk-
verð erlendis
ÞRJÚ fiskiskip seldu afla sinn
eriendis í gær, mánudag. Fengu
þau öll hátt verð fyrir aflann.
Verð á karfa í Þýzkalandi var
um 70 krónur, þorskur fór á
yfir 70 í Bretlandi og ýsa og
koli á enn hærra verði.
Freyr SF seldi 52 lestir, mest
þorsk í Hull. Heildarverð var 3,7
milljónir króna, meðalverð 70,08.
Fyrir þorsk fengust 74,72 krónur
að meðaltali og 82,39 fyrir ýsu.
„Óæðri" tegundir drógu verðið
nokkuð niður.
Náttfari RE seldi 94 lestir,
mest þorsk í Grimsby. Heildarverð
var 6,7 milljónir, meðalverð 71,11.
Fyrir þorsk fengust að meðaltali
69,51 ýsu 73,65 og kola 79,91.
Viðey RE seldi hluta afla síns
í Bremerhaven, mest karfa. Alls
voru seldar 143 lestir fyrir 9,9
milljónir, meðalverð var 69,19.
Viðey selur um 60 lestir til við-
bótar í dag, þriðjudag.
Þingflokkur Alþýðubandalagsins:
Geir, Margrét og Svavar
kosin í framkvæmdastj órn
GEIR Gunnarsson, Margrét
Frímannsdóttir og Svavar
Gestsson voru á fundi þing-
flokks Alþýðubandalagsins í
gær kjörnir fulltrúar þing-
flokksins í framkvæmdastjórn
flokksins. Er þá fyllt tala 17
fulltrúa í stjórninni en aðrir
fulltrúar voru kjörnir á lands-
fundi flokksins fyrir rúmum
tveimur vikum.
Á fundi þingflokksins sl. mið-
vikudag urðu deilur í þingflokkn-
um þegar rætt var um fyrirhugað
kjör fulltrúanna í framkvæmda-
stjóminni. Þá var stungið upp á
að fulltrúar flokksins yrðu
Steingrímur Sigfússon, en jafn-
framt var stungið upp á honum
sem formanni þingflokksins,
Margrét Frímannsdóttir og Sva-
var Gestsson. Guðrún Helgadótt-
ir, sem setið hefur í framkvæmda-
stjóm flokksins sem fulltrúi
þingflokksins, mótmælti þessu og
sagði í samtali við Morgunblaðið
fyrir helgi að hún hefði verið ós-
ammála þeirri uppstillingu sem
greinilega hefði þegar verið
ákveðin og hefði af þeim sökum
vikið af fundi.
Ólafur Ragnar Grímsson form-
aður Alþýðubandalagsins sat
þingflokksfundinn í gær en hann
hefur verið erlendis undanfarið. Á
fundinum vom kjörnir áður-
greindir fulltrúar í framkvæmda-
stjórnina og til vara Steingrímur
J. Sigfússon og Guðrún Helga-
dóttir.
Fyrir formannskjör í Alþýðu-
bandalagið vom Guðrún Helga-
dóttir og Geir Gunnarsson einu
þingmenn flokksins sem lýstu yfir
stuðningi við Ólaf Ragnar
Grímsson.
Smitandi húðsjúkdómur
undir Vestur-Eyj afj öllum
Holti.
FYRIR stuttu varð vart við sér-
kennilegan húðsjúkdóm í kúm á
bænum Syðstu-Grund. Við fyrstu
rannsóknir þykir allt benda til
að upp sé kominn sjúkdómurinn
hringskyrfi, sem síðast var vart
hér á landi i Eyjafirði
1966-1969.
Aðdraganda þessa sjúkdóms má
rekja til þess að í vor kom að bæn-
um sænsk stúlka, sem var með sár
eða exem á olnboga. í ágúst fóm
að koma sár á kýmar á bænum,
sem heimilisfólk taldi stafa af sól-
bmna. í seinni hluta október fór
húsbóndinn að fá exembletti á úln-
lið og þegar hann leitaði læknis
virtist vera um að ræða þennan
umrædda sjúkdóm, sem síðan var
greindur að því er virðist í 11 kúm
af 22 sem á bænum em.
Laugardagskvöldið 21. nóvember
Syðra-Langholti.
NYLEGA voru Flúðaskóla færð-
ar tölvur að gjöf, svo og fullkom-
in saumavél sem mun koma sér
vel við handavinnukennslu.
Það var Kiwanisklúbburinn Gull-
foss sem gaf þrjár tölvur frá
Amstrad til skólans ásamt tveimur
prentumm. Fyrir nokkm hafði skól-
inn einnig keypt tvær tölvur. Þá
gaf Kvenfélag Hmnamanna skólan-
um eina tölvu til viðbótar, svo og
fullkomna „overlock“-saumavél,
sem notuð verður við handavinnu-
kennsluna.
Tölvurnar vom afhentar við at-
höfn í skólanum þann 18. nóvember
af fulltrúum gefenda og tók skóla-
nefnd við þessum góðu gjöfum
ásamt skólastjóra og oddvita
Hmnamannahrepps. Þessi vönduðu
tæki munu án efa koma að góðum
notum í skólanum. Þá er þess einn-
ig að geta að í undirbúningi em
tölvunámskeið fyrir fullorðna og ef
til vill frekari fullorðinsfræðsla. í
okkar tæknivædda þjóðfélagi fer
öllum að verða nauðsynlegt að til-
einka sér þá miklu möguleika sem
tölvurnar bjóða upp á.
í Flúðaskóla em nú 138 nemend-
ur, en unglingar í þremur efstu
bekkjardeildunum em einnig úr
Gnúpverjahreppi og af Skeiðum, og
boðaði settur yfírdýralæknir Sig-
urður Sigurðarson til fundar að
Heimalandi með fólki af nágranna-
bæjum við Syðstu-Grund, ásamt
með héraðslæknum og dýralæknum
í sýslunni. Lýsti hann sjúkdómnum
sem leggðist á homefni húðarinnar
og gæti borist á öll húsdýrin, þó
einkum á nautgripi, sauðfé og
hross. Þessi sjúkdómur hefði borist
tvisvar til landsins, fyrst með inn-
fluttum nautgripum frá Skotlandi
1933 og síðar með dönskum flósa-
manni sem réðst að Syðri-Gmnd í
Eyjafírði 1966. í bæði skiptin hefði
verið komist fyrir þessa veiki, sem
væri viðloðandi í skepnum erlendis
og hlyti það að vera keppikefli allra
aðila að vinna að því að svo mætti
einnig verða í þetta sinn. Rakti
hann síðan nákvæmlega baráttuna
við sjúkdóminn í Eyjafirði á ámnum
frá 1966 til 1969, greindi frá að-
Loftur Þorsteinsson oddviti
þakkar fyrir höfðinglegar gjafir.
eiga þessi sveitarfélög sína fulltrúa
í skólanefnd.
Skólastjóri Flúðaskóla er Bjami
H. Ansnes.
— Sig. Sigm.
ferðum til að koma í veg fyrir
útbreiðslu, sagði frá helstu dýralyfj-
um og kynnti reglugerð frá 1967
um varnir gegn smitandi hrings-
kyrfi.
Eyþór Óskarsson læknir á Hvols-
velli greindi frá sjúkdómnum í
mönnum og því að í dag væm góð
lyf til gegn þessum húðsjúkdómi,
sem væri borið á sár kvölds og
morgna uns það hyrfí, venjulega á
7 til 10 dögum. Þessi sjúkdómur
væri ekki smitnæmur milli manna.
Algengast væri að sjúkdómurinn
smitaðist af sýktum dýmm til
manna og því væri engin þörf á
einangmn fólks en að sjálfsögðu
væm þeir sem sýktust hvattir til
að gæta hreinlætis. Síðan lýstu
læknamir sjúkdómnum, sem er eins
og upphleyptur roði hringlaga sem
minnir á exem, svona 3 til 4 sm
að ummáli. Roðinn breytist síðan
og í miðju hringsins kemur hvítur
blettur. Báðu læknamir að ef eitt-
hvað þessu líkt kæmi upp yrði þegar
leitað til læknis af fólki frá þessum
nágrannabæjum. Þar sem smitleiðir
em fyrst og fremst af sýktum dýr-
um var ákveðið að kanna feril
sýktra dýra sem fóm í sláturhús í
haust og láta þá starfsmenn sem
komu nærri þessum dýmm vita um
það. Eins var ákveðið að stefna að
einangmn þessara sýktu dýra sem
nú væri vitað um og láta rannsaka
dýr af næstu bæjum.
Eðlilega hafði komið upp nokkur
óhugur í fólk, þegar það frétti fyrst
um þennan óþekkta húðsjúkdóm,
en við þá umfjöllun sem læknar
gáfu á fundinum, létti mjög á fund-
armönnum, við að heyra að hér
væri ekki um smitnæman sjúkdóm
að ræða millum manna.
Fréttaritari
Tveir dreng-
ir fyrir bíl
TVEIR drengir urðu fyrir bíl í
Reykjavík á laugardag. Dreng-
irnir, sem eru 6 og 4 ára gamlir,
sluppu lítt meiddir.
Fyrra slysið varð um kl. 13 á laug-
ardag. Þá var 4 ára drengur á leið
vestur yfír Ingólfsstræti og varð
hann fyrir bfl sem var ekið suður
götuna. Hann slapp þó með skrám-
ur. Um hálfri stundu síðar varð 6
ára drengur fyrir bíl á Elliðavogi,
fyrir neðan Barðavog. Drengurinn
var á leið vestur Elliðavoginn, en
bfllinn ók í suður. Drengurinn lenti
á framhomi bílsins, sem var þá nærri
stöðvaður, og skrámaðist á fæti.
Flúðaskóla færð-
ar tölvur og
saumavél að gjöf