Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 57 Neytendafélag Reykjavíkur og nágrennis: Verslanir sýnisaman- burðarverð Ánægja með ókeypis ferðir strætisvagna um miðbæ AÐALFUNDUR Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis var haldinn i veitingahúsinu A. Hans- en 29. október síðastliðinn. Kristín S. Kvaran var endurkjör- in formaður félagsins og samþykktar voru ályktanir um almenningssamgöngur og sam- anburðarverð. Aðalfundurinn samþykkti eftir- farandi ályktun um almennings- samgöngun Aðalfundur Neytendafélags Reykjavíkur _og nágrennis lýsir ánægju sinni með tilraun til stór- bættrar þjónustu við almenning með ókeypis ferðum almennings- vagna milii Hlemms og miðbæjar. Það er von neytendafélagsins að áffam verði unnið að samgöngubót- um á höfuðborgarsvæðinu með það að leiðarljósi að þeir aðilar sem reka almenningssamgöngur á svæðinu komi sem fyrst á skiptimiðakerfi sem nái til alls höfuðborgarsvæðis- ins. Þá telur neytendafélagið sjálf- sagt og eðlilegt að allir þeir sem reglulega nýta sér almenningssam- göngur eigi þess kost að kaupa mánaðarkort, sem veiti þeim um- talsverðan afslátt frá fullu gjaldi. Ennfremur var eftirfarandi ályktun um samanburðarverð sam- þykkt: Aðalafundur Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis vekur athygli á því að nú þegar verð hef- ur verið gefið fijálst á vöru og þjónustu er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að neytendum sé auðveld- aður allur verðsamanburður. Fundurinn fagnar því að samvinnu- hreyfingin hefur nú byijað að upplýsa neytendur um samanburð- arverð í verslunum sínum. Jafn- framt minnir fundurinn á reglur sem settar hafa verið um kflóverð á brauði og kökum sem fæstir sölu- aðilar hafa enn séð ástæðu til þess að fara eftir. Um leið og neytendafélagið hvet- ur alla aðila til að virða þessar reglur beinir félagið því til matvöru- verslana að fara að fordæmi samvinnuhreyfingarinnar og upp- lýsa viðskiptavini sína um saman- ajuncjilak. Allt fyrir útiverutia Ert þú á leid uppá jökul eða bara í gönguferð meö hundinn? Skátabúðin á úrval af útiverubúnaði sem hentar bæði áhugafólki um útiveru og reyndum fjallagörpum. Skátabúðin — skarar framúr. Snorrabraut 60 sími 12045 SJONVARPIÐ -Þinnmiðill, eignokkaralira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.