Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 C 33 Börnin í baraaskólakórnum sungu af innlifun undir stjörn Dagfríð- ar Finnsdóttur. Mot^unblaðið/Sigurtur Jónsson. Kór fjölbrautaskólans söng undir stjóra Jóns Inga Sigurmundssonar. Fjölmenn aðventusam- koma í Selfosskirkju MJOG fjölmenn aðventusam- koma var í Selfosskirkju á sunnudagskvöld. Jón Sigurðsson dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ávarp, kórar sungu og fermingarbörn lásu úr ritning- unni. í ávarpi sínu minnti Jón Sigurðs- son meðal annars á hvern skugga ber á tilveruna þegar umferðarslys eru annars vegar. Hann hvatti til þess að fólk gæfi sér tíma á aðvent- unni til að hugleiða tilveruna í umferðinni og hversu miklu menn hætta með gáleysi þar. Það voru kórar bamaskólans, fjölbrautaskólans og kór kirkjunnar sem sungu á aðventukvöldinu og að lokinni dagskrá bauð kvenfélag kirkjunnar kirkjugestum til kaffi- drykkju í safnaðarheimilinu. Sig. Jóns. vL & •K + it % A æ> H- t: V m M m £ & A :<? 4 |-S Y V tD ,';v) ■AUSTURSTRÆTI 14 • SU2345 " ••spy ■. y? fimÉá mL t*œ8M mf" OGFREYÐANDI SANTTASMALT Bragðgóða Sanitas maltölið er til í tveimur stærðum; litlum 33 cl dósum og stórum hálfs Ktra dósum fýrir þá sem vilja mikið malt. Og að sjálfsögðu fást báðar stærðimar í handhægum sex- pakkningum fyrir þá sem vilja enn meira malt. Sanitas maltið veitir fyllingu, það fer vel í maga og það sem meira er, það er gott. Sanitas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.