Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 C 29 Stílsnjöll og góð Ríóplata á þjóðlegnm nótum Hljómplfttur Árni Johnsen Á öllum tímum þarf að brúa bilið milli þess sem var og er. Slíkt er vandasamt þegar um þjóðleg verð- mæti er að ræða og það er því Guðs þakkar vert hvað Ríó tríói og Gunnari Þórðarsyni tekst höndug- lega á nýjustu Ríóplötunni sem ber nafnið Á þjóðlegu nótunum. Þessi plata hefur að geyma gamalkunn lög sem hafa fyrir löngu tekið sér bólfestu í hjörtum íslendinga. Hún er létt og leikandi en heldur þó lista- vel hinum gamalgróna anda lag- anna, nákvæmri laglínu og skýrum og góðum textaframburði. Hún ber eins og gull af eiri af nýjum plötum í dag sem byggja á textum sem virðast hafa orðið til við mjög hast- arlega og lífshættulega andlega árekstra og er orðið fyllilega tíma- bært að setja upp gjörgæsludeildir íslenskrar tungu til þess að stemma stigu við niðurganginum í texta- gerð. Hér er á ferð plata sem býður upp á 15 þekkta og ástsæla söngva, efni skálda og virtra tónskálda. Gunnari Þórðarsyni bregst ekki bogalistin þegar hann færir hin grónu lög í nýja kjóla. Útsetningar hans eru vandaðar og frumlegar við þær þröngu aðstæður sem hann hefur, því vissulega er ástæða til íhaldssemi í nýjum útfærslum þeirra góðu laga sem eru á piöt- unni. I einu lagi fínnst mér þó tapast ákveðin stemmning miðað við það sem maður hefur heyrt best í túlkun lagsins Á Sprengis- andi. Lag og ljóð bjóða upp á dúndurreið og veðradynf en ein- hvem veginn fínnst mér eins og Ríó þeysi um Sprengisand á pjatt- meri. Útsetning lagsins er þó gullfalleg og sérstæð, en einhver sænskur andi hangir í faxinu og hamrar gegn hófadyn og hörkureið. Öll hin iögin eru í afbraðgsút- færslu og það er kjörið tækifæri fyrir foreldra og þá sem vilja landi og þjóð vel að stuðla að því að ungt fólk, ekki síður en eldra, eign- ist þessa plötu. Hún er góður skóli fyrir ungt fólk og skemmtilegur, og eldra fólk mun hafa gaman af að raula með strákunum á þjóðlegu nótunum. L&gasyrpan er hreinasta gullnáma: Á Sprengisandi, f Hlíðar- endakoti, Sigling, Heiðlóukvæði, Ég bið að heilsa, Búðarvísur, Sum- ar er í sveitum, Þar sem enginn þekkir mann, Sprettur, Krumma- vísa, Smaladrengurinn, Draum- kvæði, Þingvallasöngur, Erla og Nú er glatt. Líklega er fólk orðið vanast því að þessi lög séu leikin ýmist á gítar, píanó eða harmonikku og reyndar þurfa þau varla hljóð- færi til þess að laða fram söng. Á Ríó-plötunni eru þau hins vegar með hnykk og ákveðnum húmor og auðvitað gerir það þessum lögum gott að ríma með varfæmi við nýj- an tíma. Einhveijum mun finnast það mikill galli við plötuna að laglín- an er hrein og melódísk og textarnir eru listaverk og skiljast, en þorra fólks mun líka þetta framlag Ríó- drengjanna vel að mínu mati. Þær eru nú orðnar 15 talsins Ríó-plöt- umar, og þeir félagar hafa haldið hundmð tónleika allt frá Denver í Bandaríkjunum og austur til Sopot í Ungveijalandi og þótt varla sé allt gott sem gjörðu þeir þá er rauði þráðurinn skotheldur. Sama er að^ segja um þessa plötu þeirra félag- anna, Helga Péturssonar, Ólafs Þórðarsonar og Ágústar Atlasonar undir handaijaðri Gunnars Þórðar- sonar í útsetningum. Það er vel vandað til þessarar plötu í útgáfu Steina hf., tvöfalt umslag með textaskýringum á íslensku, ensku og þýsku og vísnablað með öllum textunum fylgir. Þá er afkvæmið ennig væntanlegt á geisladiski og snældu. Til skamms tíma þóttust íslendingar borða fisk í hallæri og töldu hann aðeins fyrir útlendinga, en við höfum þroskast nokkuð t-" þeim efhum og við þurfum vissulega á þvf að halda að taka til höpdum við að rækta upp söngmennt unga fólksins í landinu á þjóðlegu nótun- um, því það em þjóðlegu nótumar sem skipta sköpum í framtíð okkar ef við ætlum okkur að verða eitt- hvað annað en alþjóðlegt tyggi- gúmmí. Áfram Ríó og Gunni Þórðar, látið gæðinginn spretta úr spori. JOLASVEINARNIR HEIMSÆKJA HAFNARFJÖRÐ y OG SKEMMTA BÆJARBÚUM 12. DESEMBER JOLASVEINARNIR VERÐA VIÐ EFTIRTALDAR VERSLANIR 06 HEILSA UPP A VIÐSKIPTAVINI ■\ferslunh» Amamraun Arnarhrauni 21 ■ Simi 52999 s? (35le&iíe0 fól Ot SKRIFSTOFA: hevkjavikurvegi 60 POSTHOLF 421 222 HAFNARFIROI SIMAR 64644 54643 BYGGÐAVERKHF. Blómabúðin XS> I® 2E LINNETSTlG 3. SlMI 50971 REYKJAVlKURVEGI 66. SlMI 652020 Skóverslun S/ Geirs Joelssonar Strandgötu 21, sími 50795 First REYKJAVÍKURVEGI64, SlMI54440 REYKJAVIKURVEGI62 - SIMI 6516B0 : ■ .i!8Hl/3.'1J■ ■ H! ' v I1- — ; 'JUI I XV LOEKJARCOTU 22 HAFMARFIROI SIMI SOO 22 Strandgötu 31 sími 51092 Hringval Hringbraut 4, sími 53312 Bombey Reykjavíkurvegi 62, sími 54600 Verslunin Hraunver Álfaskeiði 115, sími 52624 Opið frá 9.00 - 21.00 alla daga Kveikt verður á jólatrénu kl. 14.00 á Thorsplani. Að lokinni þeirri athöfn um kl. 14.40 verður síðan skemmtun i íþróttahúsinu v/Strandgötu þar sem bæjarbúum er boðið upp á kaffi og kökur Hafnarfjarðarbær 08 ^mis s*<emmtiatridi- Æskulýðs- og tómstundaráð Askasleikir og félagar verða að sjálfsögðu á svæðinu. Kgntucky Fned Chicken Slrandgðtu 28. Slml 80200. 1. hæð: Matvöruverslun. 1. hæð: Fatnaður og skór. 2. hæö: Leikföng, gjafavörur, búsáhöld og raftæki. Kentucky Fríed Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828 ^/mtw Hársnyrtistofan Hár-Tískan ALHAFI LEWINNl EMzmam VERSLLJNARMIÐSrÖÐ HAFNARFIRDI FATNAÐUR - BÚSÁHÖLD - RAFTÆKI - LEIKFÖNG Kristrún Runólfsdóttir, hárskerameistari Dalshrauni 13, sfmi 50507 FJARÐARTORG Reykjavíkurvegi 50 Snyrtivöruverslunin Sandra sn™ 53422 Gjafavöruverslunin Leikbær Slmi 54430 Hár-Stofan Sfmi54365 Bakhúsið ™ Sími50075 Skóhöllin Sími54420 Líbra Sími54110 DAGSKRA LAUGARDAGINN 12. DESEMBER 1987 Verslanir v/Reykjavíkurveg 62-68 Kl. 13.00 Radioröst, Dalshrauni 13 13.30 Fjarðartorg, Reykjavíkurvegi 50 13.50 Hraunver, Álfaskeiði 115 14.10 Arnarhraun, Arnarhrauni 21 14.35 Hringval, Hringbraut 4 15.00 íþróttahúsiö, Strandgötu 15.25 Verslanir, v/Strandgötu 16.10 Miðvangur, vörumarkaöur 16.35 Kentucky, Hjallahrauni 15 17.15 Gleðileg jól og farsæld á komandi ári. £ HAf NARIJARÐAR APOffK £ STRANDGÖTU 34. SlMAR 50090 - 61600 ____ Sparisjóður r==TP Hafnarfjarðar Reykjavíkurvegi 66, sími 51515 Strandgötu 8-10, sími 54000 SKUGGSJÁ BOKABUÐ OUVERS STEINS Strandgötu 31, simi 50045 fcC1, Hraðframköllun RRDIQRÖST 'íkS: mXi mYnDRHUSIfl HR DALSHRAUN113, SÍMI53181! LINNETSTIG 3. SlMI 54120 ylUS Reykjvíkurvegi 68 s 65 22 28 FERÐASKRIFSTOFA BÆJARHRAUN110 HAFNARFIRÐI, SlMI 652266 HAFNFIRÐIWGAR GERUM JQLAIMMKAUPIN I BÆNUM OKKAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.