Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 63 Ég treysti s veitarf élögnnum til að standa að tónlistarkennslu með reisn - segir Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra Menntamálaráðherra, Birgir ísleifur Gunnarsson, sagði í samtali við Morgunblaðið, að tillagan um að færa rekstur tónlistarskóla til sveit- arfélaganna væri svar við áralangri kröfu sveitarstjórnarmanna og landsbyggðarfólks um að flytja fleiri verkefni frá ríkinu yfir til s veitarf élaganna. „Það hefur verið," sagði Birgir ísleifur, „mjög ákveðin pólitísk krafa um að dreifa valdinu á þenn- an hátt og því hafa verið teknar ákvarðanir um að færa ákveðin verkefni yfir til sveitarfélaganna. Jafnframt fylgi fleira á eftir á næsta ári. Þetta er í samræmi við niður- stöðu sameiginlegrar nefndar ríkis og sveitarfélaga sem skilaði ítar- legu áljti fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ég er gamall sveitarstjómar- maður og treysti sveitarfélögunum fullkomlega til að standa að tónlist- arkennslu í landinu með reisn. Við megum ekki gleyma því að senni- lega hafa allir tónlistarskólar í landinu tekið til starfa að frum- kvæði sveitarfélaga og því er engin ástæða til að ætla annað en að þau muni sinna þessu hlutverki með sóma. Ég sé tvö vandamál samfara þessu. Annars vegar eru ýmis sveit- arfélög sem eiga erfitt með að sinna þessu verkefni nægilega vel en til þess að það valdi ekki vandræðum þarf að koma til aukið fjármagn til þeirra. Það er fyrirhugað að það gerist í gegnum Jöfnunarsjóð sveit- arfélaga. Hins vegar þarf að sjálf- Bíllinn í vegkantinum eftir veltuna. Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Valt við að forðast hross Borgarnesi. FÓLKSBÍLL valt á þjóðveginum ofan við Gufuá í Borgarfirði fyr- ir skömmu. Tvennt var i bilnum og slapp fólkið með minniháttar meiðsli. Tildrög slyssins voru þau að hross voru á veginum og tókst öku- sögðu að samræma tónlistar- kennslu í landinu þegar hún er komin á fleiri hendur. Því hef ég ákveðið að skipa nefnd fljótlega til að semja lög um tónlistarkennslu í landinu þar sem meðal annars verð- ur kveðið á um ákveðin lágmarks- gæði, námsefni, eftirlit með kennslunni og fleira þess háttar. Ég mun leita eftir samstarfi tónlist- arskólakennara við það verk. Nú næstu daga verður lagt fram á Alþingi frumvarp um tónlistar- háskóla þar sem gert er ráð fyrir að ríkið taki alfarið að sér það hlut- verk að reka Tónlistarskólann í Reykjavík sem tónlistarháskóla. Þar er um að ræða gamalt baráttu- mál tónlistarmanna og tónlistar- kennara í landinu," sagði Birgir ísleifur. manninum að beygja frá þeim en við það velti hann bílnum í veg- kantinum. Mikið er um að hross séu á veginum á þessum slóðum. Hreppsnefnd Borgarhrepps hefur ekki bannað lausagöngu hrossa. - TKÞ CIRCOLUXfrá - 80% ORKUSPARNAÐUR - 6 FÖLD ENDING Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ® JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVIK - SiMI 688588 T I L B O Ð ... lækkun á 500 g smjörstykkjunum. Við komum til móts við heimilin í jólaundirbúningnum ... Venjulegt verð kr. Srvuö** Jólatilboð: 108,- Jólaafslátturinn nær til smjörstykkjanna í jólaumbúöunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.