Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 C 9 Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Birtingur í heimahöfn ogf veröur þar líklegast til áramóta vegna óhapps sem varÖ í aðalvél skipsins. Neskaupstaður: Birtingur frá veiðum Neskaupstað. Skuttogarinn Birtingur verður frá veiðum að minnsta kosti til áramóta vegna óhapps. Tapast þar með 150 lestir af þorskkvóta skipsins auk annarra tegunda. Um miðjan nóvembermánuð er skuttogarinn Birtingur var að halda af stað í veiðiferð varð það óhapp að aðalvél skipsins bræddi úr sér og verður skipið frá veiðum að minnsta kosti til áramóta. Við þetta óhapp tapast um 150 lestir af þorskkvóta skipsins auk annarra tegunda, en Birtingur var á sóknar- marki og því óheimilt að færa kvóta hans á önnur skip. Ekki veldur þetta neinni atvinnu- röskun í landi sem heitið getur því síldin kemur í staðinn auk afla frá Bjarti og nú Barða sem aftur er kominn á veiðar eftir að hafa verið í söluferð erlendis. Gert verður við vél Birtings hér heima. — Ágúst KAUPSTADUR Uppþvottalögur 2,5 Itr Beint í uppvaskíð. 50 Góðar hreinlætis- vörurá ótrúlega verði. Mýkingarefni 2,5 Itr. Gerir þvottinn rnýkri og þjálli. Hreingerningarlögur 2,5 Itr. Með Salmíaki. Grimmsterkur og góður. Sturtusjampó300ml. Fyrir hár og kropp. Góðurilmur. Uppþvottaduft 2,5 kg. Fyrir uppþvottavélar. Þvottaefni 80 dl. Fyrirþvotta- vélarog allan þvott. & framkvæmd hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.