Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 || Hátæknihf. Ármúla 26, símar: 91-31500- 36700 108 Reykjavík RARIK 40 ára: Meðalrafmagnsnotkun íbúa á Norðurlandi vestra minni en landsmeðaltal AÐEINS 790 GRÖMM! margir sem spreyttu sig á orku- framleiðsluhjólinu og það voru einir Qórir nemendur 9. beklqar á Blönduósi sem gátu kveikt á öllum perunum en það þýðir 400 watta rafmagnsframleiðsla eða um hálft hestafl. Þegar krökkunum var sagt, að gætu þau hjólað af þessum krafti í 30 mínútur þá hefðu þau framleitt rafmagn sem væri einnar krónu virði, var þeim öllum lokið. Sigurður Eymundsson er raf- veitustjóri á Blönduósi og hefur verið það síðan 1978 eða allt frá því Norðurland vestra var gert að sérrekstrarsvæði með svæðisstöð á Blönduósi. Sigurður sagði að hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Norður- landi vestra störfuðu 26—28 manns og tvær virkjanir væru undir þeirra stjóm það em Laxárvatnsvirkjun í A-Hún og Gönguskarðsárvirlq'un á Sauðárkróki. Sigurður sagði enn- fremur að sú kynning sem RARIK stæði nú fyrir væri í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins og hefði þessi leið verið farih til að minnast af- mælisins í staðin fyrir veisluhöld. Aðspurður um orkusölu á Norður- landi vestra sagði Sigurður Eymundsson að meðaltalssala til hvers íbúða á svæðinu árið 1986 var 9510 kwst (kílówattstundir) sem er um 1500 Kwst minna en landsmeðaltal. — Jón Sig. Ósóttir vinningar ÓSÓTTIR eru vinningar í happ- drætti basars Maríukirkjusóknar í Breiðholti sem haldinn var 8. nóvember sl. í Fellahelli. Vinningamir sem em ósóttir em á miðum nr. 36, nr. 684 og nr. 41. Þeir sem eiga þessa miða geta vitj- að vinninga sinna í Maríukirkju við Raufarsel. Númerin em birt án ábyrgðar. NsA í Kaupmannahöfn FÆST \ BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Sigurður Eymundsson leiðir nemendur 9. bekkjar grunnskóla Blönduóss í allan sannleika um starfsemi RARIK. Blönduósi. UMDÆMI Rafmagnsveitna rikis- ins á Blönduósi gekkst fyrir almennri kynningu á starfsemi Rafmagnsveitnanna á dögunum. Komið var upp sýningu þar sem starfsemin var kynnt og sú þróun sýnd sem átt hefur sér stað í 40 ára sögu Rafmagnsveitnanna. Meðal þeirra flölmörgu sem komu og skoðuðu sýningu RARIK vom gmnnskólanemar í Austur- Hún. Hjá þeim og fleimm vakti orkuspamaðarhúsið og orkufram- leiðsluhjólið mesta athygli. Það vom Þetta er Mobiia Gtvman farsímin í fullrí stærd! OB AUGlýSINGAPJÓNUSTAN / SlA - Enn stígur Mobira skref i f ramar í farsímatækninni Með Mobira Cityman farsímanum nýtirðu tíma þinn beturog eykur athafnafrelsið svo um munar, því hann ersá minnsti, léttasti og því einn sá allra notadrýgsti fyrir athafnafólk á ferð og flugi. • í bílnum • í skjalatöskunni • Á skrifboröinu • Á vélsleðanum • í hnakktöskunni • Á bakvaktinni - Reiðubúinn að koma þér í öruggt samband. Hafðu samband við okkur eða komdu í Ármúlann og fáðu nánari upplýsingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.