Morgunblaðið - 24.11.1987, Síða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
||
Hátæknihf.
Ármúla 26, símar: 91-31500- 36700
108 Reykjavík
RARIK 40 ára:
Meðalrafmagnsnotkun íbúa
á Norðurlandi vestra
minni en landsmeðaltal
AÐEINS 790 GRÖMM!
margir sem spreyttu sig á orku-
framleiðsluhjólinu og það voru einir
Qórir nemendur 9. beklqar á
Blönduósi sem gátu kveikt á öllum
perunum en það þýðir 400 watta
rafmagnsframleiðsla eða um hálft
hestafl. Þegar krökkunum var sagt,
að gætu þau hjólað af þessum
krafti í 30 mínútur þá hefðu þau
framleitt rafmagn sem væri einnar
krónu virði, var þeim öllum lokið.
Sigurður Eymundsson er raf-
veitustjóri á Blönduósi og hefur
verið það síðan 1978 eða allt frá
því Norðurland vestra var gert að
sérrekstrarsvæði með svæðisstöð á
Blönduósi. Sigurður sagði að hjá
Rafmagnsveitum ríkisins á Norður-
landi vestra störfuðu 26—28 manns
og tvær virkjanir væru undir þeirra
stjóm það em Laxárvatnsvirkjun í
A-Hún og Gönguskarðsárvirlq'un á
Sauðárkróki. Sigurður sagði enn-
fremur að sú kynning sem RARIK
stæði nú fyrir væri í tilefni 40 ára
afmælis fyrirtækisins og hefði þessi
leið verið farih til að minnast af-
mælisins í staðin fyrir veisluhöld.
Aðspurður um orkusölu á Norður-
landi vestra sagði Sigurður
Eymundsson að meðaltalssala til
hvers íbúða á svæðinu árið 1986
var 9510 kwst (kílówattstundir)
sem er um 1500 Kwst minna en
landsmeðaltal.
— Jón Sig.
Ósóttir vinningar
ÓSÓTTIR eru vinningar í happ-
drætti basars Maríukirkjusóknar
í Breiðholti sem haldinn var 8.
nóvember sl. í Fellahelli.
Vinningamir sem em ósóttir em
á miðum nr. 36, nr. 684 og nr. 41.
Þeir sem eiga þessa miða geta vitj-
að vinninga sinna í Maríukirkju við
Raufarsel.
Númerin em birt án ábyrgðar.
NsA
í Kaupmannahöfn
FÆST
\ BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Sigurður Eymundsson leiðir nemendur 9. bekkjar grunnskóla Blönduóss í allan sannleika um starfsemi
RARIK.
Blönduósi.
UMDÆMI Rafmagnsveitna rikis-
ins á Blönduósi gekkst fyrir
almennri kynningu á starfsemi
Rafmagnsveitnanna á dögunum.
Komið var upp sýningu þar sem
starfsemin var kynnt og sú þróun
sýnd sem átt hefur sér stað í 40
ára sögu Rafmagnsveitnanna.
Meðal þeirra flölmörgu sem
komu og skoðuðu sýningu RARIK
vom gmnnskólanemar í Austur-
Hún. Hjá þeim og fleimm vakti
orkuspamaðarhúsið og orkufram-
leiðsluhjólið mesta athygli. Það vom
Þetta er
Mobiia
Gtvman
farsímin
í fullrí
stærd!
OB AUGlýSINGAPJÓNUSTAN / SlA
- Enn stígur Mobira
skref i f ramar í
farsímatækninni
Með Mobira Cityman
farsímanum nýtirðu tíma
þinn beturog eykur
athafnafrelsið svo um
munar, því hann ersá
minnsti, léttasti og því einn
sá allra notadrýgsti fyrir
athafnafólk á ferð og flugi.
• í bílnum
• í skjalatöskunni
• Á skrifboröinu
• Á vélsleðanum
• í hnakktöskunni
• Á bakvaktinni
- Reiðubúinn að
koma þér í öruggt
samband.
Hafðu samband við okkur
eða komdu í Ármúlann og
fáðu nánari upplýsingar.